Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Allar æfingar falla niður fimmtudaginn 22.apríl (Sumardaginn fyrsta).einnig falla allar æfingar niður laugardaginn 24.apríl vegna handboltaturneringar.

Fyrsti orusta á föstudaginn

Nú er komið að baráttunni um sæti í efstu deild hjá handboltastrákunum. Í fjögurra-liða úrslitum mætir ÍBV Aftureldingu og Grótta tekur ...

Gunnar með mark fyrir varalið Reading

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyjamaðurinn sem er í láni hjá enska 1. deildarliðinu Reading frá Esbjerg í Danmörku, skoraði fyrir varalið ...

ÍBV semur við Úkraínu manninn Denis Sytnik

knattspyrnulið ÍBV samdi á dögunum við leikmanninn Denis Sytnik og fær leik heimild með ÍBV í dag. Denis er uppalin ...

Félagsskipti úkraínska framherjans að ganga í gegn

Nú lítur allt út fyrir að félagsskipti úkraínska framherjans Denys Sytnik séu að ganga í gegn en Sytnik var til ...

Eyjamenn spila um sjöunda sætið

Í dag lýkur úrslitakeppni 2. deildar karla í körfubolta en keppnin fer fram á Selfossi og Laugarvatni.  ÍBV komst í ...

Íþróttaskóli

Nú eru tveir tímar eftir í íþróttaskólanum og ætlum við að klára þá sunnudaginn 2.maí kl: 09.00 - 9.45 ...

Riðlakeppnin í úrslitum 2. deildar lokið

Í dag lauk keppni í riðlakeppni úrslita 2. deildar en leikið er á Selfossi og Laugarvatni um helgina.

Gerðu jafntefli gegn Keflavík

Keflavík mistókst að taka toppsætið í 3. riðli Lengjubikarsins þegar þeir náðu aðeins jafntefli gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni í dag.  Guðmundur ...

ÍBV og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli í Reykjaneshöllinni

Síðasti leikur ÍBV í lengjubirkarnum fór fram í Reykjaneshöllinni í dag. Við sóttum Keflavík heim sem eru í toppbáráttu í ...

Íbúðir óskast

Knattspyrnuráð ÍBV óskar eftir að taka á leigu íbúðir í sumar fyrir leikmenn félagsins.  Upplýsingar gefur Trausti Hjaltason framkvæmdastjóri í síma ...

Leikir helgarinar 16. -18. apríl 2010 og jafnframt endir á körfuboltaveturinn 2009-10 hjá ÍBV

Þá er komið að endalokum körfuboltavetursins 2009-2010 hjá Körfuknattsdeild ÍBV. Enn síðustu leikirnir verða um þessa helgi 16. -18. april ...

Leikir helgarinar 16. -18. apríl 2010

Þá er komið að endalokum körfuboltavetursins 2009-2010 hjá Körfuknattsdeild ÍBV. Enn síðustu leikirnir verða um þessa helgi 16. -18. april ...

Búið að draga í happadrætti handknattleiksdeildar

Þá er búið að draga í happadrætti handknattleiksdeildar ÍBV. þeir sem að duttu í lukkupottinn geta vitjað vinningana eða gjafabréfa ...

Golf og ferðaþjónusta í Eyjum/Áhrif bættra samgangna

Fimmtudaginn 15. apríl kl. 20.00 verður haldinn fundur í Golfskálanum í Vestmannaeyjum um golf og ferðaþjónustu og áhrif bættra samgangna ...

Kári og félagar töpuðu í úrslitum bikarsins

Kári Kristján Kristjánsson og samherjar hans í Amicitia Zürich töpuðu fyrir Pfadi Winterthur, 26:23, í úrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handknattleik ...

Aðalfundur

Aðalfundur Fimleikafélagsins Ránar verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl ...

Ekki í vandræðum með Víkinga í bragðdaufum leik

Það leyndi sér ekki að það var lítið í húfi þegar ÍBV tók á móti Víkingum í síðustu umferð 1. ...

Stelpurnar töpuðu fyrir Víkingi í undanúrslitum

Kvennalið ÍBV á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitli í 2. deild eftir tap fyrir Víkingi í undanúrslitum deildarinnar.  Leikurinn fór ...

Æfingaferð ÍBV að ljúka, halda heim í dag.

Í dag var síðasta æfing strákana á Spáni, því sló Heimir þjálfari upp léttri skotkeppni þar sem allir leikmenn ...