Fréttir

Byrjað að leggja grasið!

Í morgun mánudaginn 22. nóvember var byrjað að leggja gervigrasið á í nýja knattspyrnuhúsi okkar eyjamanna. Jón Óli leit við ...

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan í Hópaleik ÍBV-Getrauna eftir leikviku 46 og einnig niðurstöður úr bikarkeppninni.

Töpuðu fyrir Stjörnunni

Knattspyrnulið ÍBV lék æfingaleik gegn Stjörnunni á laugardag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi.  ÍBV hafði spilað tvo ...

9.flokkur Sunnudagur

 Okkar menn byrjuðu snemma í morgun á móti Þór Akureyri. Leikurinn var mjög spennandi en því miður voru Þórsararnir of ...

Úrslit helgarirnar 19. -21. nóv.2010

Úrslit óskast sent á vistorhofdi(hjá)simnet.isPálmi Freyr Þessi færsla er í vinnsluþ

Hörkuleikur

Það var boðið upp á góðan handboltaleik hjá stelpunum, þegar þær tóku á móti einu besta liðið landsins Stjörnunni á ...

Leikir dagsins 9.flokkur

Í dag fóru 5 strákar úr  9.flokki í langt ferðalag til Akureyrar þar sem þeir eru að spila í C-riðli ...

Sárt tap gegn stjörnunni

 Stelpurnar tóku á móti Stjörnunni fyrr í dag og fyrirfram var Stjarnan talin sterkari aðilinn. Eyjastúlkur komu mjög sterkar til ...

Vöfflur með handbolta

Í dag klukkan 13:00 tekur kvennalið ÍBV á móti Stjörnunni í N1 deild kvenna í handbolta og klukkan 15:00 tekur karlaliðið ...

Æfingabúðir

Æfingabúðirnar sem áttu að vera um helgina verða um næstu helgi 27.-28. nóv.Hægt er að skrá sig í búðirnar hjá ...

Íþróttaskólinn

Íþróttaskólinn er klukkan 09.30 - 10.15 á morgun 20.nóv. fyrir báða hópana.Laugardaginn 27.nóv er síðasti tíminn og ætlum við ...

Vöfflur með ekta rjóma

Á morgun laugardag er handboltatvenna hér í Eyjum.Stelpurnar byrja og taka á móti Stjörnunni kl.13:00.Strákarnir taka síðan á móti Selfoss ...

ÍBV tekur á móti ungmennaliði Selfoss, stutt spjall við Basta.

ÍBV mun á laugardaginn mæta ungmennaliði Selfoss í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum kl. 15:00. ÍBV er sem stendur í 1.-3. sæti ...

Heiðraði fimm Eyjamenn

Fimm Eyjamenn voru heiðraðir á 40 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands um síðustu  helgi, fyrir góð störf í þágu knattspyrnunnar. Gísli Magnússon ...

Byrjað að ?tyrfa? í fjölnota íþróttahúsinu

Nú er lokafrágangur hafinn á nýju fjölnota íþróttahúsi við Hásteinsvöll en í húsinu verður m.a. aðstaða fyrir frjálsar íþróttir og ...

Bingó í kvöld

Í kvöld klukkan 19.30 verður bingó í Týsheimilinu við Hamarsveg.  Bingóið er hluti af fjáröflun krakka í 4. flokki handboltans ...

Jeffsy með tvö í sigri á KR

ÍBV spilaði sinn annan æfingaleik í vetur gegn KR í Egilshöll. Það kom í hlut Ian Jeffs og Tryggva Guðmundssonar ...

Jeffsy með tvö í sigri á KR

ÍBV spilaði sinn annan æfingaleik í vetur gegn KR í Egilshöll. Það kom í hlut Ian Jeffs og Tryggva Guðmundssonar að ...

Brynjar Gauti spilar með ÍBV næsta sumar

Brynjar Gauti Guðjónsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV.  Brynjar Gauti er aðeins 18 ára gamall en ...