Fréttir
Matseðillinn kominn í hús og örfáir miðar eftir!!
Nú hafa þeir Palli Grétars og Kári Fúsa bæst í hóp landsliðskokka okkar Eyjamanna (Einsa Kalda, Gríms og Sigga Gísla) ...
Rólegur en áhugaverður leikur
Leikur ÍBV og HK í 2. deild kvenna fer seint í sögubækurnar fyrir áferðarfallegan handbolta eða mikla spennu. Eyjastúlkur höfðu nokkra ...
Albert, Yngvi og Ingó skrifuðu undir hjá ÍBV
Þrír knattspyrnumenn skrifuðu undir samning hjá ÍBV í kvöld. Þetta eru reynsluboltarnir Albert Sævarsson, markvörður og miðjumaðurinn Yngvi Borgþórsson en ...
Jón Kristinn Íslandsmeistari í annað sinn
Íslandsmót barna 10 ára og yngri fór fram í Eyjum á sunnudaginn. Jón Kristinn Þorgeirsson, frá Akureyri varð Íslandsmeistari annað ...
Eyjamenn sterkir á heimavelli
ÍBV hefur sigrað í 10 af síðstu 11 leikjum meistaraflokks karla karla. ÍBV tapaði gegn Selfossi 22. janúar í hörkuleik. ÍBV hefur ...
Stelpurnar taka á móti HK í kvöld
Kvennalið ÍBV tekur á móti HK í handbolta í kvöld klukkan 19.30. Eyjastúlkur eru í harðri baráttu um annað sætið ...
Hermann var grátandi
Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir að Hermann Hreiðarsson hafi brostið í grát eftir að hann sleit hásin í leik Portsmouth ...
Toppbaráttan
ÍBV hefur sigrað í 10 af síðstu 11 leikjum mfl. karla. ÍBV tapaði gegn Selfossi 22.janúar í hörkuleik. ÍBV hefur ...
Anton, Arnór, Gauti og Elías Fannar í KFS á láni
KFS hefur fengið Anton Bjarnason, Arnór Eyvar Ólafsson, Elías Fannar Stefnisson og Gauta Þorvarðarson á láni frá ÍBV. Leikmennirnir eru ...
Hermann með slitna hásin?
Flest bendir til þess að Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hafi slitið hásin í fæti í leik Portsmouth gegn Tottenham ...
Sanngjarn sigur ÍBV
Eyjamenn báru sigur úr býtum í Suðurlandsskjálfanum þegar suðurlandsliðin ÍBV og Selfoss áttust við í Eyjum í dag. Eyjamenn voru yfir ...
Íslandsmót barn hefst í fyrramálið
Á morgun, sunnudaginn 28. mars fer fram Íslandsmót barna í Vestmannaeyjum. Um er að ræða yngsta aldurshópinn sem tekur þátt ...
Hermann meiddist illa í dag
Hugsanlegt er að tímabilinu sé lokið hjá Eyjamanninum Hermanni Hreiðarssyni en hann virtist meiðast illa í leik Tottenham og Portstmouth ...
Þetta var bara snilld
„Þetta var bara snilld, algjör snilld og ég tileinka Jóa Grettis sigurinn en strákurinn á afmæli í dag. En þetta ...
Sanngjarn sigur Eyjamanna
Eyjamenn báru sigur úr býtum í Suðurlandsskjálfanum þegar suðurlandsliðin ÍBV og Selfoss áttust við í Eyjum í dag. Eyjamenn voru yfir ...
Eyjapeyjar eiga harma að hefna gegn Selfossi
Á morgun, laugardag klukkan 13.30 leikur karlalið ÍBV mikilvægasta leik sinn í vetur þegar Selfyssingar koma í heimsókn. Selfoss er ...
Nýjar myndir
Komnar eru myndir sem teknar voru þegar Svarta gengið spilaði golf, aldrei þessu vant, mánudaginn 22. mars 2010. Myndirnar eru ...