Fréttir

Pepsídeild kvenna hefst í dag

Í dag hefst Íslandsmót kvenna í fótboltanum. Okkar stelpur eru aftur komnar meðal þeirra bestu eftir nokkra ára fjarveru. ÍBV ...

Þórarinn Ingi og Eiður Aron í 40 manna hópi U21-árs liðsins

Eyjapeyjarnir Þórarinn Ingi Valdimarsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson eru báðir í leikmannahópi íslenska U-21 árs landsliðsins.  Alls voru 40 leikmenn ...

IBV - Breiðablik

Eftir leikinn á Vodafone vellinum þar sem okkar menn sýndu gríðar góðan karakter og unnu frábæran sigur á góðu liði ...

Eyjamenn spila á Vodafone-vellinum í Evrópukeppninni

Fyrir leik ÍBV og Vals í gærkvöldi, var gengið frá samningi við Valsmenn um að Eyjamenn muni leika heimaleiki sína ...

Magnað sigurmark hjá Þórarni

Það má segja að Eyjamenn hafi ekki verið beint í hátíðarskapi þegar Valsmenn fögnuðu 100 ára afmæli félagsins með heljar ...

Hughes efnilegur í íslenskunni

Nýjasti leikmaður ÍBV, enski miðjumaðurinn reyndi Bryan Hughes mætti á sína fyrstu æfingu í gær.  Í dag mætir ÍBV Val á útivelli ...

Leikurinn í beinni í Hallarlundi

Eyjamenn mæta Val í kvöld á Vodafone velli þeirra en Valsarar fagna í dag 100 ára afmæli félagsins og verður ...

?Æfum tvisvar í viku?

„Ég fékk eiginlega nett sjokk þegar fréttirnar bárust af því að við myndum mæta Eyjamönnum. Síðan kom næsta áfall þegar ...

Eyjamenn sækja toppliðið heim

Eyjamenn sækja í kvöld topplið Vals heim að Hlíðarenda.  Valsmenn hafa farið vel af stað í sumar, hafa unnið tvo ...

Stuðningsmenn ÍBV hittast á Spot fyrir leikinn í kvöld

Eyjamenn hittast á Spot fyrir leikinn gegn Val. Eyjamenn ætla að blása í herlúðra fyrir leik liðsins gegn Val í kvöld. ...

Vorsýning

Okkar árlega Vorsýning verður haldin fimmtudaginn 19.maí kl: 18.00, nú á föstudaginn 20.maí og laugardaginn 21.maí verða svo æfingabúðir fyrir ...

Huges kominn með leikheimild

Enski miðjumaðurinn Bryan Hughes er kominn með leikheimild og getur því leikið með ÍBV gegn Val á morgun, miðvikudag.  Hughes ...

Bryan Hughes í ÍBV

ÍBV hefur samið við enska miðjumanninn Bryan Hughes en hann á fjölmarga leiki að baki í ensku úrvalsdeildinni.  Hughes skoraði ...

ÍBV sækir utandeildarlið heim

Í hádeginu í dag var dregið í 32ja liða úrslitum Valitor bikarkeppninnar í karlaknattspyrnu.  Eyjamenn áttu tvö lið í pottinum, ...

KFS fékk útileik gegn Létti í 32-liða úrslitum bikarsins

Dregið var nú í hádeginu í 32-liða úrslitum Valitors bikarsins. KFS og ÍBV voru þar í pottinum. Guðjón Ólafsson var ...

Bryan Hughes í ÍBV

ÍBV hefur samið við enska miðjumanninn Bryan Hughes en hann á fjölmarga leiki að baki í ensku úrvalsdeildinni.Hughes skoraði 34 ...

Vinnudagur miðvikud. 11.maí frá kl. 17.30 Fimmtud. 12.maí félagsfundur og kynning á golfreglum

Miðvikudagur 11.maí frá kl. 17:30Hreinsaðar verða tjarnir og borið á skála og önnur hreinsun á velli.Kylfingar mætum vel því margar ...

Félagsfundur og kynning á golfreglum-og siðum

Fimmtudaginn 12.maí nk. kl. 20.00   Félagsfundur og golfreglur Dagskrá:Starfsemi GV

Klúbbakeppni Kiwanis/ Oddfellow og Akóges

Mætin kl. 10:30  allir hefja leik á sama tíma um 11:00Súpa og brauð að leik loknumMótsgjald 4,500,-Félagsmenn GV sem taka ...

Opna Eimskipamótið

Laugardaginn 14.maí18 holu punktakeppni og höggleikur án forgjafarverðlaun veitt fyrir 3.bestu skorin í hvorum flokki auk nándarverðlauna.Mótið hefst kl: 8:30  ...