Fréttir

Kristján Tómasson sýndi mestu framfarir í Keflavík

Á dögunum hélt körfuboltalið Keflavíkur sitt lokahóf. Eyjapeyinn Kristján Tómasson gekk í raðir Keflvíkinga fyrir veturinn eftir að hafa leikið ...

Sannfærandi sigur KFS á Árborg

KFS vann í dag góðan sigur á 2. deildarliði Árborgar í 2. umferð Valitors bikarkeppninnar en Eyjamenn leika deild neðar.  ...

Réðum ekki við að spila í rokinu

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var að vonum svekktur með leikinn gegn Fylki í dag.  „Já í rauninni. En aftur var ...

Svekkjandi tap gegn Fylkismönnum

Leikmenn ÍBV geta verið svekktir með leik sinn gegn Fylki á Hásteinsvelli í dag.  Liðið lék illa, virkaði andlaust og ...

KFS-Árborg sunnudag kl. 14

Á morgun, sunnudag, fer fram 2. umferð í Valitor bikarkeppninni (áður Visa bikarinn). KFS sigraði Álftanes á utivelli 0-2 í ...

ÍBV - Fylkir á Hásteinsvelli kl. 16:00 í dag (laugardag)

Strákarnir taka á móti Fylkismönnum á Hásteinsvelli kl. 16:00 í dag. ALLIR Á VÖLLINN!

Styttist í næstu baráttu

Eftir gæsahúð úr leiknum á móti Fram tekur við nýtt verkefni hjá strákunum.Óli Þórðar og lærisveinar hans í Fylki heimsækja ...

Skömmuðumst okkar fyrir fyrri hálfleikinn

„Ég var mjög ósáttur við fyrri hálfleikinn, eins og reyndar örugglega allir þeir sem voru að horfa á leikinn. Við ...

Tryggvi skoraði sigurmarkið á lokasekúndunni

Tryggvi Guðmundsson sá til þess að Eyjamenn fögnuðu sigri gegn Fram í kvöld á Hásteinsvelli.  Síðustu tvö ár hafa þessi ...

Innanfélagsmót

Fimmtudaginn  5.maí  9. holu innanfélagsmót

ÍBV - FRAM KL 1800 Á HÁSTEINSVELLI

Opnunarleikur 100 Íslandsmótsins fer fram á Hásteinsvelli kl. 18:00 í dag. ALLIR Á VÖLLINN!

Æfing hjá 8 flokki ÍBV fellur niður

Vegna leiks ÍBV og Fram í meistaraflokki í fótbolta á Hásteinsvelli kl. 18:00 í kvöld hefur verið ákveðið að æfing ...

Opnunarleikur Íslandsmótsins í Eyjum klukkan 18:00

Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti Fram í fyrsta leik Pepsídeildarinnar.  Opnunarleikur Íslandsmótsins átti að fara fram í ...

Týr 90 ára í dag

Í dag, 1. maí er Knattspyrnufélagið Týr 90 ára. Af þessu tilefni settu nokkrir Týrarar merki félagsins utan á klúbbhús ...

Meistaraflokkur kvenna Lengjubikarmeistarar

Meistaraflokkur kvenna lék í gær sinn síðasta leik í B-riðli lengjubikarsins. Leikið var gegn Þrótti R. og var leikið á Þróttaravellinum ...

KFS með fyrsta sigurinn á þessu tímabili

KFS varð í dag fyrst liða til að tryggja sér sæti í 2. umferð í Valitorbikarkeppninni en í dag unnu ...

Herrakvöldið í Akóges kl. 19:30

Í kvöld hefst hið árlega herrakvöld knattspyrnudeildar. Veislumatur undir dyggri stjórn Kára Fúsa og Hjalla. Páll Magnússon og Henson. Hanni Harði ...