Fréttir

ÍBV sigraði útileik við topplið Reynis í Sandgeðis, 72 74

Á laugardag mættust Reynir og ÍBV í hörkuleik í Sandgerði. Reynir var búinn að spila og vinna fjóra ...

Hörkuleikur í Sandgerði

Á laugardag mættust Reynir og ÍBV í hörkuleik í Sandgerði. Reynir var búinn að spila og vinna fjóra leiki fyrir ...

Haukar komust yfir erfiða hindrun

Íslandsmeistarar Hauka fengu líklega meiri mótspyrnu en margir áttu von á þegar liðið sótti B-lið ÍBV heim í 1

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan í Hópaleik ÍBV-Getrauna og Bikarkeppni ÍBV-Getrauna eftir leikviku 45.

Fjórar sterkar til ÍBV

Nú rétt í þessu voru fjórir sterkir leikmenn að skrifa undir samning hjá kvennaliði ÍBV í knattspyrnu.  Þetta eru þær Berglind ...

Vignir tryggði ÍBV jafntefli með marki á lokasekúndunni

Eyjamenn geta prísað sig sæla með að hafa náð í stig gegn frískum Víkingum í dag þegar liðin áttust við ...

ÍBV átti aldrei möguleika gegn Fram

Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn Fram í N1 deild kvenna en liðin áttust við fyrr í dag á heimavelli Framara.  ...

Býst við erfiðum leik fyrstu 10 mínúturnar

Á laugardaginn verður sann­kallaður stórleikur í 16-liða úrslit­-um Eimskipsbikarsins þegar B-lið ÍBV tekur á móti sjálfum Íslands­meisturum Hauka. Leikur liðanna ...

Ian Jeffs kominn í ÍBV

Englendingurinn Ian Jeffs samdi við ÍBV í dag. Ian hefur áður leikið með ÍBV en hann kom frá Enska liðinu ...

Ian Jeffs aftur til ÍBV

Ian Jeffs mun spila með knattspyrnuliði ÍBV að nýju næsta sumar.  Samningur þess efnis verður undirritaður í dag klukkan 17:00 ...

Leikur helgarirnar 12.- 14. nóv. 2010

Á laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00 leikur meistaraflokkur ÍBV útileik við topplið 2. deildarirnar b-riðils, Reynir í Sandgerði.   Í vinnslu.

Eyjamenn taka á móti Víkingum á morgun

Eyjamenn munu á morgun laugardag leika gegn Víkingum í 1.deild karla, leikurinn fer fram klukkan 13:00. ÍBV er sem stendur ...

ÍBV tekur á móti Víkingum

Eyjamenn munu á morgun laugardag leika gegn Víkingum í 1.deild karla, leikurinn fer fram klukkan 13:00. ÍBV er sem stendur ...

Öruggur sigur hjá ÍBV

Kvennalið ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarnum með því að leggja Hauka að velli í Eyjum.  Lokatölur ...

Stelpurnar í átta liða úrslit

Það var annar bragar á leik ÍBV gegn Haukum, en þegar liðin mættust í deildinni 23.okt. Þá lak slenið af ...

Renata fékk eins leiks bann

Aganefn HSÍ dæmdi Renötu í eins leiks bann vegna rauðs spjalds sem hún fékk í leiknum gegn HK. Bannið tekur ...

Taka á móti Haukum í kvöld

Kvennalið ÍBV tekur í kvöld á móti Haukum í 16 liða úrslitum Eimskips bikarkeppninnar en leikur liðanna hefst klukkan 18:00 ...

Hermann kom inn á fyrir Kanu

Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth voru nálægt því að vinna sigur á toppliði Queens Park Rangers í ensku b-deildinni ...

Bikarleikur hjá stelpunum í kvöld

ÍBV stelpurnar mæta Haukum í Bikarkeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld.Leikurinn hefst kl.18:00.Síðast þegar þær kepptu við Hauka var mikil ...

Úrslit í 2. deildinni 20. okt. - 9. nóv. 2010, og staðan í dag

Hér að neðan er úrslit í 2. deildinni 20. okt. - 9. nóv. 2010, og staðan í dag: