Fréttir

ÍBV íþróttafélag og Flugfélagið Ernir semja

Í síðustu viku var undirritaður samningur milli ÍBV íþróttafélags og Flugfélagsins Ernis. Samningurinn nær til allra deilda félagsins. Með þessum ...

Forsala á Eyjakvöld ÍBV hófst í dag

Laugardagskvöldið 21. maí verður haldið ÍBV-kvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.  Boðið verður upp á þriggja ...

Bæjar- og útvarpsstjórar á vellinum

Tíðindamaður vefsins Fótbolti.net heimsótti Hásteinsvöllinn á sunnudaginn þegar Eyjamenn tóku á móti Breiðabliki.  Hann athugaði stemmninguna í kringum völlinn, bæði ...

Logar, 7-und og Hrafnar á ÍBV-Eyjakvöldi á Spot næsta laugardag.

Laugardagskvöldið 21. mai verður haldið ÍBVkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.

Boðið verður upp á þriggja rétta ...

Logar, 7-und og Hrafnar á ÍBV/Eyjakvöldi á Spot næsta laugardag. ...

Laugardagskvöldið 21. mai verður haldið ÍBVkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.

Boðið verður upp á þriggja rétta ...

Eimskip Open úrslit

Leikið var í tveimur flokkum Punktakeppni og höggleikur án forgjafar Punktakeppni:1.sæti   Helgi Bragason  GV  34 punktar2.sæti   Þórir Gíslason    GK  34 punktar3.sæti   Arnsteinn Ingi ...

Eimskip open úrslit

Leikið var í

Teddi valin til æfinga með U-19

Theódor Sigurbjörnsson hefur verið valin til æfinga með U-19 ára landslið Íslands í handbolta.  Liðið mun æfa í Reykjavík í ...

Eigum að sigra alla heimaleikina

Miðvarðapar ÍBV, þeir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Rasmus Christiansen hafa varla stigið feilspor í upphafi móts.  Þeir virðast ná mjög ...

Stig er stig

Þriðja leikinn í röð í Íslandsmótinu skilja ÍBV og Breiðablik jöfn með markatölunni 1-1.  Báðar viðureignir síðasta sumars enduðu þannig að ...

Tvær breytingar á liði ÍBV í dag

Heimir Hallgrímsson gerir þrjár breytingar á liði sínu í dag frá því í sigurleiknum við Val. Tryggvi Guðmundsson er í ...

Íslandsmeistararnir mæta á Hásteinsvöll í dag

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Blikunum á Hásteinsvelli. Búast má við hörkuleik á milli þessara liða í ...

Eyjamenn taka á móti Íslandsmeisturunum í dag

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í fyrsta leik 4. umferðar Pepsídeildar karla.  Eyjamenn ...

Vignir og Guðbjörg valin best

Nú í kvöld fór fram árlegt vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags en þar fagna m.a. handboltafólk félagsins árangri vetrarins.  Hápunktur kvöldsins er einmitt ...

Glæsilegur sigur í fyrsta leik

Fyrsta umferðin í Pepsí deild kvenna var leikin í dag. Okkar stelpur gerðu sér lítið fyrir og gjörsigruðu sameiginlegt lið ...

Magnaður sigur hjá stelpunum í fyrsta leik

Eyjastúlkur byrjuðu í dag Íslandsmótið á hreint mögnuðum sigri en ÍBV burstaði Þór/KA 0:5 og það á Akureyri.  Þór/KA var fyrir ...

Þórhildur Ólafsdóttir með opnunarmarkið í kvennaboltanum

Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV í Pepsídeild kvenna skoraði fyrsta mark sumarsins nú fyrir rétt um hálftíma síðan.  ÍBV sækir Þór/KA heim norður ...

Samið við Svavar og Arnar.

Handknattleiksráð gekk í dag frá samningum við Arnar Pétursson um þjálfun mfl. karla næsta tímabil. Þá hefur verið samið við Svavar Vignisson ...

Magnús og Ester spila með ÍBV næsta vetur

Magnús Stefánsson, sem lék með úrvalsdeildarliði Fram í vetur, skrifaði nú rétt í þessu undir eins árs samning við 1. ...

Óvíst með mótherja KFS í 32-liða úrslitum bikarsins

Nú er ljóst að Léttir verða ekki andstæðingar KFS í 32-liða úrslitum Valitors bikarsins. Þeir notuðu ólöglegan leikmann í fyrstu ...