Golfmót Sparisjóðsins og VÍS úrslit
Góð þátttaka var í Golfmóti Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS sem fram fór á laugardaginn. Veðrið var einstaklega gott og áttu ...
Góð þátttaka var í Golfmóti Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS sem fram fór á laugardaginn. Veðrið var einstaklega gott og áttu ...
Leikurinn við KB sem fram átti að fara á laugardaginn verður spilaður á Leiknisvelli en ekki í eyjum eins og áætlað ...
sumar- og leikjanámskeið fimleikana og frjálsa fyrir börn fædd 2003 og eldri byrjar á mánudaginn 8.jún og verður í 7 ...
I hádeginu var dregið í 32 liða úrslit VISA bikarsins. Eyjamenn fengu heimaleik, gegn 1.deildarlið Víkings í Reykjavík. Ekki liggur fyrir ...
Þá er komið á hreint að Svíarnir Nick og Olof koma til okkar föstudaginn 12 júní og verða æfingar föstudag. ...
Aganefnd KSÍ úrskurðaði í dag Andra Eyvindsson í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik Þróttar V. og KFS á ...
Hinn bráðefnilegi miðvörður ÍBV, Eiður Aron Sigurbjörnsson var í dag valinn í U-21 árs landslið Íslands sem mætir Dönum í ...
KFS mætti Víði í garðinum í dag í 64 liða úrslitum Visa bikarsins. KFS byrjaði að krafti og hefði átt ...
ÍBV tekur í kvöld á móti Grindavík í 6.umferð Pepsi deildarinnar. ÍBV liðið er ákveðið í að byggja ofan á ...
Fimleikafélagið Rán mun starfrækja sumarúrræði fyrir 6 - 12 ára börn frá 8. júní - 29. júlí, kl. 9-12 ...
Faxakeppni úrslit Örlygur Helgi Grímsson sigraði í höggleik, hann lék völlinn á 67 höggum 3 undir pari Jón Ingason sigraði í punktakeppni ...
Leikið í miklu roki og gekk á með rigningu. KFS byrjaði undan vindi og gerði 2 mörk í fyrri hálfleik. ...
ÍBV landaði sínum fyrsta sigri í Pepsi deildinni í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvoginum 1-3. ...
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍBV verður haldinn fimmtudaginn þann 4. júní næstkomandi. Klukkan 20:00 í sal á efri hæð Týsheimilisins.
KFS tryggði sér í gærkvöldi sæti í annarri umferð VISA-bikars karla með 2-1 sigri á KFR á Hvolsvelli.
Egill Jóhannsson ...
Nú vantar okkur einhverja góða menn til að gera góða hluti. Við viljum hafa KFS.is virka og góða heimasíðu með ...
Flugfélag Íslands og Golfklúbbur Vestmannaeyja kynna Faxamótið sem haldið verður 30. maí í Vestmannaeyjum.