Fréttir

Eurogym - fréttir

Í dag leggjum við afstað á fimleikahátíð í Danmörku, nánar tiltekið til Odense og verðum þar í viku, 18 ...

Árni Stefánsson ráðinn til ÍBV

Árni Stefánsson, handknattleiksþjálfari hefur verið ráðinn til ÍBV.  Árni gerir tveggja ára samning við Eyjamenn en hann kemur til með ...

Kalli á toppnum!

Annar keppnisdagur var leikinn í gær (fimmtudag) í bongóblíðu. Það var PGA golfkennarinn Karl Haraldsson sem lék best allra eða ...

Stelpurnar mæta Haukum í dag

Kvennalið ÍBV mætir úrvalsdeildarliði Hauka í 8-liða úrslitum Visabikarkeppninnar í dag en leikurinn hefst á afar óvenjulegum tíma eða klukkan 16.00.  ...

Sálfræðilegur léttir að vinna svona leik

Brosið ætlaði varla að fara af Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV eftir leikinn gegn Keflavík enda sigurinn dramatískur og sigurmarkið eitt ...

Þvílíkt og annað eins sigurmark!

Það verður ekki annað sagt en að dramatíkin hafi verið allsráðandi á lokakaflanum í leik ÍBV og Keflavíkur.  Keflvíkingur byrjuðu ...

KFS-Þróttur V. laugardag kl. 14

KFS tekur á móti Þrótti Vogum á laugardag kl. 14 á Helgafellsvelli. KFS vann mikinn baráttusigur um síðustu helgi þegar ...

KFS-Þróttur V. laugardag kl. 13

KFS tekur á móti Þrótti Vogum á laugardag kl. 13 á Helgafellsvelli. KFS vann mikinn baráttusigur um síðustu helgi þegar liðið ...

Hallgrímur efstur eftir fyrsta dag

Í gærkvöldi lauk fyrsta keppnisdegi á Meistaramóti Golfklúbbs Vestmanneyja.  Hinn ungi og efnilegi Hallgrímur Júlíusson er efstur í meistaraflokki en ...

Toppslagur á Hásteinsvelli í kvöld

Toppslagur Pepsídeildarinnar í 11. umferð fer fram á Hásteinsvelli í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Keflavík.  Liðin hafa bæði ...

Gunnar Heiðar til skoðunar hjá Charlton

Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Charlton. Gunnar er á mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu ...

Óvænt staða eftir fyrsta dag! Eða...

Fyrsta keppnisdegi lauk um kvöldmatarleitið í gær. Aðstæður voru keppendum mjög erfiðar, austan 18 - 20 metrar á sek. og ...

Eurogym 2010

Fimleikasamband Íslands tekur þátt í sýningahátíð fimleikasambands Evrópu (UEG), EUROGYM sem haldin verður í Odense 10.-16.júlí 2010. ...

MEISTARAMÓTIÐ HEFST Í DAG!

Þá er komið að "aðalmóti" sumarsins. 4 daga veisla mun fara fram á golfvellinum þar sem allir bestu kylfingar Eyjanna ...

Norður-Írarnir muna vel eftir Friðfinni og ÍBV

KR lék á dögunum gegn norður-írska liðinu Glentoran í Evrópukeppninni.  KR hafði betur 3:0 en þetta er ekki í fyrsta ...

Með Skype og síma á Heathrow

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, horfði á leik sinna manna á Stöð 2 Sport í gegnum Skype á fartölvunni sinni þar ...

TOPPSLAGUR ÍBV - KEFLAVÍK fimmtudag KL. 19:15

ÍBV tekur á móti Keflvíkingum á Hásteinsvelli kl. 19:15 næstkomandi fimmtudag. Leikurinn er sá fyrsti af fimm heimaleikjum í röð. ...

Þjálfarinn horfði á með Solskjaer og drakk rauðvín

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV hefur verið valinn leikmaður 10. umferðar Íslandsmótsins á Fótbolti.net.  Andri átti fínan leik með ÍBV gegn ...

Einkennileg tímasetning á bikarleik hjá stelpunum

Það er óhætt að segja að tímasetningin á leik ÍBV og Hauka í 8-liða úrslitum Visabikars kvenna vekji athygli enda ...