Fréttir

Allt á uppleið

Hermann Hreiðarsson er ánægður með þróun mála hjá Portsmouth sem hefur unnið tvo leiki í röð í ensku 1. deildinni ...

Nökkvi þriðji á Norðurlandamótinu

Eyjapeyinn Nökkvi Sverrisson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu í skák sem lauk í Osló í ...

Sveitastjórinn kom ekki í veg fyrir tap

Þótt Hrunamenn tefldur fram sjálfum sveitastjóranum, Jóni G. Valgeirssyni, þá dugði það ekki til gegn sterku liði ÍBV en liðin ...

Hörkuleikur í körfunni í dag

 Í dag klukkan 12:30 leikur körfuknattleikslið ÍBV gegn Hrunamönnum í 2. deild Íslandsmótsins.  ÍBV er sem fyrr í þriðja sæti ...

ÍBV-Getraunir

Fimmta umferð hópaleiks ÍBV-Getrauna fór fram í dag, Bræðralagið er að stinga alla af, en hér kemur staðan. Gengið er út ...

Arfaslakur fyrri hálfleikur varð ÍBV að falli

Leikmenn karlaliðs ÍBV geta nagað sig í handarbökin fyrir að mæta ekki tilbúnir til leiks gegn toppliði Gróttu en liðin ...

Stelpurnar steinlágu fyrir HK

ÍBV steinlá gegn HK

Strákarnir taka á móti toppliðinu

 Karlalið ÍBV leikur nú klukkan 13:00 í dag gegn toppliði Gróttu 

Tryggvi Guðmundsson handleggsbrotinn - Frá næstu vikurnar

Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, verður frá keppni næstu 6-8 vikurnar eftir að hafa handleggsbrotnað í 3-1 tapi liðsins gegn Leikni ...

Eyjamenn töpuðu í kvöld fyrir Leikni

 Eyjamenn töpuðu í kvöld fyrir Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Lengjubikarsins.  Það er óhætt að segja að sigur Leiknis ...

Eyjamenn töpuðu í kvöld fyrir Leikni

 Eyjamenn töpuðu í kvöld fyrir Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Lengjubikarsins.  Það er óhætt að segja að sigur Leiknis ...

Þriðja umferðin hefst á laugardag

Strákarnir taka á móti Gróttu hér í Eyjum á laugardag kl.13:00. Þetta er fyrsti leikur þriðju umferðar íslandsmótsins, en leiknar ...

ÍBV-Getraunir

Minnum tippara á hópaleikinn á morgun laugardag frá klukkan 11-14. Einsi Kaldi ætlar að bjóða okkur uppá ljúfenga súpu í ...

Lengjubikarinn 2011 hefst á leik við Leikni Reykjavík

Strákarnir í meistaraflokki spila sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum 2011 gegn Leikni frá Reykjavík. Leikurinn fer fram í Egilshöll kl. 19:00 ...

Unglingamót 2011

Kæru foreldrar og iðkendurFarið verður með Herjólfi kl: 15.00 á morgun föstudag og er mæting stundvíslega kl: 14.30, skipið lokar ...

Tvær úr IBV á landsliðsæfingar í handbolta U-17.

Þær Berglind Sigurðardóttir og Drífa Þorvaldsdóttir hafa verið valdar til æfinga með landsliði Íslands    U-17.ára í handbolta.  Þessar æfingar eru liður í ...

Fimm úr fótboltanum á landsliðsæfingar.

Þær Sóley Guðmundsdóttir, Birna Berg og Berglind Þorvaldsdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar hjá landsliði Íslands U-19.ára.  Þetta er liður ...

Heimir fylgist með Teiti í Bandaríkjunum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV, stýrir liði sínu ekki í upphafi deildabikarsins.  Eyjamenn mæta Leikni R. í fyrsta leik sínum ...

Snýst ekki bara um hæfileikana

Ég vil byrja á því að óska öllum Eyjamönnum innilega til hamingju með nýtt og glæsilegt knattspynuhús. Þetta er frábært ...