Fréttir

Golfmót Sparisjóðsins og VÍS úrslit

Góð þátttaka var í Golfmóti Sparisjóðs Vestmannaeyja og VÍS sem fram fór á laugardaginn.  Veðrið var einstaklega gott og áttu ...

Breyting á KB leiknum

Leikurinn við KB sem fram átti að fara á laugardaginn verður spilaður á Leiknisvelli en ekki í eyjum eins og áætlað ...

Sumarnámskeið

sumar- og leikjanámskeið fimleikana og frjálsa fyrir börn fædd 2003 og eldri byrjar á mánudaginn 8.jún og verður í 7 ...

ÍBV - Víkingur Rvk í 32 liða úrslitum VISA bikarsins

I hádeginu var dregið í 32 liða úrslit VISA bikarsins.  Eyjamenn fengu heimaleik, gegn 1.deildarlið Víkings í Reykjavík.  Ekki liggur fyrir ...

Æfingabúðir með Svíunum

Þá er komið á hreint að Svíarnir Nick og Olof koma til okkar föstudaginn 12 júní og verða æfingar föstudag. ...

Andri Eyvinds. í 2 leikja bann

Aganefnd KSÍ úrskurðaði í dag Andra Eyvindsson í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik Þróttar V. og KFS á ...

Eiður Aron valinn í U-21 árs landsliðið

Hinn bráðefnilegi miðvörður ÍBV, Eiður Aron Sigurbjörnsson var í dag valinn í U-21 árs landslið Íslands sem mætir Dönum í ...

Víðir - KFS

KFS mætti Víði í garðinum í dag í 64 liða úrslitum Visa bikarsins. KFS byrjaði að krafti og hefði átt ...

ÍBV - Grindavík kl. 19.15 í kvöld

ÍBV tekur í kvöld á móti Grindavík í 6.umferð Pepsi deildarinnar. ÍBV liðið er ákveðið í að byggja ofan á ...

SUMARNÁMSKEIÐ

Fimleikafélagið Rán mun starfrækja sumarúrræði fyrir 6 - 12 ára börn frá 8. júní - 29. júlí, kl. 9-12 ...

Faxakeppni úrslit

 Faxakeppni úrslit   Örlygur Helgi Grímsson sigraði í höggleik,  hann lék völlinn á 67 höggum 3 undir pari Jón Ingason sigraði í punktakeppni ...

Þróttur V. - KFS

Leikið í miklu roki og gekk á með rigningu. KFS byrjaði undan vindi og gerði 2 mörk í fyrri hálfleik. ...

Glæsilegur sigur í Grafarvoginum

ÍBV landaði sínum fyrsta sigri í Pepsi deildinni í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi sigur á Fjölni í Grafarvoginum 1-3.  ...

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍBV

Aðalfundur Körfuknattleiksfélags ÍBV verður haldinn fimmtudaginn þann 4. júní næstkomandi. Klukkan 20:00 í sal á efri hæð Týsheimilisins.

KFS áfram í bikarnum

KFS tryggði sér í gærkvöldi sæti í annarri umferð VISA-bikars karla með 2-1 sigri á KFR á Hvolsvelli.

Egill Jóhannsson ...

KFS.is óskar eftir pennum

Nú vantar okkur einhverja góða menn til að gera góða hluti. Við viljum hafa KFS.is virka og góða heimasíðu með ...

KFR - KFS

KFS tryggði sér í gærkvöldi sæti í annarri umferð VISA-bikars karla með 2-1 sigri á KFR á Hvolsvelli.
Egill Jóhannsson ...

STÓRMÓT um helgina.

Flugfélag Íslands og Golfklúbbur Vestmannaeyja kynna Faxamótið sem haldið verður 30. maí í Vestmannaeyjum.