Fréttir

Afturelding-ÍBV

10 minEftir 10 mín er staðan 7-5 fyrir Aftureldingu.Leikurinn er mjög jafn og spennandi.Fullt af eyjafólki að styðja ÍBV.

Svavar í leikmannahóp ÍBV

ÍBV leikur við Aftureldingu kl.14:00 í Mosó. Við munum koma með ferskar fréttir af gang mála hér á ÍBV-síðunni.Þess má ...

ÍBV mætir Aftureldingu í dag

Í dag klukkan 14 tekur Afturelding á móti ÍBV í fyrsta leiknum í umspili um laust sæti í efstu deild. ...

Umspilið hefst í dag

Í dag hefst umspilskeppni karla um laust sæti í úrvalsdeild á næsta ári.  Eyjamenn tryggðu sér sæti í keppninni með ...

Hermann vill enda ferilinn hjá Portsmouth

Hermann Hreiðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, talar hlýlega um félag sitt Portsmouth í viðtalið við breska dagblaðið The Sun. ...

Stórsigur hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu lék í gærkvöldi sinn fjórða leik í Lengjubikarnum.  Leikið var gegn Grindavík og áttu Eyjastúlkur ekki ...

Stórsigur hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna lék í kvöld sinn fjórða leik í Lengjubikarnum. Mótherjarnir voru Grindavík og sigruðu okkar stelpur leikinn örugglega. Lokatölur ...

Vinnukvöld 19.apríl kl.17:00

Ágætu félagar í GVVinnukvöld þriðjudaginn 19.apríl kl. 17:00 mæting við áhaldahús GV Ýmislegt þarf að undirbúa á vellinum til að koma ...

Sigríður Lára skoraði í stórsigri Íslands

Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði í stórsigri íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 17 ára og yngri í dag í undankeppni Evrópumótsins.  Leiknum ...

Herrakvöld Knattspyruráðs ÍBV föstudagskvöldið 29. Apríl í Akóges

Nú er komið að því Herramenn! Knattspyrnusumarið 2011 er að fara af stað og því ætla herramennbæjarins að koma saman ...

Bragi ekki meira með í vetur

Á heimasíðu ÍBV íþróttafélags er greint frá því að línumaðurinn sterki Bragi Magnússon muni ekki leika meira með ÍBV í vetur.  Í ...

Veturinn búinn hjá Braga

Bragi Magnússon meiddist í leiknum gegn Víkingi. Í læknisskoðun í gær kom í ljós að meiðslin eru alvarlegri en leit ...

Jordan Connerton myndi vilja spila með ÍBV í sumar

Ensku leikmennirnir Jordan Connerton, 21 árs og Kelvin Mellor, 20 ára voru á reynslu hjá ÍBV í æfingaferð liðsins á Spáni í ...

Heiða gengin í raðir Fylkis

Heiða Ingólfsdóttir, sem lék með kvennaliði ÍBV í N1 deildinni í vetur, hefur ákveðið að söðla um og spila með Fylki ...

Ísland komið í undanúrslit

Landslið Íslands í knattspyrnu, skipað stúlkum 17 ára og yngri vann í gær Pólland í Evrópumótinu 2:0.  Sigurinn þýðir að ...

Leifur rauf 400 marka múrinn

Örvhenta undrið í liði ÍBV, Leifur Jóhannesson rauf 400 marka múrinn í tapleiknum gegn Stjörnunni á föstudaginn.  Leifur skoraði sex ...

Eyjamenn unnu Fram

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði Fram að velli í síðasta leik liðanna í 2. riðli Lengjubikarsins.  Lokatölur urðu 3:1 en Framarar ...

ÍBV-Getraunir

Þá er ljóst að Bræðralagið sigrar í hópaleik ÍBV-Getrauna vorið 2011 með naumindum þó. Bacardi Cross varð í öðru sæti ...

ÍBV yfir í leikhléi gegn Fram

Meistaraflokkur leikur nú sinn síðasta leik í deildarbikarnum gegn Fram á gervigrasvelli Fram. Staðan í leikhléi er 1-3 okkur mönnum ...