Jafntefli í fyrsta heimaleiknum í sumar
ÍBV og Breiðablik gerðu jafntefli í fyrsta heimaleik ÍBV þetta sumarið. Leikurinn var fjörugur og gátu bæði lið "stolið" sigrinum ...
ÍBV og Breiðablik gerðu jafntefli í fyrsta heimaleik ÍBV þetta sumarið. Leikurinn var fjörugur og gátu bæði lið "stolið" sigrinum ...
„Mér fannst við fá opnari færi í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. En það var svo sem ágætt að ná ...
Eyjamenn tóku á móti Breiðabliki í fyrsta heimaleik sínum í dag. Allar aðstæður voru eins og best verður á kosið, ...
Karlalið ÍBV leikur loksins fyrsta heimaleik sinn í dag þegar liðið tekur á móti Breiðabliki en Eyjamenn byrjuðu á fjórum útileikjum. ...
Loksins, loksins. Fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar fer fram í dag þegar sprækir Blikar koma í heimsókn. Bæði lið hafa fengið ...
KFS hóf íslandsmótið síðastliðinn mánudag á móti Þrótti Vogum. Leikið var í Vogunum og gekk lítið upp hjá eyjamönnum í ...
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu gerði góða ferð í Grafarvoginn í gær þegar liðið sótti Fjölni heim í B-riðli 1. deildar ...
Fjórar ungar handknattleiksstúlkur úr ÍBV hafa nú verið valdar í úrtakshóp U-16 ára landsliðs Íslands í handbolta. Þetta eru þær ...
Undirritaður hefur verið samningur milli ÍBV og VÍS þess efnis að VÍS mun sjá um að tryggja alla leikmenn meistaraflokks ...
Stjórn GSÍ ákvað nú fyrir skömmu að standa við upphaflega mótaskrá og leika fyrsta mótið á Íslensku mótaröðinni í Vestmannaeyjum ...
Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur fyrsta heimaleik sinn í sumar næstkomandi sunnudag þegar liðið tekur á móti ríkjandi bikarmeisturum í Breiðabliki. ...
Allir stuðningsmenn ÍBV eru velkomnir í stuðningsmannahitting í Týsheimilinu á föstudaginn kl. 20:00.
Heimir fer yfir stöðu mála, stuðningsmannaklúbburinn mætir ...
Eyjamenn unnu í dag annan útileik sinn í röð en liðið hefur nú fengið sjö stig úr fyrstu fjórum leikjum ...
Það sem af er sumars hefur verið heldur óvenjulegt fyrir karlalið ÍBV. Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði það að verkum að ...
Vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags fór fram síðastliðinn föstudag. Hápunktur lokahófsins er þegar handboltafólk veitir verðlaun fyrir veturinn hjá sér. Fréttabikarinn fyrir árið ...
Það er alveg skýrt að Shellmótið verður úti í Eyjum á auglýstum dögum. Allur undirbúningur gengur samkvæmt áætlun og allt ...
Kvennalið ÍBV lagði í gær Sindra frá Hornafirði að velli 6:0 þegar liðin léku í 1. umferð 1. deildar kvenna. ...
Meistaraflokkurinn hefur nú dvalið í tæpa viku í borginni og hefur liðið nýtt tíman vel til að æfa og þjappa ...
Kvennalið ÍBV leikur fyrsta leik sinn á tímabilinu í kvöld klukkan 18.00 þegar liðið tekur á móti Sindra frá Hornafirði. ÍBV leikur ...
Í dag var dregið í 32ja liða úrslitum Visabikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ. ÍBV var eina liðið ...