Fréttir

Krakkar í ÍBV búningi geta unnið páskaegg

ÍBV strákarnir keppa mikilvægan leik í handboltanum í kvöld kl.19:30. Þá mæta þeir Víkingi hér í Eyjum. Þeir þurfa stuðning ...

Friðrik Stefánsson ráðinn í hádeginu í dag sem þjálfari körfuknattsdeildar ÍBV til næstu 2ja ára

Og tekur Friðrik  strax til starfa í dag föstudag  kl.17-19. Þegar hann tekur að sér meistaraflokksæfingu. Og á morgun laugardag ...

Mikilvægasti leikur vetrarins í kvöld

Karlalið ÍBV í handbolta leikur einn mikilvægasta leik sinn í kvöld klukkan 19:30 þegar strákarnir taka á móti Víkingum í ...

Stefnum eins hátt og mögulegt er

 Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar er að vonum hæstánægður með nýjasta liðsstyrkinn en Hermann Hreiðarsson mun í dag klukkan 16:00 ...

ÍBV-Getraunir

Jæja tipparar þá fer að draga að lokum Hópaleiksins aðeins tvær leikvikur eftir, við viljum minna menn á breyttan tíma ...

Hermann með ÍBV í sumar

Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson mun leika með ÍBV í sumar.  Hermann, sem hefur náð sér afar vel af erfiðum meiðslum, hefur ...

Sigurður Ari fer frá Elverum til Bodö

Sigurður Ari Stefánsson, handknattleiksmaður úr Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Elverum í sumar og hefur gert samning við ...

Þeir sem mæta í ÍBV búningi geta unnið páskaegg

ÍBV strákarnir keppa mikilvægan leik í handboltanum á föstudagskvöld kl.19:30. Þá mæta þeir Víkingi hér í Eyjum. Þeir þurfa stuðning ...

Eyjamenn skoruðu níu mörk á Spáni

ÍBV er þessa dagana í æfingaferð á Spáni en liðið burstaði lið að nafni Candia 9-0 í æfingaleik í gær. ...

ÍBV og Vodafone taka upp samstarf

ÍBV Íþróttafélag og Vodafone skrifuðu í dag undir samstarfssamning sín á milli. Vodafone mun vera sýnilegt hjá félaginu, bæði í ...

ÍBV - Reynir S

Leikurinn fór skemmtilega af stað og skiptust liðin á að leiða. 1.leikhluti var jafn og endaði 23-23. Svona hélt þetta ...

Mikilvægur leikur hjá strákunum

ÍBV leikur á föstudaginn sinn síðasta heimaleik í 1.deildinni þegar þeir mæta Víkingi. Leikurinn er mjög þýðingamikill, en með því að sigra ...

Pistill III frá Oliva nova

Meistaraflokkur karla í fótbolta er í æfingaferð á Spáni. Fararstjórar ferðarinnar hafa tekið saman smá ferðarsögu.  29 og 30 mars

 Það var flottur dagur ...

Pistill II frá Oliva nova

Meistaraflokkur karla í fótbolta er í æfingaferð á Spáni. Fararstjórar ferðarinnar hafa tekið saman smá ferðarsögu.  Mánudagur 28 mars.
 Það var sól en svalt ...

Umfjöllunn Vf.is um lokaleik 2.d. b-riðils, ÍBV og Reynis Sandgerðis.

Hér að neðan kemur frétt frá Vf.is. Þar sem þjálfari ÍBV virðist ekki mikið áhuga á að sjá um þessa ...

Guðbjörg valin í úrvalslið 10-18 umferðar í N1 deild kvenna

Guðbjörg Guðmannsdóttir var valin í úrvalsliðs 10-18 umferðar í N1 deild kvenna, í vetur hafa þjálfarar valið líð fyrst eftir ...

Guðbjörg í úrvalsliði N1 deildarinnar

Guðbjörg Guðmannsdóttir, handknattleikskona úr ÍBV er í úrvalsliði síðari umferðar N1 deildarinnar.  Guðbjörg var einnig í úrvalsliðinu fyrir fyrri umferðina enda ...

Tvær úr IBV í U-17 sem fer til Póllands.

Þær Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir hafa verið valdar í lokahóp U-17 ára landsliðs Íslands í fótbolta.  Liðið ...

Fermingarskeyti

Nú styttist í fermingarnar og minnum við á ÍBV-fermingarskeytin hægt er að skila blöðunum í Týsheimilið frá 9-16 og einnig ...

Vel skóaðir Eyjamenn æfa á Spáni

Undirbúningur strákanna í meistaraflokki stendur nú sem hæst og eru þeir nú staddir í æfingarbúðum á Oliva Nova á ...