Eyjamenn rúmlega 700 í Kópavoginum
Áhorfendamet var slegið á Kópavogsvellinum í gær þegar ÍBV og Breiðablik áttust við í toppslag úrvalsdeildarinnar. 3.180 manns mættu á ...
Áhorfendamet var slegið á Kópavogsvellinum í gær þegar ÍBV og Breiðablik áttust við í toppslag úrvalsdeildarinnar. 3.180 manns mættu á ...
Kvennalið ÍBV lék einnig í gær í 1. deild kvenna þegar stelpurnar sóttu ÍR heim. Þetta er næst síðasti leikur ...
Leikmenn og stuðningsmenn ÍBV voru samferða á heimleiðinni með Herjólfi nú undir miðnætti en blaðamaður Eyjafrétta, settist niður með Andra ...
Stórmeistarajafntefli 1-1 varð niðurstaðan í leik ÍBV og Breiðabliks i Pepsí deildinni í kvöld. Baráttan var um toppsætið, sem ÍBV ...
Laugardaginn 21. ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþonið fram. Hlauparar geta nú skráð sig hjá Íslandsbanka og hlaupið til styrktar góðu málefni. Ellefu ...
Heimir Hallgrímsson segir að það þurfi ekkert að kveikja í mönnum fyrir stórleikinn gegn Blikum í kvöld. Liðin verma tvö ...
Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV segir að Eyjamenn séu klárir í slaginn og muni berjast til síðasta manns en sannkallaður stórleikur ...
Aðdáendur ÍBV og Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu og víðar eru hvattir að mæta á skemmistaðinn Spot Kópavogi og hita upp fyrir ...
Um helgina fór fram sveitakeppni í golfi en Golfklúbbur Vestmannaeyja tefldi fram sveit í 1. deild í karlaflokki. Sveitakeppnin fer ...
KFS hafði betur gegn Afríku í B-riðli 3. deildar í dag en leikur liðanna fór fram í mikilli rigningu á ...
Margrét Lára Viðarsdóttir lék allar 90 mínúturnar þegar lið hennar Kristianstad tapaði 3:0 gegn Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ...
KFS leikur síðasta heimaleik sinn í B-riðli 3. deildar í dag þegar liðið tekur á móti Afríku. Leikurinn hefst klukkan ...
Næsta æfing meistaraflokks verður mánudaginn 16. ágúst kl. 20:00 - 21:00, tekið verður létt spil og mun mögulegur þjálfari reyna ...
Á morgun, sunnudag, kl. 14 tekur KFS á móti liði Afríku í næst síðasta leik riðlakeppninnar. Eftir leiki gærdagsins er ...
Aðdáendur ÍBV og Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu og víðar eru hvattir að mæta á skemmistaðinn Spot Kópavogi og hita upp fyrir ...
Næstkomandi mánudag verður stórleikur í Pepsídeild karla þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV sækir Breiðablik heim en Blikar eru í öðru ...
Eimskip einn af helstu styrktaraðilum ÍBV hefur ákveðið að koma á aukaferð vegna leiks Breiðabliks og ÍBV næstkomandi mánudag 16. ...
Fyrsta æfing meistaraflokks fer fram í íþróttamiðstöðinni kl. 20:00 - 21:00 núna fimmtudagskvöld (12.ágúst). Tekið verður létt spil og mun ...
Golfklúbbur Vestmannaeyja teflir fram sveit í 1. deild karla í sveitakeppninni sem fram fer í Hafnarfirði um helgina. Þetta er ...
Sveit Gv mun um helgina taka þátt í Íslandsmótinu næstu helgi. Mótið fer fram í Hafnarfirði hjá Golfklúbbnum Keili. Sveitin ...