Fréttir

Breiðablik Pæjumótsmeistari 2010

Pæjumóti ÍBV og TM lauk í dag þegar úrslitaleikir fóru fram á Hásteinsvellinum.  Breiðablik var afar sigursælt á mótinu, varð ...

ÍBV - FYLKIR Sunnudag kl. 16:00 á Hásteinsvelli

Strákarnir taka á moti Fylkismönnum á sunnudag kl. 16:00. Með sigri á liðið möguleika á að tylla sér á topp Pepsídeildarinnar. ...

Frábært veður, frábærar stelpur og frábært mót

Nú er annar mótsdagur af þremur á Pæjumótinu hafinn og óhætt að segja að veðurguðirnir séu stelpunum hliðhollir.  Sólin skín ...

Fjölmennara Pæjumót en í fyrra

Um helgina er haldið hið árlega Pæjumót TM og ÍBV en þar spilar 5. flokkur kvenna. Mótinu hefur vaxið fiskur ...

Eiður hjá ÍBV út 2013

Varnarmaðurinn bráðefnilegi, Eiður Aron Sigurbjörnsson, skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum hjá úrvalsdeildarliði ÍBV.  Samningurinn gildir nú út ...

Gunnar Geir vann höggleik og Kristgeir Orri í punktakeppni

Golfmót Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS fór fram um sl. helgi. Þrátt fyrir nokkurn vind og að mikið væri um að ...

Golfmót Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS

Punktakeppni  1.sæti          Kristgeir Orri Grétarsson         GV  37.punktar 2.sæti          Arnsteinn Ingi Jóhannesson   GV 36.punktar 3.sæti          Hlynur Stefánsson                     GV 35.punktar Besta skor Gunnar Geir Gústafsson                               GV  75.högg

Eyjastúlkur duttu í lukkupottinn

Segja má að Eyjastúlkur hafi dottið í lukkupottinn nú rétt í þessu þegar dregið var í 16 liða úrslitum Visabikars ...

Eiður Aron spilaði nefbrotinn með myndarlegar umbúðir

Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson spilaði með myndarlegar umbúðir á höfðinu í leiknum gegn Grindavík í gær en Eiður nefbrotnaði í ...

Enn einn útisigur Eyjamanna staðreynd

Það var hörkuleikur í Grindavík í dag, á Sjómannadaginn sjálfan þegar sjómannaliðin, Grindavík og ÍBV mættust í fyrsta leik 6. ...

Eyjastúlkur áfram í bikarnum

Eyjastúlkur unnu góðan sigur á Þrótti í fyrstu umferð Vísabikarkeppni kvenna en leikurinn fór fram í Reykjavík í gær.  Bæði ...

KFS með sitt fyrsta stig

KFS vann sitt fyrsta stig í kvöld þegar liðið gerði 3:3 jafntefli gegn KFK en leikurinn fór fram í Fagralundi ...

Rútuferðir til Grindavíkur á sunnudag

Vegna mikillar eftirspurnar og gríðarlegrar stemmningar ætlar stórsveitin Stallahú, í samstarfi við stjórn ÍBV að vera með rútuferðir til Grindavíkur ...

Rútuferðir til Grindavíkur á sunnudag !!! Grindavík vs ÍBV

Kæru stuðningsmenn ÍBV. Vegna mikillar eftirspurnar og gríðarlegrar stemmningar ætlar stórsveitinn Stallahú í samstarfi við stjórn ÍBV að vera með rútuferðir ...

Eyjamenn úr leik í bikarnum

KR-ingar höfðu heppnina með sér þegar þeir mættu ÍBV á Hásteinsvelli í 32ja liða úrslitum.  Vesturbæingar höfðu til þessa ekki ...

Öruggt hjá Eyjastúlkum í gær

Eyjastúlkur unnu afar sannfærandi sigur á Fram í gærkvöldi þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum.  Lokatölur urðu 6:0 og hefði sigur ...

Eyjamenn taka á móti KR í bikarnum í kvöld

Í kvöld klukkan 19.15 tekur ÍBV á móti KR í 32ja liða úrslitum Vísabikarkeppni karla. Oftar en ekki hefur verið ...

Stelpurnar taka á móti Fram í kvöld

Kvennalið ÍBV tekur í kvöld á móti Fram á Hásteinsvelli og hefst leikurinn klukkan 18.00.  Eyjastúlkur hafa farið vel af ...

Eyjamenn taka á móti KR í bikarnum í kvöld

Í kvöld klukkan 19.15 tekur ÍBV á móti KR í 32ja liða úrslitum Vísabikarkeppni karla. Oftar en ekki hefur verið ...

James Hurst yfirgefur ÍBV í júní

Enski hægri bakvörðurinn James Hurst hefur vakið mikla athygli í liði ÍBV í upphafi móts. Þessi 18 ára gamli leikmaður ...