Fréttir

Hermann skoraði gegn Burnley

Eyjapeyinn Hermann Hreiðarsson sýndi hversu mikilvægur hann er enska úrvalsdeildarliðinu Portsmouth þegar liðið vann Burnley fyrr í dag.  Hermann fór fyrir ...

Mikilvægir útileikir hjá ÍBV í dag

Bæði karla og kvennalið ÍBV í mfl. leika á laugardaginn mikilvæga útileiki.  Strákarnir leika við ÍR kl.13:30 í Austurbergi. En ...

Mikil andstaða við fækkun ferða Herjólfs

Íþróttahreyfingin í Eyjum lýsir mikilli andstöðu við að fækka ferðum Herjólfs á laugardögum eins og rætt hefur verið um. Íþróttahópar ...

Eyjamenn lögðu Selfoss að velli í gær

Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék æfingaleik gegn Selfossi í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni.  Leikurinn átti upphaflega að ...

Hermann og félagar fengu ekki launin sín

Í annað sinn á leiktíðinni hefur það gerst að Hermann Hreiðarsson og félagar hans í liði Portsmouth hafa ekki fengið ...

Seinni aðgerðin heppnaðist mjög vel

Framherjinn eitraði Viðar Örn Kjartansson sem sleit krossbönd og fótbrotnaði í leik FH og ÍBV fór í krossbandaaðgerð þann 18 ...

Flott handboltamót um helgina

Um helgina stóð ÍBV fyrir stóru handboltamóti. Alls mættu um 500 iðkendur ásamt fríðu föruneyti.  Leikið var í 5. flokki ...

Ívar Ingimarsson fór upp fyrir Ásgeir Sigurvinsson

Ívar Ingimarsson, fyrirliði Reading, fundaði í gær með forráðamönnum félagsins um framtíð sína þar. Eins og fram kom í Morgunblaðinu ...

Framfarir hjá strákunum okkar

Strákarnir í minniboltanum tóku þátt í annarri umferð Íslandsmótsins á dögunum en mótið fór fram á Selfossi.  ÍBV leikur í ...

Reading og Esbjerg nálgast samkomulag um Gunnar Heiðar

Enska 1. deildarliðið Reading er við það að komast að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg um að fá framherjann Gunnar ...

Úrslit helgarirnar 27. -29. nóv. 2009

Hér eru úrslit helgarirnar hjá meistaraflokki og (10. flokki). Enn meistaraflokkur fór til Selfossar á föstudagskvöldið, og svo til Hellu ...

Íslandsmót og meistaramót

Un helgina fór fram seinni hluti íslandsmótsins í almennum fimleikum, á laugardeginum var keppt í 3.þrepi og áttum við 2 ...

Aðventumót Ármanns

Um helgina var haldið Aðventumót Ármanns og fóru 10 stelpur frá félaginu, en þetta er keppni í áhaldafimleikum, stelpurnar stóðu ...

Eyjamenn að finna fjölina

Svo virðist sem lið ÍBV í karlahandboltanum sé smátt og smátt að finna fjölina eftir erfiða byrjun í 1. deildinni.  ...

Góður sigur á Aftureldingu

Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í vetur í dag þegar þeir komu til Vestmannaeyja. ÍBV-liðið mætti hungrað í sigur eftir ...

Væri spennandi að spila í bestu deild í heimi

Handboltakappinn Sigurður Ari Stefánsson er nú á sínu fimmta tímabili með Elverum í norsku úrvalsdeildinni. Hann var á dögunum orðaður ...

Skref í rétta átt fyrir mig sem leikmann og persónu

Finnur Ólafsson, nýr leikmaður ÍBV segist hlakka til næsta sumars en hann stefnir á að vera í toppbaráttu með sínu nýja ...

Finnur Ólafsson í raðir ÍBV

Finnur Ólafsson, 25 ára gamall miðjumaður úr HK skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV og mun hann leika með ...

Meistaramót í fimleikum

Viljum vekja athygli ykkar á því að Sporttv.is ætlar að sýna frá Meistaramótinu í almennum fimleikum, n.k. sunnudag 29/11. Þeir ...