Munaði mjög litlu að ég hefði farið í sumar
Gunnar Heiðar Þorvaldsson telur sig ekki enn hafa fengið þau tækifæri sem hann hefur átt skilið hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg. ...
Gunnar Heiðar Þorvaldsson telur sig ekki enn hafa fengið þau tækifæri sem hann hefur átt skilið hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg. ...
Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir, leikmaður ÍBV og Berglind Björg Þorvaldsdóttir, sem nú spilar með Breiðabliki, skoruðu þrjú af fimm mörkum íslenska ...
Lokahóf KFS verður haldið í sal Eyjabústaða laugardaginn 10. október.
Eins og venjulega eru allir leikmenn, æfingarfélagar, tipparar og stuðningsmenn KFS ...
Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að kaupa Tonny Mawejje, úganska miðjumanninn sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum í sumar. Mawejje ...
Hermann Hreiðarsson verður ekki klár í slaginn með Portsmouth annað kvöld en þá sækir liðið Carlisle heim í 3. umferð ...
Er búin að setja inn upplýsingar um Eurogym 2010, þið farið í skrár hérna fyrir ofan hægra megin smellið á ...
U-19 ára landslið Íslands í knattspyrnu náði jafntefli gegn heimastúlkum í Sviss í dag. Sviss skoraði eftir 3.mínútur en Íslensku ...
Nú er komið í ljós að Viðar Örn Kjartansson, framherji ÍBV, er með slitið krossband. Hann varð fyrir meiðslunum í ...
Sveit Grunnskóla Vestmannaeyja náði þeim stórgóða árangri að enda í 2. til 3. sæti á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák en ...
Sveit Grunnskóla Vestmannaeyja reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Finnum en Eyjamenn náðu aðeins hálfum vinningi og töpuðu ...
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja vann 4-0 stórsigur á dönsku sveitinni í þriðju umferð NM barnaskólasveita sem fram fór í morgun. Rimaskóli ...
Eiður Aron Sigurbjörnsson fagnaði öðru marki Eyjamanna í dag en ef markið verður skráð á hann, þá var þetta fyrsta ...
Leikur ÍBV gegn Fylki var kaflaskiptur í meira lagi. Í fyrri hálfleik voru Eyjamenn mun sterkari og hefðu í raun ...
Í dag klukkan 14.00 fer fram síðasti heimaleikur ÍBV í sumar þegar Eyjamenn taka á móti Fylki. Sæti ÍBV í ...
Viðar Örn Kjartansson, framherji ÍBV, er ekki með slitin krossbönd eins og óttast var. Krossböndin reyndust ekki slitin heldur losnuðu ...
Það er útlit fyrir afar spennandi Norðurlandamót barnaskólasveita sem fram fer í Vestmannaeyjum um helgina. Í fyrstu umferð gerðu heimamenn ...
Allir alvöru golfarar láta sig ekki vanta í Bænduglímu Golfklúbbs Vestmannaeyja á morgun laugardag kl. 12.00. Ræst verður út kl. ...
Mfl. ÍBV mun æfa með B liði Stjörnunnar í Garðabænum. Þjálfari liðsins er Atli Sveinn Lárusson hjá Stjörnunni. Okkar menn í ...
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að leikur ÍBV og Fylkis verði færður fram um einn dag og verði því á morgun, ...
Körfuknattleiksfélag ÍBV auglýsir eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að taka að sér dómgæslu í 2. Deild í vetur. Góðir tekjumöguleikar ...