Fréttir

Tryggvi í aðgerð á fimmtudag

Tryggvi Guðmundsson er þríbrotinn í andliti og fer í aðgerð á fimmtudaginn.  Þetta kemur fram á vefnum Fótbolti.net en Tryggvi ...

Lokahófi fimleikanna frestað

Lokahófi Fimleikafélagsins Ránar, sem átti að hefjast nú síðdegis, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.  Ástæðan er auðvitað öskufall og ...

ATH:

Lokahóf Fimleikafélagsins Ránar sem átti að vera í dag kl 16.30 frestast um óákveðin tíma vegna öskufalls...Nánar auglýst síðar.

Tryggvi er kinnbeinsbrotinn

Tryggvi Guðmundsson, sóknarmaðurinn reyndi hjá Eyjamönnum, er kinnbeinsbrotinn eftir höggið sem hann fékk í leiknum gegn Keflvíkingum í Pepsi-deild karla ...

ÍBV upp í annað sætið

ÍBV er komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir laglegan sigur á Keflavík á útivelli.  Sigurinn var ...

Byrjunarliðið gegn Keflavík

Nú liggur fyrir að Hemir Hallgrímsson þarf að gera breytingu á liði sýnu fyrir leikinn gegn Keflavík. Í markinu mun ...

Í kvöld er það Keflavík

Í kvöld klukkan 20 mætir ÍBV liði Keflavíkur í Pepsídeild karla. ÍBV lék við Keflavík á sama stað í síðustu ...

Eyjamenn sækja Keflvíkinga heim

ÍBV sækir Keflavík heim í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 20:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 ...

KFS með nýja búninga

Í fyrsta heimaleik sumarsins í dag, laugardag, mun KFS leika í nýjum búningum. Gömlu búningarnir eru komnir til ára sinna ...

Fyrsti heimaleikur KFS á laugardag

KFS leikur fyrsta heimaleik sinn á þessu tímabili laugardaginn 21. maí. Verður leikið á Týsvelli og hefst leikurinn kl. 14. ...

Lokahóf yngri flokka í handboltanum

Yngri flokkarnir í handbolta komu saman á fimmtudaginn og slúttuðu góðum handboltavetri, fjölmargir mættu á lokahófið þar sem veitt voru ...

Vor happdrætti handknattleiksdeildar ÍBV

Dregið hefur verið í vorhappdrætti handknattleiksdeildar ÍBV og hér má nálgast vinningaskrána

ÍBV-kvöldið á Spot fellur niður en ballið stendur á laugardag

Vegna ónægrar þáttöku fellur Eyja/ÍBV-kvöldverðurinn niður, hinsvegar verður ball með trukki og dýfu að hætti Eyjamanna á Spot á laugardaginn.

ICELANDAIR Volcano open!

Skráning í mótið gengur frábærlega og allt útlit fyrir að uppselt verði í mótið, enn eitt árið. Í ár var ...

Vorsýning

Fullt af nýjum myndum frá Vorsýningunni.Minni á æfingabúðirnar í dag kl:17.00-20.00 og á morgun frá 09.00-12.00 og 14.00-17.00nifyrir alla sem ...

Margrét Lára með fjögur

Margrét Lára Viðarsdóttir fór hreinlega hamförum fyrir íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu í kvöld þegar Ísland mætti Búlgaríu á Laugardalsvellinum.  Búlgarska ...

Eyjamenn sækja Keflvíkinga heim

ÍBV sækir Keflavík heim í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan

Forsala miða á ÍBV/Eyjakvöldið á Spot fram á fimmtudagskvöld

Laugardagskvöldið 21. mai verður haldið ÍBVkvöld knattspyrnudeildar og stuðningsmannaklúbbs iBV á fastalandinu og sannkallað Eyjakvöld.Miðaverð fyrir mat, skemmtun og ball ...

Hermann fékk tilboð frá Portsmouth

„Ég fékk tilboð í hendurnar frá félaginu um helgina og ég er svona að vega það og meta í rólegheitunum ...

Er Hóllinn besti staðurinn?

Það væri lítið gaman að Íslandsmótinu í knattspyrnu ef engir væru áhorfendurnir. Á síðustu árum hafa kröfur UEFA og KSÍ ...