Fréttir

Upphitun fyrir mót - Crewe samstarfið

Nú er föstudagurinn 29. april og aðeins fjórir dagar í að Íslandsmótið hefjist. Í tilefni af því höldum við áfram ...

Stelpunum spáð fimmta sætið

Kvennaliði ÍBV er, eins og karlaliðinu, spáð fimmta sæti í Pepsídeildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna.  Samkvæmt spánni mun Valur ...

Eyjamönnum spáð fimmta sæti

ÍBV endar í fimmta sæti ef marka má árlega spá forráðamanna liðanna í Pepsídeild karla.  FH-ingar endurheimta Íslandsmeistaratitilinn og ótrúlegt ...

Vignir með ÍBV næsta vetur

Hornamaðurinn sterki, Vignis Stefánsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV.  Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV en Vignir ...

Eyjamenn höfðu betur gegn Stjörnunni

Karlalið ÍBV hafði betur gegn Stjörnunni í síðasta æfingaleik liðanna fyrir Íslandsmótið en liðin mættust á Helgafellsvellinum í Eyjum síðdegis í ...

Vignir með ÍBV næsta vetur

Hornamaðurinn knái og markahæsti leikmaður 1.deildar, Vignir Stefánsson hefur gert tveggja ára samning við ÍBV. Vignir er 21.árs og hefur ...

Vor í loft

Það er vor í lofti og Hásteinsvöllur var sleginn í fyrsta sinn í dag, spennan fyrir leikinn gegn fram er ...

ÍBV og Eyjatölvur semja

Í morgun undirrituðu fulltrúar ÍBV, Eyjatölva og Flugger samstarfssamning út árið 2012. Flugger og áður Harpa og ÍBV hafa átt ...

Spila gegn Stjörnunni í dag

Í dag, miðvikudag mun karlalið ÍBV leika sinn árlega æfingaleik í Eyjum fyrir Íslandsmótið.  Bjarni Jóhannsson, fyrrum þjálfari ÍBV kemur þá ...

Ársmiðar á Hásteinsvöll seldir á Skrifstofu ÍBV

Fyrsti leikur Íslandsmótsins er næstkomandi mánudag gegn Fram á Hásteinsvelli.Miðaver er 1.500 kr. Hægt er að kaupa ársmiða á 12. 500 ...

Sala miða á Herrakvöldið gengur vel

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á Herrakvöld ÍBV sem fer fram á föstudaginn í Akóges. Páll ...

ÍBV - Stjarnan kl. 17:00 á Helgafellsvelli í dag (miðvikudag)

Strákarnir munu í dag taka á móti lærisveinum Bjarna Jó á Helgafellsvelli í kringum fimm leytið í dag. Þetta er ...

Ekkert óeðlilegt að okkur sé spáð fimmta sætinu

„Mér finnst ekkert óeðlilegt að þið spáið okkur fimmta sæti. Við ætlum alltaf að gera betur en í fyrra og ...

Fótbolti.net spáir ÍBV fimmta sætinu

Sérfræðingar vefsins Fótbolti.net spá ÍBV fimmta sætinu í Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar.  Vefurinn hefur verið að birta spá sína síðustu ...

Hermann lék 500. leikinn

Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, náði stórum áfanga á löngum ferli á laugardaginn þegar hann lék með Portsmouth gegn Swansea ...

Eyjapeyjinn Kristján Tómasson var valinn með "mestu framfarirnar" hjá KKD Keflavíkur


Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið á miðvikudaginn síðastliðin. Og til að gera langa ...

Keppni lokið í Lengjubikarnum - Visa bikarinn næstur á dagskrá

KFS hefur nú lokið leik í Lengjubikarnum, en síðasti leikurinn fór fram á skírdag í Reykjavík. Eins og oft áður ...