Fréttir

Strákarnir spiluðu góðan varnarleik

ÍBV teflir fram ungu en mjög efnilegu liði í meistaraflokki karla í vetur. Meðalaldur leikmanna er 20 ára. En strákarnir hafa ...

Stelpurnar mættar til leiks

ÍBV tekur þátt í efstu deild kvenna aftur eftir nokkura ára hlé. Þær léku sinn fyrsta heimaleik í vetur og ...

Eyjamenn enn efstir á skákmótinu

Taflfélag Vestmannaeyja hefur 2 vinninga forystu að lokinni þriðju umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag, eftir 5-3 sigur ...

Úrslit helgarirnar 8. - 10. okt.2010

Fullskipað 11 manna lið ÍBV tók á móti 6 manna lið Sindra. Og það sást strax að það hrjái leik ...

ÍBV-Getraunir staðan eftir 4. umferð

Hér kemur staðan eftir fjórar umferðir í hópaleik ÍBV-Getrauna

Baráttusigur Eyjamanna

ÍBV vann í dag sannkallaðan baráttusigur á Stjörnunni í 1. deild karla en liðin áttust við í Eyjum.  Stjarnan var ...

Öruggur sigur á Gróttu

Kvennalið ÍBV vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu á heimavelli í 2. umferð N1-deildar þegar Grótta kom í heimsókn.  Áður ...

Eyjamenn efstir á Íslandsmóti í skák

Taflfélag Vestmannaeyja leiðir eftir fyrstu umferð Íslandsmót skákfélaga, sem hófst í gær í Rimaskóla, eftir 8-0 stórsigur á Skákdeild KR. ...

Tveir handboltaleikir og körfuboltaleikur

Það verður nóg að gera fyrir íþróttaþyrsta í Eyjum í dag.  Þeir hinir sömu geta komið sér vel fyrir í ...

ÍBV fékk heimaleik við ÍR

Í dag var dregið í 32ja liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum.  ÍBV teflir fram tveimur liðum í bikarkeppninni, ÍBV og ÍBV2 en ...

„Toppsætið er í boði“ er dæmigerð lýsing á sumri ÍBV 2010. Þessi fögru orð komu oft úr munni TG9 á ...

Tonny segist vera betri en leikmaður Inter

Tony Mawejje, leikmaður ÍBV og landsliðsmaður Úganda, fullyrðir að hann sé mun betri leikmaður en Kenýumaðurinn MacDonald Mariga sem leikur ...

ÍBV mætir ÍR í fyrstu umferð

Í hádeginu í dag var dregið í 32ja liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum.  ÍBV teflir fram tveimur liðum í bikarkeppninni, ÍBV ...

ÍBV-Getraunir

Tipparar við minnum á fjórðu umferð hópaleiksins um helgina og Einsi Kaldi einn af aðalstyrktaraðilum ÍBV-Getrauna ætlar að bjóða uppá ...

Leikur helgarirnar 8.-10.okt. 2010

Þann 9. október 2010 kl.17:00 hefst körfuknattsleiksvertíðin hjá KKD ÍBV, þegar meistaraflokkurinn tekur enn sinu sinni á móti Sindra frá ...

Fyrstu heimaleikirnir á laugardaginn

ÍBV leikur sína fyrstu heimleiki, bæði í meistaraflokki karla og kvenna, á laugardaginn.Stelpurnar byrja og taka á móti Gróttu kl.13:00.Strákarnir ...

Aðalfundur GV

Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja Í Golfskálanum Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 kl. 20:00 Venjuleg aðalfundarstörf.Önnur mál

Vignir í landsliðið

Vignir Stefánsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðsins. Vignir er vel að þessu kominn, enda æft vel í sumar. ...

Vignir í landsliðið

Vignir Stefánsson hefur verið valinn í æfingahóp U21 landsliðsins. Vignir er vel að þessu kominn, enda æft vel í sumar. Hann ...

Gunnar Heiðar og Hermann aftur inn

Eyjamennirnir tveir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Hermann Hreiðarsson eru á ný komnir inn í landsliðshóp Íslands í knattspyrnu.  Hermann hefur ...