Fréttir

ÍBV með fjóra leikmenn á reynslu á Spáni

ÍBV er með fjóra leikmenn sem æfa með liðinu á reynslu í æfingaferð liðsins á Spáni en þetta staðfesti Tryggvi ...

Berjast Ísland berjast ! (Pistill frá Sigurðir R. Eyjólfssyni landsliðsþjálfara)

Hvað kennum við leikmönnunum okkar og hvenær kennum við þeim það? Orðin hér að ofan eru það síðasta sem hljómar í ...

Ferðapistill Ágústu frá Oliva Nova

Undirbúningur strákanna í meistaraflokki stendur nú sem hæst og eru þeir nú staddir í æfingarbúðum á Oliva Nova á Spáni. ...

Drífa valin í úrvalsliðið.

Drífa Þorvalsdóttir liðsmaður U-17 ára landsliðs Íslands í handbolta var valn í úrvalslið þeirra liða er léku riðilinn hér á ...

Drífa valin í úrvalsliðið

Drífa Þorvaldsdóttir var valin í úrvalslið eftir undankeppni U-17 ára landsliða í handbolta.  Í riðli með Íslandi voru Sviss, Spánn ...

ÍBV-Getraunir

Þá er það niðurstaðan úr hópaleik ÍBV-Getrauna og bikarkeppninni að lokinni leikviku 12.

ÍBV sigraði Fjölni

Strákarnir léku útileik gegn Fjölni í kvöld og unnu sinn þriðja leik í röð. Lokastaðan varð 20-29.Liðið virðist vera að ...

Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga

Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson.  Hermann var í viðtali hjá Arnari ...

Eyjamaðurinn Friðrík Stefánsson hættur að spila körfubolta

Hér frétt frá Eyjafréttir.is.: 
 immtudaginn 24. mars kl. 16.50Friðrik hættur - Besti körfuboltamaðurinn sem Eyjarnar hafa alið af sér ...

ÍBV sigraði Víking frá Reykjavík 2-1

Nú rétt í þessu var ÍBV að sigra annan leikinn sinn í röð í Lengjubikar karla. Leikurinn fór fram á ...

Friðrik hættur

 Besti körfuboltamaður Vestmannaeyja, Friðrik Stefánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.  Friðrik hefur lengst af leikið með Njarðvík en ...

Þórarinn Ingi í byrjunarliðinu

 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld æfingaleik gegn jafnöldrum sínum í Úkraínu en leikurinn fer fram ytra.  Tveir leikmenn ...

Peyjarnir halda til Spánar en fyrst er það Víkingur R.

Strákarnir í meistaraflokki í fótbolta undirbúa sig nú að kappi fyrir átök sumarsins. Heimir ætlar að halda með lærisveina sína ...

Danskur leikmaður of dýr fyrir ÍBV

 ÍBV leitar þessa stundina að framherja til að fylla skarð Gunnars Heiðars Þorvaldssonar sem gekk í raðir Norrköping í síðustu ...

Tvær Eyjastelpur í U-17 ára landsliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 17 ára og yngri leikur um helgina í undankeppni Evrópumótsins en riðill Íslands verður ...

Huggulegt Herrakvöld

Hið árlega Herrakvöld ÍBV var haldið s.l.föstudagskvöld í AKOGES. Kvöldið var vel sótt og hafa gestir sjaldan verið til jafn ...

Þrjár úr IBV í U-19.

Þær Sóley Guðmundsdóttir- Birna Berg og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru allar valdar í lokahóp     U-19 ára landsliðsins í knattspyrnu.  Þær ...

Eiður Aron í U-21 árs landsliðið

Eiður Aron Sigurbjörnsson, leikmaður ÍBV hefur verið valinn í leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands sem leikur tvo æfingaleiki gegn Úkraínu og ...

Tvær úr ÍBV í U-17.

Þær Svava Tara Ólafsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir hafa verið valdar til æfinga með U-17 ára landsliði Íslands í fótbolta.  ...

Eiður Aron kominn í 21-árs landsliðið

Eiður Aron Sigurbörnsson er kominn í 21-árs hópinn sem mun spila tvo æfingaleiki gegn Englendingum og Úkraínu. ÍBV á því ...