Fréttir

Kári Kristján á sigurbraut

Kári Kristján Kristjánsson og samherjar hans í Wetzlar halda áfram að koma á óvart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. ...

Riðlaskipting í 3. deild í sumar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að riðlaskiptingu sumarsins á vef KSÍ. KFS leikur í B riðli í sumar og eru átta ...

Jilie Nelson í ÍBV - Edda María áfram

Edda María Birgisdóttir mun leika áfram með ÍBV á næstu leiktíð en hún var á láni hjá liðinu frá Stjörnunni ...

Vandræði karlaliðsins halda áfram

Vandræði karlaliðs ÍBV halda áfram en liðið hefur ekki þótt spila vel undanfarnar vikur.  Í dag tapaði liðið fyrir Víkingum ...

Kári Kristján skoraði 5 gegn Löwen

 Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli gegn Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen 26:26 í þýsku 1. ...

Markmiðið er fimmta sætið

Ester Óskarsdóttir var markahæst hjá ÍBV í sigurleiknum gegn FH í kvöld en hún skoraði níu mörk og var mjög ákveðin ...

ÍBV upp í fjórða sætið

ÍBV er komið í fjórða sæti N1 deildarinnar eftir sigur á FH í hörkuleik.  Leikurinn fór fram í Eyjum þrátt fyrir ...

Frestað í körfunni

Körfuknattleikslið ÍBV átti að taka á móti Reyni frá Sandgerði á morgun klukkan 12:30 en leiknum hefur nú verið frestað ...

Meistaraflokksleikur ÍBV og Reynis S. hefur verið frestað vegna veðurs

Leiknum sem átti að vera á morgun hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leikdagur hefur ekki verið settur ...

FH stelpurnar komnar

FH stelpurnar í mfl. eru komnar til Eyja, þær komu með Herjólfi.Leikurinn hefst kl.18:00.

ÍBV-Getraunir staðan eftir 4 umferðir

Úrslit þóttu nokkuð snúin á getraunaseðli dagsins og skorið því ekki hátt, Bölvar og Ragnar voru þó í stuði og ...

Stelpurnar taka á móti FH í dag

 Kvennalið ÍBV tekur á móti FH í dag klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni.  Eyjastúlkur hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og ...

Þrif og Bón um helgina ásamt fiskisölu í Týsheimilinu

Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í ...

Fréttatilkynning frá ÍBV Íþróttafélagi

 Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í dag við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður ...

Er ekki kominn til ÍBV til að hætta

Eins og greint var frá hér á Eyjafréttum í gærkvöldi, mun Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifa undir fjögurra ára samning við ...

ÍBV og stuðningsmenn fagna komu Gunnars

Gunnar Heiðar Þorvaldsson semur í dag við sitt gamla uppeldisfélag eftir dvöl á erlendri grundu. Hann hefur leikið sem atvinnumaður ...

Gunnar Heiðar næstu fjögur ár hjá ÍBV

Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun á morgun skrifa undir fjögurra ára samning við ÍBV, samkvæmt heimildum Eyjafrétta. Gunnar Heiðar ólst upp í Eyjum ...

Þrif og Bón um helgina ásamt fiski sölu í Týsheimilinu

Strákarnir í meistaraflokki fótbolta ætla á laugardaginn að þrífa og bóna bíla fyrir eyjaskeggja í porti Áhaldahúsins. Strákarnir muna í ...

Stelpurnar keppa kl.18:00 á laugardaginn

Það verður mikið um að vera í Íþróttahúsinu um helgina, fjöldi leikja bæði hjá yngri flokkum og mfl.Stelpurnar í mfl. ...

Vignir markahæstur og Birkir grófastur!

Í samantekt sem vefmiðillinn sport.is stóð fyrir kemur fram að ÍBV á "toppmenn" í 1.deildinni.Samantektin var unnin eftir 13.umferðina. Vignir Stefánsson ...