Fréttir

Lengi dreymt um England

„Ég var farinn að halda að það væri allt búið hjá mér í fótboltanum, en þá opnast skyndilega þessi möguleiki. ...

Gunnar Heiðar skoraði tvö fyrir Reading í æfingaleik

Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk Reading þegar varalið félagsins sigraði Bristol Rovers 2-1 í æfingaleik í dag.  Gunnar ...

Hermann fær nýjan stjóra

Paul Hart hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Portsmouth, þar sem Hermann Hreiðarsson spilar. Portsmouth er í ...

Úrslit 14. - 16. nóv. og 20. - 21. nóv.

Hér kemur úrslit síðustu tvær helgar: 14.-16. nóv. 8. fl.  Breiðablik - ÍBV  vantar uppl.          Keflavik     - ÍBV  vantar uppl. M.fl.   ÍBV - ...

Eyjamenn sækja Fram heim í fyrstu umferð

Um helgina var dregið í töfluröð fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sumarið 2010 í efstu deildum karla og efstu deild kvenna.  ...

Íþróttaskóli

Það var mikið fjör hjá krökkunum í íþróttaskólanum á laugardaginn síðasta, var þetta jafnframt síðasti tíminn á þessari önn. Krakkarnir ...

Sigur hjá 2.flokki

2.flokkur karla lék gegn Selfossi2 í dag og sigruðu 28-25. Strákarnir voru allir að leika vel. Með sigrinum komust þeir ...

Hörkuleikur hjá strákunum

Bikarinn kemur ekki til Eyja í ár! Báðir leikirnir töpuðust gegn Fram. Stelpurnar voru fyrirfram ekki sigurstranglegar gegn sterku Framliði. En ...

Svekkjandi Tap gegn Fram

Karlalið ÍBV tók á mót Fram í Eimskipsbikarnum í dag. Það mátti sjá frá upphafi leiks að Eyjapeyjar ætluðu sér ...

Steinlágu fyrir Fram

Kvennalið ÍBV tók á móti Fram í Eimskipsbikarnum í dag en langt er síðan að ÍBV  tók þátt í bikarkeppninni. ...

Bikarinn til Eyja!!

Hlynur Sigmarsson bauð ÍBV liðunum í morgunmat áðan og var góður andi í hópnum. Ekki laust við að menn væru ...

Eyjamenn gengu vægast sagt verulega vonsviknir af velli eftir viðureign sína gegn Selfossi.  Eyjamenn virtust vera með pálmann í höndunum ...

Kjartan skrifar undir þriggja ára samning

Hinn ungi og efnilegi Kjartan Guðjónsson skrifaði á miðvikudag undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV. Kjartan kom upp í ...

Kjartan skrifar undir þriggja ára samning

Hinn ungi og efnilegi Kjartan Guðjónsson skrifaði á miðvikudag undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV.  Kjartan kom ...

Bikarveisla í Eyjum á morgun

Á morgun, laugardag verður bikar­veisla í Íþróttamiðstöðinni þegar karla- og kvennalið spila í 16 liða úrslitum.  Og það sem meira ...

Bikarhátíð

Bikarkeppni HSÍ á laugardaginn.ÍBV-Fram kvenna kl.13:00ÍBV-Fram karla    kl.15:00 Stuðningur áhorfenda getur haft úrslitaáhrif!

Aðventumót Ármanns

Um næstu helgi 27-29 nóv. fer einnig hópur frá okkur á Aðventumót Ármanns í áhaldafimleikum.Keppnin fer fram á laugardeginum ...

Íslandsmót í 3.þrepi og Meistaramót í 1-6. þrepi

Um næstu helgi verður haldið íslandsmót í 3.þrepi og fer keppnin fram á laugardeginum á Selfossi,Tvær stelpur frá okkur keppa ...

Komnar nýjar myndir frá Íslandsmóti í almennum 1-2.þrep og Haustmóti í hópfimleikum.

ÍBV vill leikmann HK í sínar raðir

Stjarnan og ÍBV eru bæði að reyna að fá miðjumanninn Finn Ólafsson frá HK.  Finnur er samningsbundinn HK og því þurfa ...