Fréttir

Handboltinn rúllar aftur af stað

Meistaraflokkur karla í handbolta byrjar nýtt ár með því að taka á móti Þrótti klukkan 13.30 í dag í Íþróttamiðstöðinni.  ...

Unnu Víði Garði 2:1

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék æfingaleik í gærkvöldi þegar liðið mætti Víði í Garði.  Leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni en Víðismenn ...

Meistaraflokkur ÍBV sigraði Heklumenn sannfærandi á útivelli

Meistaraflokkur karla sigraði í kvöld lið Heklu mjög sannfærandi í fyrsta útileik ársins á Hellu. Lokatölur leiksins urðu 94:58, ÍBV ...

Gunnar Heiðar á eftir að reynast okkur vel

Brian McDermott starfandi knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Reading segist ánægður að eiga möguleika á að kalla Gunnar Heiðar Þorvaldsson til ...

Leikir helgarirnar hjá meistaraflokki ÍBV 14. og 15 janúar 2010

Fyrstu leikir hjá körfuknattsdeild ÍBV á nýju árið verður annaðkvöld

Nýjir dómarar

Dagana 4-6 janúar fóru 4 stúlkur frá fimleikafélaginu á alþjóðlegt dómararnámskeið í teamgym reglunum. Fyrirkomlagið var þannig að þær fóru ...

Meistaraflokkur karla sér um Peyjabankann.

Meistaraflokkur karla mun í fjáröflunarskyni halda úti skemmtilegum leik á meðan Evrópumótið stendur yfir. Peyjabankinn hefur verið starfræktur sl. 10 ...

Meistarflokkarnir í karla og kvenna hefja leiki sína aftur eftir jólafrí

Meistaraflokkur Karla leikur hér heima gegn Þrótti kl 13:30 í íþróttamiðstöðinni, stelpurnar fara til Reykjavíkur og leika þar tvo leiki, ...

Tonny Mawejje á leið til landsins

Úganski landsliðsmaðurinn Tonny Mawejje kemur til landsins á morgun til að hefja undirbúning sinn fyrir komandi tímabil með ÍBV.  Hann byrjar ...

Míkróbolti - Nýr þjálfari

Nýr þjálfari, Baldvin Johnsen, mun taka við þjálfun míkróboltans eftir áramót. Míkróboltaæfingar eru fyrir alla hressa körfuboltakrakka sem eru í ...

Serbneskur aðstoðarþjálfari til ÍBV

ÍBV hefur gengið frá ráðningu á Dragan Kazic sem næsta þjálfara 2. flokks félagsins. Tekur hann við liðinu af Sigurlási ...

Dragan Kazic ráðinn þjálfari 2.flokks ÍBV

ÍBV hefur gengið frá ráðningu á Dragan Kazic sem næsta þjálfara 2.flokks félagsins.  Tekur hann við liðinu af Sigurlás Þorleifssyni. ...

Sex á landsliðsæfingar

Sex stúlkur hjá ÍBV-íþróttafélagi tóku þátt í landsliðsæfingum. Fjórar fóru á landsliðsæfingar í fótbolta og þrjár í handbolta.  Sigríður Lára ...

Eyjastúlkur Íslandsmeistarar í Futsal

Kvennalið ÍBV fagnaði í dag Íslandsmeistaratitli í Futsal, sem er örlítið breytt afbrigði af hinni hefðbundnu innanhússknattspyrnu.  Eyjastúlkur unnu Þrótt ...

Gunnar Heiðar ekki með Reading á Anfield

Gunnar Heiðar Þorvaldsson bíður enn eftir því að fá leikheimild með enska 1. deildarliðinu Reading að því er fram kemur ...

Handagangur í öskjunni

Það var handagangur í öskjunni þegar ÍBV stóð fyrir árlegri dósasöfnun í kvöld. Aldrei fleiri hafa mætt til að hjálpa ...

Spjall við Ásgeir Aron Ásgeirsson.

Ásgeir Aron er leikmaður sem ÍBV samdi við á dögunum. Hann lék með Fjölni á síðstu leiktíð í efstu deild. ...

Margrét Lára næstu tvö árin hjá Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir verður áfram í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad en hún gekk í raðir félagsins síðasta sumar frá Linköping. ...

Gleðilegt nýtt ár

ÍBVkarfa.net óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, og þökkum fyrir það liðna. Vonandi að þetta ár verður betra enn í ...

Nýtt fimleikaár að hefjast

Æfingar hefjast aftur mánudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrám, nema hjá Guðrúnu og Svönu, þar hefjast æfingar ekki fyrr en 7.jan.Íþróttaskólinn hefst ...