Fréttir

Hermann lék 500. leikinn

Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, náði stórum áfanga á löngum ferli á laugardaginn þegar hann lék með Portsmouth gegn Swansea ...

Eyjapeyjinn Kristján Tómasson var valinn með "mestu framfarirnar" hjá KKD Keflavíkur


Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldið á miðvikudaginn síðastliðin. Og til að gera langa ...

Keppni lokið í Lengjubikarnum - Visa bikarinn næstur á dagskrá

KFS hefur nú lokið leik í Lengjubikarnum, en síðasti leikurinn fór fram á skírdag í Reykjavík. Eins og oft áður ...

Gleðilegt sumar og gleðilega páska

Niðurtalning hafin!

10 dagar í Pepsi deildina klikkið á meira til að sjá leikmannakynningu

?Ég er til í eitt ár í viðbót?

„Þetta eru sem betur fer engin meiðsli sem heitir getur. Ég er smáaumur en ég stefni á að spila á ...

12 dagar í fyrsta leik

Nú eru aðeins 12 dagar í fyrsta leik karlaliðs ÍBV í knattspyrnu en mánudaginn 2. maí taka Eyjamenn á móti Fram ...

Knattspyrnudeild ÍBV óskar eftir íbúð til leigu til 20. júlí

Knattspyrnudeild ÍBV bráðvantar íbúð til leigu fyrir sumarið. Frá og með deginum í dag til 20. júlí.  Öruggum greiðslum heitið.  Áhugasamir eru beðnir ...

Markið sem var næstum því tekið af ÍBV

Sérstak atvik átti sér stað í leik ÍBV og Aftureldingar í gærkvöldi.  Í stöðunni 15:14 sóttu Eyjamenn og Sigurður Bragason ...

Hrikalega svekkjandi

Eyjamenn spila áfram í 1. deild karla næsta vetur.  ÍBV tapaði fyrir Aftureldingu á heimavelli í seinni leik liðanna en ...

Er í okkar höndum

Eyjamenn taka á móti Aftureldingu í 2. umferð umspils N1 deildarinnar í kvöld klukkan 19:00.  Grétar Eyþórsson, leikmaður ÍBV segir ...

Tveir frá Crewe til ÍBV

Jordan Connerton og Kelvin Mellor munu leika með ÍBV í sumar en báðir koma þeir frá enska félaginu Crewe Alexandria. ...

Stórleikur í kvöld

Í kvöld klukkan 19:00 verður sannkallaður stórleikur í Íþróttamiðstöðinni þegar karlalið ÍBV tekur á móti Aftureldingu í 2. umferð umspils ...

Páskamót GV laugardaginn 23.apríl

Laugardaginn 23.apríl 18 holur á sumarflötumHöggleikur með forgjöfVerðlaun fyrir 3.bestu skorinNándarverðlaun á 2.og 12 Rástímar frá kl. 09:00 til 12:00Verð í ...

Fáum vonandi sóknarmann á næstu dögum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segist vera vongóður um að liðið bæti við sig framherja áður en keppni í Pepsi-deildinni hefst ...

Ákall til bæjarbúa!

Á morgun, þriðjudaginn 19. apríl tekur karlalið ÍBV í handbolta á móti Aftureldingu í mikilvægasta leik vetrarins.  Liðin mættust í ...

Eimskip styrkir ÍBV næstu fimm árin

ÍBV íþróttafélag og Eimskip skrifuðu nú um helgina undir 5 ára samstarfssamning. Samningur þessi er mjög mikilvægur fyrir ÍBV og ...