Fréttir

Eyjamenn flytja liðið sitt á höfuðborgarsvæðið

Eldgosið í Eyjafjallajökkli hefur áhrif á keppnistímabil ÍBV eins og annara íbúa í kringum gosstöðvarnar. Vegna öskufallsins undanfarið í Vestmannaeyjabæ, ...

Tilkynning frá knattspyrnuráði ÍBV vegna öskufallsins í Vestmannaeyjabæ.

 Eldgosið í Eyjafjallajökkli hefur áhrif á keppnistímabil ÍBV eins og annara íbúa í kringum gosstöðvarnar. Vegna öskufallsins undanfarið í Vestmannaeyjabæ, ...

ÍBV semur við Hjálmar Viðarsson

 ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Eyjapeyjan Hjálmar Viðarsson. Hjálmar er geysilega efnilegur miðjumaður sem hefur verið að ...

Leikur ÍBV og Vals færður í land

Vegna eldgossins í Eyjafjallajökli hefur verið ákveðið að ÍBV og Valur víxli heimaleikjum sínum og mætist á Vodafonevellinum að Hlíðarenda ...

Skiptum á heima og útileik gegn Val. Öskufallið örlagavaldur

 Vegna mikillar ösku, hefur verið tekin ákvörðun um að skipta við Valsarana um heimaleik. Við leikum því heimaleik okkar gegn ...

Eyjamenn fá sóknarmann frá S-Afríku

Eyjamönnum hefur bæst liðsstyrkur fyrir átökin í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í sumar en þeir hafa samið við suður-afríska sóknarmanninn ...

Viðar Örn aftur í Selfoss

Selfyssingar hafa endurheimt framherjann Viðar Örn Kjartansson frá ÍBV.  Viðar er 20 ára gamall og lék síðast með Selfoss sumarið ...

Breytingar á leikmannahóp ÍBV

Það hefur verið mikið að gera á skrifstofu ÍBV síðustu daga en unnið hefur verið að því hörðum ...

Valsmenn stefna á flug til Eyja á morgun

Valsmenn gera ráð fyrir því að geta flogið til Vestmannaeyja á morgun en þeir leika þar gegn ÍBV í Pepsideild ...

Nýr leikmaður ÍBV var á óskalista Arsenal og Man Utd

James Hurst, sem gekk til liðs við ÍBV á dögunum á láni frá Portsmouth var eftirsóttur af stórliðum fyrir tveimur ...

Hermann fær líklega ekki nýjan samning hjá Portsmouth

Ef marka má ummæli skiptastjóra enska knattspyrnufélagsins Portsmouth er Hermann Hreiðarsson í hópi þeirra sem eru á leið frá félaginu ...

KFS hafði betur gegn Birninum

KFS hafði betur gegn Birninum í 1. umferð Vísabikarkeppninnar en liðin áttust við í blíðunni á Helgafellsvellinum.  Leikurinn var jafn ...

Margrét Lára skoraði í bikarnum

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í dag þegar liðið vann Stattena á útivelli, 4:0, í 16-liða úrslitum sænsku ...

Vormót í hópfimleikumverður haldið í íþróttahúsinu Laugardaginn 15.maí og sunnudaginn 16.maí550 keppendur frá öllu landinu munu keppa í þrem flokkum,það ...

KFS spilar í bikarnum í dag

KFS leikur sinn fyrsta leik í sumar í dag, fimmtudag. Liðið tekur þá á móti utandeildarliðinu Birninum í 1. umferð ...

Karlremba

Karlremba

Laugardaginn 15. maí
27 holu liðakeppni karla   Keppendum er skipt í tvö lið sem keppa hvort á móti  öðru í   3 x ...

Fyrsti leikur sumarsins hjá KFS

KFS leikur sinn fyrsta leik fimmtudaginn 13. maí kl. 12 er liðið tekur á móti Birninum í fyrstu umferð Visa ...

Leikmannakynning Elías Fannar

Elías Fannar Stefnisson er ungur Eyjapeyji sem hefur verið í ÍBV alla sína ævi. Fannar eins og hann er kallaður ...

Tveir á leið til ÍBV frá Portsmouth

Tveir enskir leikmenn eru væntanlegir til ÍBV frá enska úrvalsdeildarliðinu Portsmouth. Þeir heita Omar Koroma, 21 árs gamall framherji frá ...

Vorbragur í fyrsta leik

Eins og svo oft áður var mikill vorbragur á leik ÍBV-liðsins í upphafi Íslandsmótsins en í kvöld mætti liðið Fram ...