Fréttir

ÍBV - Víkingur

 Eftir skyldusigur í bikarnum koma Víkingar í heimsókn á sunnudaginn. Víkingar hafa komið aðeins á óvart í fyrstu 5 leikjum ...

Tryggvi ætlar sér að spila á sunnudag

Tryggvi Guðmundsson er kominn með sérsniðnan grímu til að hlífa sér vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Keflavík ...

Tryggvi kominn með grímu

Tryggvi Guðmundsson stefnir á að leika með ÍBV gegn Víkingi R. í Pepsi-deild karla á sunnudag.  Tryggvi þríbrotnaði í andliti ...

Tveir með frumraun sína!

Í bikarleiknum þar sem ÍBV fór með sigur á Kjalnesingum 0-3 í 32 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ komu tveir ungir ...

ÍBV hafði betur gegn utandeildarliðinu

ÍBV mætti utandeildarliði Kjalnesinga í 32ja liða úrslitum Valitor bikarkeppninnar í kvöld en leikurinn fór á heimavelli Kjalnesinga, á gervigrasvelli ...

Góður 0-3 sigur í bikarnum

ÍBV mætti í kvöld Kjalnesingum í 32 liða úrslitum í Valitor-bikar karla. Leikið var á Framvellinum. Skemmst er frá því ...

Kári búinn að jafna sig eftir erfið veikindi

Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að stíga upp úr mjög alvarlegum veikindum og mun taka þátt í sínum fyrsta leik ...

Erum að spila glimrandi fínan bolta

Miðvörðurinn öflugi Elísa Viðarsdóttir hefur staðið vaktina í hjarta varnar ÍBV liðsins sem hefur farið svo vel af stað í ...

IBV - Kjalnesingar

Næsti leikur er í dag gegn Khumo Rovers eða Kjalnesingum eins og þeir kjósa að kalla sig í bikarnum. Þetta ...

Þetta eru bara pjásur úr Eyjum

ÍBV sækir í kvöld utandeildarlið Kjalnesinga heim í kvöld en leikur liðanna fer fram á gervigrasi Framara í Safamýrinni.  Kjalnesingar ...

KFS féll úr leik í gærkvöldi

Í gærkvöldi hófst 32ja liða úrslit Valitors bikarkeppninnar þegar 3. deildarlið KFS sótti 2. deildarlið Hamars heim.  Lokatölur leiksins urðu ...

Aftur fimm marka sigur hjá ÍBV

Nýliðar ÍBV í Pepsídeild kvenna fara heldur betur vel af stað í Íslandsmótinu.  Stelpurnar byrjuðu á því að vinna Þór/KA ...

ÍBV með öruggann sigur í rokinu

ÍBV sigraði lið Aftureldingar 5-0 í Pepsídeild kvenna nú rétt áðan. Staðan var 3-0 í leikhléi en okkar stelpur léku ...

ÍBV með öruggann sigur í rokinu

ÍBV sigraði lið Aftureldingar 5-0 í Pepsídeild kvenna nú rétt áðan. Staðan var 3-0 í leikhléi en okkar stelpur léku ...

Söfnun raftækja frestað

4. flokkur karla í knattspyrnu ætlaði að ganga í hús í dag og safna raftækjum en söfnunin var hluti af ...

Nýtt knattspyrnufélag vill aðstöðu til æfinga og keppni

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku, lá fyrir erindi frá nýju knattspyrnufélagi sem fengið hefur nafnið FC Krabbi. ...

Fyrsti heimaleikurinn í úrvalsdeild síðan 2005.

Í dag kl. 18.00 taka okkar stúlkur á móti Aftureldingu í Pepsí deildinni.  Leikurinn fer að sjálfsögðu fram á Hásteinsvelli.  ...

Fyrsti heimaleikurinn í kvöld

Kvennalið ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í dag í Pepsídeild kvenna þegar þær taka á móti Aftureldingu klukkan 18:00 á Hásteinsvellinum.  ...

Ekki hægt að gera mistök í að velja markmann hjá okkur

Markvörðurinn reyndi Albert Sævarsson og Abel Dhaira frá Úganda hafa skipst á að standa í marki ÍBV það sem af ...