Fréttir
Coppell sagðist sjá Doyle þegar hann sá mig spila
Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem mun ganga til liðs við enska 1. deildarliðið Reading á lánssamningi frá Esbjerg þann 1. ...
ÍBV hafði betur gegn KFS
Knattspyrnulið ÍBV og KFS mættust tvívegis í gær í Íslandsmótinu í Futsal en leikirnir fóru fram í gamla sal íþróttamiðstöðvarinnar. ...
Hermann var fyrirliði
Hermann Hreiðarsson bar fyrirliðabandið hjá Portsmouth síðustu 15 mínúturnar í botnslag liðsins gegn West Ham á Upton Park á laugardaginn. ...
Jólakveðja
KFS sendir leikmönnum og fjölskyldum þeirra jólakveðjur og þakkar samveruna á árinu sem er að líða. Eyjamönnum öllum sendum við ...
Ekki eins erfitt og ég reiknaði með
Sæbjörg Snædal Logadóttir hljóp 100 kílómetra á bretti í líkamsræktarstöðinni Hressó á mánudag. Sæbjörg hóf hlaupið klukkan 08.00 um morguninn ...
Stelpurnar með tvo sigurleiki
Kvennalið ÍBV lék í síðustu viku tvo æfingleiki á fastalandinu auk þess að æfa einu sinni. Á miðvikudagskvöld léku stelpurnar ...
Leikirnir í Futsal sunnudaginn 27. des.
Tekinn hefur verið ákvörðun um að leika báða leikina í Futsal gegn ÍBV sunnudaginn 27. desember. Leiktími verður þá styttri, ...
Leikjaniðurröðun í Lengjubikarnum (Deildarbikarnum)
Búið er að raða niður leikjum KFS í Deildarbikarnum, eða Lengjubikarnum eins og hann er kallaður. KFS hefur leik laugardaginn ...
Gerðu jafntefli gegn KR
Karlalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli gegn KR í gær en liðin áttust við í æfingaleik í Egilshöll. Eiður Aron ...
Vantar einhvern til að pota inn mörkum
„Brottrekstur knattspyrnustjórans breytir engu hvað mig varðar en þetta er nýtt met því þjálfararnir sem ég fæ hafa yfirleitt verið ...
?Gaman að ná þessu meti?
„Það er gaman að ná þessu meti og ekki verra að vera með þetta í ferilsskránni. Leikirnir hrannast upp hjá ...
Skemmtilegir taktar og mikill efniviður
Hin árlega jólasýning Fimleikafélagsins Ránar var haldin síðasta laugardag í íþróttamiðstöðinni. Jólasýningin hefur fyrir löngu skapað sér fastan sess í undirbúningi jólanna, ...
Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn í enska eftir leikinn í kvöld
Hermann Hreiðarsson, varnarmaður Portsmouth, mun setja met ef að hann leikur með liðinu gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. ...
Það getur allt gerst
Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar heimsækir topplið ...
Þrír Eyjamenn í 28 manna landsliðshópi
Þrír Eyjamenn eru í 28 manna landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta, þeir Birkir Ívar Guðmundsson, Kári Kristján Kristjánsson og Gunnar Berg Viktorsson. ...
Mun vonandi ákveða mig fyrir áramótin
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur enn ekki fengið bót meina sinna en hún hefur átt við meiðsli að stríða í vöðvum ...
Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja
Aðalfundur GV var haldinn í golfskálanum þann 12. Nóvember sl. Helgi Bragason formaður flutti skýrslu stjórnar sem hægt er að ...