Fréttir

Kolaportsdagur í Týsheimilinu og þrif og bón í Áhaldahúsinu laugard. 12. feb

Leikmenn í meistaraflokki karla munu standa fyrir Kolaportsdegi í Týsheimilinu aðra helgi eða laugardaginn 12 febrúar. Sama dag verður einnig ...

Æfing fellur niður í kvöld

Æfing fellur niður í kvöld Þriðjudaginn 8.feb hjá 9.flokki vegna veðurs.
kv Jón Magnússon

Eyjamenn áfram á sigurbraut

Karlalið ÍBV er á hraðri leið inn í úrslitakeppni 2. deildar en Eyjamenn lögðu Álftanes að velli í annað sinn ...

Fimm úr ÍBV á landsliðsæfingar

Fimm stúlkur frá ÍBV hafa verið valdar á landsliðsæfingar í knattspyrnu um helgina.  Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun æfa með A-landsliðinu um helgina.  ...

Stelpurnar í bullandi færi á að ná fjórða sæti.

ÍBV stelpurnar sigruðu Hauka 21-27 á sunnudaginn þegar liðin mættust í Hafnarfirði.  Svavar þjálfari var mjög ánægður með baráttuna í leiknum ...

Tap og jafntefli hjá stelpunum.

Fótboltastelpurnar spiluðu tvo leiki um helgina.  Á laugardag töpuðu þær ílla gegn Breiðablik 8-0.  Á sunnudag spiluðu þær svo gegn Aftureldingu ...

Fimm úr IBV á landsliðsæfingar.

Fimm stúlkur frá IBV hafa verið valdar á landsliðsæfingar í knattspyrnu um helgina.  Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun æfa með A-landsliðinu ...

Álftanes - ÍBV 63 - 78 umfjöllun

 Leikurinn fór fram síðastliðinn föstudag á Álftanesi.  Heimamenn byrjuðu sterkt og leiddu allan fyrsta leikhluta sem endaði 24 – 19.

Úrslit helgarirnar 4.-6. feb. 2010

Hér að neðan eru úrslit helgarirnar hjá meistaraflokk og minnibolta drengja ÍBV. Þar sem meistaraflokkur ÍBV kom sér vel fyrir ...

Fréttabréf GV

  Fréttabréf GV vegna árgjalda 2011  

Töpuðu fyrir Keflavík eftir vítaspyrnukeppni

 Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði í dag fyrir Keflavík í úrslitaleik Fótbolti.net mótsins en leikurinn fór fram í Kórnum í ...

Góður útisigur hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV lagði í dag Hauka að velli en liðin mættust í N1 deildinni í Hafnarfirði.  Eyjastúlkur halda því enn ...

Baráttursigur

ÍBV vann sannkallaðann baráttusigur gegn FH-u í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum.  FH-ingar og dómarapar leiksins hafði komið með ...

ÍBV-Getraunir

Skorið í getraunum var ansi hátt í þriðju umferð hópaleiksins, 3 hópar náður í 13 rétta og meðalskorið hátt eða 10.55. ...

Baráttusigur Eyjamanna

Karlalið ÍBV vann sannkallaðann baráttusigur gegn ungmennaliði FH í kvöld þegar liðin áttust við í Eyjum.  FH-ingar og dómarapar leiksins hafði ...

Leikurinn verður í kvöld

ÍBV leikur gegn ungmennaliði FH í kvöld klukkan 19:00 en leikurinn fer fram í Eyjum.  Hafnfirðingar og dómarapar leiksins kemur ...

ÍBV-FH í kvöld

ÍBV leikur gegn FH-u í kvöld kl.19:00.Hafnfirðingar eru lagðir af stað með Herjólfi ásamt dómurum.Þannig að leikurinn fer örugglega fram.

Kolaportsdagur í Týsheimilinu og þrif og bón í Áhaldahúsinu annan laugard 12. feb.

Leikmenn í meistaraflokki karla munu standa fyrir Kolaportsdegi í Týsheimilinu aðra helgi eða laugardaginn 12 febrúar. Sama dag verður einnig ...

Álftanes og ÍBV í kvöld 4. feb.

Álftanes - ÍBV föstudagur kl 20:15.

Næsti leikur ÍBV verður á Álftanesi föstudaginn 4.feb kl 20:15.
Hvetjum alla stuðningsmenn ...

Minniboltinn keppir í Eyjum um helgina

Minniboltinn, sem er skipaður 12 ára Eyjapeyjum, keppir í 3. umferð Íslandsmótsins um helgina en leikið verður í Vestmannaeyjum.  Auk ...