Fréttir

Þórarinn Ingi í U-21 landslið Íslands sem mætir Úkraínu ytra

Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur verið valinn í U-21 landsliðshóp Íslands sem mætir Úkraínu ytra þann 24. mars n.k. ÍBV óskar leikmanninum ...

Þórarinn Ingi í U-21 árs liðið

Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í A-landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag.

ÍBV komið með þátttökuleyfi

Í gær fundaði Leyfisráð KSÍ en fyrir fundinum lágu fyrir gögn frá nokkrum félögum þar sem sótt er um þátttökuleyfi ...

Unglingadómaranámskeið í Vestmannaeyjum föstudaginn 18. mars

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og ÍBV föstudaginn 18. mars og hefst kl. 12:15 ...

Helmingslíkur á að Gunnar semji við Nörrköping

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur greinilega náð að heilla forráðamenn sænska úrvalsdeildarliðsins Nörrköping en Gunnar tók þátt í æfingaferð liðsins til ...

Ungar knattspyrnukonur skrifuðu undir hjá ÍBV

Nokkrar ungar stúlkur úr 2. flokki í knattspyrnu, skrifuðu á laugardaginn undir tveggja ára samning við ÍBV.  Allar eru þessar ...

Foreldrafundur minniboltans í kvöld

Fundur með foreldrum leikmanna í minniboltanum verður í kvöld klukkan 20:00 í fundarherbergi Íþróttamiðstöðvarinnar.  Liðið tekur þátt í 4. og ...

Herrakvöld handknattleiksdeildar á næsta föstudag

Föstudagskvöldið 18. mars næstkomandi mun hið rómaða Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV fara fram í Akóges.  Að venju verður mikið um dýrðir, ...

Úrslitasætið úr sögunni

ÍBV tapaði fyrir Stjörnunni á laugadaginn í N1 deild kvenna en leikurinn fór fram í Garðabæ.  Lokatölur urðu 35:25, eftir að staðan ...

Byrjendamót Þorlákshöfn 2011

Um helgina var haldið byrjendamót í Þorlákshöfn og sendum við 3 lið mótið.Keppt var eftir reglum fimleikasambandsins í 5.flokk með ...

Tvö jafntefli um helgina hjá meistaraflokki

Karlalið ÍBV lék tvo leiki í Lengjubikarnum um helgina. Á föstudagskvöld léku þeir gegn Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór ...

Tvö jafntefli hjá ÍBV um helgina

 Karlalið ÍBV lék tvo leiki í Lengjubikarnum um helgina.  Í gærkvöldi léku þeir gegn Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór ...

ÍBV-Getraunir staðan og bikarkeppnin

Þá er það staðan í hópaleik ÍBV-Getrauna eftir leikviku 10 og niðurstaðan úr bikarkeppninni sem hófst í dag

Flottur sigur hjá fótboltastelpunum.

Kvennalið ÍBV í fótbolta lék æfingaleik í gær gegn KR í Akraneshöll.  Leikurinn var jafn framan af en KR stúlkur ...

ÍBV skorar á bæjarstjórn út af stúkunni

Í gær var haldinn aðalfundur ÍBV-íþróttafélags

ÍBV skorar á bæjarstjórn út af stúkumálum

Í gær var haldinn aðalfundur ÍBV-íþróttafélags í Týsheimilinu.  Meðal annars var samþykkt ályktun þar sem skorað er á bæjarstjórn að ...

Norrköping spennt fyrir Gunnari

 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skoraði eitt mark og lagði upp tvö fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping í gær. Liðið ...

Stuðningsmannakvöld ÍBV í Reykjavík laugardaginn 19. mars

Leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta standa fyrir stuðningsmannakvöldi í Reykjavík laugardaginn 19. Mars. Kvöldið fer fram í veislusal Hótel Cabin ...

Theodór á æfingar með U-19 ára landsliðinu

Theodór Sigurbjörnsson, handknattleiksmaður úr ÍBV, hefur verið valinn til æfinga með landsliðinu skipað leikmönnum 19 ára og yngri.  Liðið mun ...