ÍBV íþróttafélag og Flugfélagið Ernir semja
Í síðustu viku var undirritaður samningur milli ÍBV íþróttafélags og Flugfélagsins Ernis. Samningurinn nær til allra deilda félagsins. Með þessum ...
Í síðustu viku var undirritaður samningur milli ÍBV íþróttafélags og Flugfélagsins Ernis. Samningurinn nær til allra deilda félagsins. Með þessum ...
Laugardagskvöldið 21. maí verður haldið ÍBV-kvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld. Boðið verður upp á þriggja ...
Tíðindamaður vefsins Fótbolti.net heimsótti Hásteinsvöllinn á sunnudaginn þegar Eyjamenn tóku á móti Breiðabliki. Hann athugaði stemmninguna í kringum völlinn, bæði ...
Laugardagskvöldið 21. mai verður haldið ÍBVkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.
Boðið verður upp á þriggja rétta ...
Laugardagskvöldið 21. mai verður haldið ÍBVkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.
Boðið verður upp á þriggja rétta ...
Leikið var í tveimur flokkum Punktakeppni og höggleikur án forgjafar Punktakeppni:1.sæti Helgi Bragason GV 34 punktar2.sæti Þórir Gíslason GK 34 punktar3.sæti Arnsteinn Ingi ...
Theódor Sigurbjörnsson hefur verið valin til æfinga með U-19 ára landslið Íslands í handbolta. Liðið mun æfa í Reykjavík í ...
Miðvarðapar ÍBV, þeir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Rasmus Christiansen hafa varla stigið feilspor í upphafi móts. Þeir virðast ná mjög ...
Þriðja leikinn í röð í Íslandsmótinu skilja ÍBV og Breiðablik jöfn með markatölunni 1-1. Báðar viðureignir síðasta sumars enduðu þannig að ...
Heimir Hallgrímsson gerir þrjár breytingar á liði sínu í dag frá því í sigurleiknum við Val. Tryggvi Guðmundsson er í ...
Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Blikunum á Hásteinsvelli. Búast má við hörkuleik á milli þessara liða í ...
Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í fyrsta leik 4. umferðar Pepsídeildar karla. Eyjamenn ...
Nú í kvöld fór fram árlegt vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags en þar fagna m.a. handboltafólk félagsins árangri vetrarins. Hápunktur kvöldsins er einmitt ...
Fyrsta umferðin í Pepsí deild kvenna var leikin í dag. Okkar stelpur gerðu sér lítið fyrir og gjörsigruðu sameiginlegt lið ...
Eyjastúlkur byrjuðu í dag Íslandsmótið á hreint mögnuðum sigri en ÍBV burstaði Þór/KA 0:5 og það á Akureyri. Þór/KA var fyrir ...
Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV í Pepsídeild kvenna skoraði fyrsta mark sumarsins nú fyrir rétt um hálftíma síðan. ÍBV sækir Þór/KA heim norður ...
Handknattleiksráð gekk í dag frá samningum við Arnar Pétursson um þjálfun mfl. karla næsta tímabil. Þá hefur verið samið við Svavar Vignisson ...
Magnús Stefánsson, sem lék með úrvalsdeildarliði Fram í vetur, skrifaði nú rétt í þessu undir eins árs samning við 1. ...
Nú er ljóst að Léttir verða ekki andstæðingar KFS í 32-liða úrslitum Valitors bikarsins. Þeir notuðu ólöglegan leikmann í fyrstu ...