Fréttir

Lokahóf ÍBV 2010, Albert og Kolbrún best

Sumarlok ÍBV í knattspyrnu fór fram á laugardaginn. Miklu var að fagna hjá ÍBV eftir sumarið enda bæði lið að ...

Gunnar Heiðar aftur í landsliðið?

Vísir.is fullyrðir að Gunnar Heiðar Þorvaldsson verði aftur valinn í íslenska karlalandsliðið sem mætir Portúgölum 12. október næstkomandi.  Eins og ...

Hermann í landsliðshópnum gegn Portúgal

Hermann Hreiðarsson, varnarmaðurinn reyndi og fyrirliði landsliðsins til skamms tíma, verður í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Portúgal ...

ÍBV og KFR komin í formlegt samstarf

Um helgina var undirritaður samstarfssamningur milli ÍBV og KFR en félögin tvö hafa undanfarnar vikur rætt um hugsanlegt samstarf.  Það voru þeir ...

Sigur í fyrsta leik

Arnar Pétursson stjórnaði ÍBV til sigurs í fyrsta deildarleik sínum sem þjálfari. ÍBV lék gegn Selfossi U á útivelli og ...

Gunnar Heiðar skoraði fyrir Fredrikstad

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skoraði eitt marka Fredrikstad þegar liðið vann Sandnes Ulf, 3:1, í norsku 1. deildinni ...

Albert og Kolbrún best hjá ÍBV

Í gærkvöldi fór fram lokahóf hjá ÍBV-íþróttafélagi en þar árangri sumarsins fagnað.  Og Eyjamenn höfðu svo sannarlega ástæðu til að ...

Öruggt hjá Fylki gegn ÍBV

Fylkir vann öruggan sjö marka sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Ábænum í 1. umferð N1-deildar Íslandsmótsins í kvennahandbolta.  ...

Sigur í fyrsta leik

Arnar Pétursson stjórnaði ÍBV til sigurs í fyrsta deildarleik sínum sem þjálfari. ÍBV lék gegn Selfossi U á útivelli og ...

Fyrstu leikirnir í handboltanum í dag

Kvennalið ÍBV leikur sinn fyrsta leik í úrvaldseild í fjögur ár þegar liðið sækir Fylki heim í Árbæinn í dag.  ...

Albert annar í einkunnargjöf Morgunblaðsins

James Hurst, Andri Ólafsson og Tryggvi Guðmundsson eru allir í úrvalsliði Morgunblaðsins eftir sumarið. Andri er í úrvalsliðinu annað árið ...

Markmiðið að byggja upp öflugt lið

Körfuknattleiksfélag ÍBV réði á haustmán­uðum nýjan yfirþjálfara. Sá á reyndar ættir sínar að rekja til Eyja en faðir Jóns Gunnars ...

Heimir Hallgríms besti þjálfarinn

Heimir Hallgrímsson, þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV er besti þjálfari Pepsí-deildarinnar að mati leikmanna.  Þetta kemur fram í könnun sem Fótbolti.net gerði ...

ÍBV-Getraunir

Sælir tipparar minnum á þriðju umferð hópaleiksins laugardaginn 2. október. Opið verður frá 11:00 - 13:00. Heitt á könnunni.

Fyrstu leikirnir í handboltanum

Íslandsmótið í handknattleik hefst á laugardaginn. Stelpurnar taka þátt í efstu deild aftur eftir nokkura ára hlé. Þær leika gegn ...

Heimir ætlar að hugsa sín mál í viku

Heimir Hallgrímsson náði frábærum árangri með lið ÍBV í sumar og var grátlega nálægt því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þar sem ...

Albert Sævarsson býst við að taka eitt tímabil í viðbót

Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, býst við að leika áfram með Eyjamönnum næsta sumar.  „Ég býst við að halda áfram. Ég ...

ÍBV spáð 2. sæti í 1. deild

Í hádeginu í dag var árlegur kynningafundur vegna handboltatímabilsins sem hefst um næstu helgi.  Hápunktur fundarins er þegar spár formanna, ...

Eitt af þremur lélegustu liðum seinni umferðarinnar

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var að vonum ekki kátur í leikslok í viðtali á Fótbolti.net.  Andri sagði m.a. í viðtalinu ...