Fréttir

Æfingar hjá míkróbolta og 9.flokk

 Æfingar hefjast hjá 9.flokk á morgun þriðjudag og hjá míkróbolta á fimmtudaginn .

Æfingar hefjast að nýju í minniboltanum í dag

Æfingar í minniboltanum hefjast að nýju í dag, mánudaginn 3. janúar.  Æfingin hefst klukkan 16:30 en verið er að endurraða ...

Eyjamönnum fækkar í Futsallandsliðinu

Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari Íslands í Futsal, innanhússknattspyrnu hefur skorið niður æfingahóp sinn en fyrsta æfingin á nýju ári fór ...

Gísli lánaður frá Haukum til ÍBV

Handboltamaðurinn Gísli Jón Þórisson hefur verið lánaður frá Haukum til ÍBV fram til vorsins. Gísli Jón er öflugur varnarmaður og ...

Þrjár Eyjastelpur á æfingum hjá U-17

Þrjár Eyjastúlkur eru þessa dagana á æfingum hjá U-17 ára landsliði Íslands í handbolta.  Þetta eru þær Berglind Dúna Sigurðardóttir, Drífa ...

Gamlársdagsmót GV

 Föstudaginn 31.des  9 holu mót Verðlaun flugeldar Mótsgjald  kr. 1,500,- Mæting kl. 10:00 Allir hefja leik kl. 10:30 Skráning á golf.is og í skála

Gott að sjá afrakstur svo mikillar vinnu

 Hermann Hreiðarsson þurfti að bíða í heila meðgöngu, níu mánuði, á milli byrjunarliðsleikja með Portsmouth en þar til í gær ...

Við óskum ykkur öllumGleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, við viljum þakka ykkur öllum fyrir haustið, hlökkum til að ...

Jólakveðja

KFS óskar leikmönnum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og þakkar samverustundirnar á árinu sem er að líða. Megi næsta ár verða ...

Sjö Eyjamenn í landsliðsæfingahópnum í Futsal

Sjö Eyjamenn hafa verið valdir í 29 manna æfingahóp íslenska landsliðsins í Futsal.  Sex þeirra koma úr ÍBV en einn frá ...

Albert áfram hjá ÍBV

Markvörður knattspyrnuliðs ÍBV, Albert Sævarsson skrifaði nú í morgun undir árs framlengingu á samningi sínum hjá félaginu.  Albert verður því ...

Sex krakkar á æfingar hjá U-15 ára landsliðum Íslands

Sex krakkar í ÍBV hafa verið valin til æfinga hjá U-15 ára landsliðum Íslands í handbolta, fimm stelpur og einn strákur.  ...

Fyrsta æfingin að baki í nýja húsinu

Fyrsta fótboltaæfingin í nýja fjölnota íþróttahúsinu fór fram nú í dag.  Það var kvennalið ÍBV sem æfði en lokið var ...

ÍBV féll úr leik í undanúrslitum

ÍBV komst ekki í úrslitaleik Íslandsmótsins í Futsal en úrslitakeppnin fer fram á Álftanesi.  Eyjamenn urðu efstir í sínum riðli ...

Vignir valinn í U-21 árs hópinn

Vignir Stefánsson, hornamaðurinn sterki hjá ÍBV hefur verið valinn í 18 manna æfingahóp U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta.  Liðið ...

ÍBV tekur þátt í Fótbolta.net mótinu

Karlalið ÍBV tekur þátt í sterku æfingamóti í knattspyrnu í janúar og febrúar.  Til þessa hafa Reykjavíkurfélögin fengið forskot á ...

Eimskipahöllin verður vígð á þrettándanum

Senn fer framkvæmdum að ljúka við fjölnota íþróttahús og er stefnt að því að vígsla hússins fari fram á Þrettándanum. ...

Farinn að spá í að hætta

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson fer ef að líkum lætur loksins fyrir fullt og allt frá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg þegar félagaskiptaglugginn ...

Jólasýning Ránar í dag

Í dag klukkan 14:30 verður jólasýning Ránar haldin í stóra sal íþróttamiðstöðvarinnar.  Hin árlega jólasýning er ávallt vel sótt enda ...

Úrval Útsýn verður einn af samstarfs- og styrktaraðilum ÍBV í Pepsídeildinni

Skrifað var undir samkomulag milli Úrval Útsýnar og knattspyrnuráðs ÍBV um samstarf á komandi árum. Úrval Útsýn hefur ávallt þjónustað ...