Fréttir

Efsta liðið átti ekki möguleika gegn ÍBV

Stelpurnar í ÍBV spiluðu líklega sinn besta leik í vetur þegar liðið tók á móti efsta liði 2. deildar, Gróttu ...

Leikir helgarirnar 19. - 20. febrúar 2010

Um helgina verður tveir erfðir útileikir hjá Drengjaflokki ÍBV.

Míkróboltaæfing fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum orsökum fellur æfingin hjá míkróboltanum (1-4. bekkur) niður í dag föstudag en æfingin átti að vera frá kl ...

Þrjúhundruð deildarleikir fyrir ÍBV.

Á morgun tekur ÍBV á móti Fjölni og hefst leikurinn kl.13:30 Þá mun Sigurður Bragason leika sinn 300. deildarleik fyrir ÍBV.  

Trausti ráð­inn fram­kvæmda­stjóri

Trausti Hjaltason hefur verið ráðinn fram­kvæmdastjóri knatt­spyrnu­deildar ÍBV en knattspyrnu­deild auglýsti stöðuna fyrir skömmu.  Fjórir sóttu um en Trausti er   ...

Handbolti um helgina.

Á laugardag leika meistaraflokkar karla og kvenna hér heima. IBV-Grótta     mfl.kv  kl. 11.30IBV-Fjölnir    mfl.ka  kl. 13.30.Mætum öll og styðjum við bakið á ...

ÍBV í sterkum riðli í 1. deild

Á dögunum var kynnt riðlaskipting sumarins í knattspyrnunni fyrir 1. deild kvenna og 3. deild karla.  Kvennalið ÍBV leikur í 1. ...

Framherjar landsliðsins allar frá Eyjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve Cup í Portúgal í lok febrúar en Ísland leikur í A-deild mótsins ...

Riðlaskipting sumarsins

KSÍ hefur dregið í riðla í 3. deildinni í sumar og sem fyrr eru fjórir riðlar. KFS leikur í B ...

Naumur sigur á Þrótti í dag

Eyjamenn voru stálheppnir að landa sigri gegn neðsta liði 1. deildar, Þrótti þegar liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi í ...

Sigur í döprum leik

ÍBV marði sigur gegn Þrótti 26-27, eftir að hafa verið undir í hálfleik 16-11. Pálmi Harðarson var á leiknum og segir hann ...

Umfjöllun Eyjafrétta.is um 2 m.fl.leik ÍBV og Sindra

Körfubolti: Sindri engin hindrun fyrir ÍBV ...

Sindri engin hindrun fyrir ÍBV

Sindri frá Hornafirði reyndist lítil hindrun fyrir ÍBV en liðin mættust tvívegis í Eyjum um helgina.  Í gær vann ÍBV ...

Frestað til morguns

Í dag átti karlalið ÍBV í handbolta að leika gegn Þrótti í Reykjavík.  Hins vegar reyndist ekki flugfært til Eyja í ...

ÍBV lagði HK 3:0 í Kórnum

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lagði HK að velli í dag þegar liðin mættust í æfingaleik í Kórnum.  Yngvi Magnús Borgþórsson, Eyþór ...

Umfjöllun Eyjafrétta.is um fyrri m.fl.leiks ÍBV og Sindra

Föstudaginn 12. febrúar kl. 22.56Eyjamenn ekki í neinum vandræðum með HornfirðingaUnnu með sextíu stiga mun - liðin mætast aftur á ...

Hermann er klár í bikarleikinn í dag

Hermann Hreiðarsson verður með Portsmouth í nágrannaslagnum á móti South­ampton í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.  Hermann hefur ...

Eyjamenn ekki í neinum vandræðum með Hornfirðinga

Karlalið ÍBV í körfubolta var ekki í neinum vandræðum með Sindra frá Hornafirði þegar liðin mættust í C-riðli 2. deildar karla.  ...

Mæta Sindra frá Hornafirði í kvöld og á morgun

Karlalið ÍBV í körfubolta mætir Sindra frá Hornafirði í tveimur leikjum, annarsvegar í kvöld klukkan 20:15 og hins vegar á ...

Leikir helgarirnar 12. - 13. febrúar 2010

Það verða tveir leikir hjá meistaraflokki ÍBV............