Fréttir

Svakalegt sjokk að heyra um dauða Enke

Knattspyrnuheimurinn varð fyrir miklu áfalli í vikunni þegar að Robert Enke, markvörður Hannover og þýska landsliðsins, framdi sjálfsmorð með því ...

Duglegir leikmenn

Handknattleiksráð ákvað að fara í mikið aðhald í rekstri til að ná niður skuldum ráðsins. Við höfðum upplifað frábæran tíma ...

Duglegir leikmenn

Handknattleiksráð ákvað að fara í mikið aðhald í rekstri til að ná niður skuldum ráðsins. Við höfðum upplifað frábæran tíma ...

Breiðablik - ÍBV í 16. liða úrslitum í Subwaybikarnum

ÍBV dróst á móti Breiðablik í 16 liða úrslitum Subwaybikarsins. Leikurinn mun fara fram helgina 5-6. desember á heimavelli Blika.  ...

Eyjamenn óheppnir með bikardráttinn

Karlalið ÍBV í körfuknattleik var í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslitum Subwaybikarkeppninnar fyrir stundu.  Ekki verður sagt að ...

Nýjar myndir af vellinum!

Nýjar myndar af vellinu.  Nú eru komnar nýjar myndir af vellinum inná myndasafnið okkar á gvgolf.is, undir golfvöllur vestmannaeyja.  Myndirnar ...

Eyjamenn komnir í 16 liða úrslit

Karlalið ÍBV í körfubolta er komið í 16 liða úrslit bikarkeppninnar eftir frækinn útisigur á Reyni Sandgerði í gær.  Lokatölur ...

Meistaraflokkur áfram í 16 - liða úrslit Subway bikarkeppninnar

Í gær (laugardag) keppti meistaraflokkur ÍBV við lið Reynis frá Sandgerði í 32 liða úrslitum subway bikarkeppninnar. Leikurinn var eins ...

10. flokkur úrslit leikja í fyrsta fjölliðamóti ársins

10. flokkur karla tók þátt í sínu fyrsta fjölliðamóti tímabilsins þann 24.-25. október síðastliðinn. Því miður varð dráttur á að ...

Töpuðu með tíu mörkum í Víkinni

Karlalið ÍBV tapaði í dag með tíu mörkum gegn Víkingi í 1. deild Íslandsmótsins í handbolta en liðin áttust við ...

Fokking Fokk

ÍBV gleymdi hugarfarinu heima þegar við fórum til Reykjavíkur að leika gegn Víkingum. Bæði karla og kvennaliðið steinlágu og var ...

ÍBV vann Reyni Sandgerði 66 -69

Umfjöllun um leikinn væntanlega síðar. Pálmi Freyr 

Ævintýraferð minniboltans til Hafnar í Hornafirði

Í haust var ákveðið að skrá minnibolta ÍBV til leiks í Íslandsmótinu en í minnibolta spila strákar 11 ára eða ...

Handboltafólkið í víking

Handboltalið ÍBV halda á morgun í víking en ferðinni er heitið í höfuðborgina, nánar tiltekið í Fossvoginn þar sem leika ...

?Sinin var illa rifin?

Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson verður ekki með í vináttuleiknum gegn Lúxemborg 14. þessa mánaðar. Hermann er enn að jafna sig af ...

Úrslit helgarinnar 8. flokkur

Áttundi flokkur fór um helgina upp á land til þess að spila frestaða leiki vegna fyrstu umferðar en strákarnir komust ...

Kári Kristján markahæstur

Kári Kristján Kristjánsson var markahæstur hjá Amicitia Zürich með sex mörk þegar liðið vann HSC Suhr Aarau á heimavelli í ...

ICELANDAIR VOLCANO OPEN 2010

Mótið verður haldið 2. og 3. júlí. Hámarksfjöldi keppenda verður 208. Í fyrra var upppantað um áramót í mótið þannig að ...

Strandhögg

ÍBV leggur í orustu um helgina við Víkingana í Réttarholtinu. Bardagi strákanna hefst kl.13:30 og stelpurnar leika strax á eftir ...

Úrslit helgarinnar - Drengjaflokkur

Drengjaflokkur spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Nenads, nýja þjálfara félagsins, gegn ÍR í Seljaskóla síðastliðinn föstudag. Fyrsti leikurinn byrjaði ílla ...