Fanndís kosin efnilegust
Eyjastúlkan Fanndís Friðriksdóttir, sem leikið hefur með Breiðablik undanfarin ár, var í gær kosin efnilegasti leikmaður Pepsídeildar kvenna. Fanndís hefur ...
Eyjastúlkan Fanndís Friðriksdóttir, sem leikið hefur með Breiðablik undanfarin ár, var í gær kosin efnilegasti leikmaður Pepsídeildar kvenna. Fanndís hefur ...
Svo virðist sem þjálfarar og fyrirliðar í 1. deild karla í handbolta hafi ekki mikla trú á ÍBV í vetur ...
Á Sumarlokahófi ÍBV-íþróttafélags heiðraði félagið fyrstu Íslandsmeistara ÍBV í karlaknattspyrnu en árið 1979 fögnuðu Eyjamenn sigri á Íslandsmótinu. Stór hluti ...
ÍBV-íþróttafélag og sportvörubúðin Axel Ó. endurnýjuðu á föstudaginn samstarfssamning sinn en Axel Ó. útvegar félaginu Hummel búninga eins og lið ...
Fyrir lokahóf ÍBV á föstudaginn hélt kvennaráð ÍBV lítið hóf í Týsheimilinu þar sem leikmenn og þeir sem að liðinu ...
Eyjamaðurinn Sigurvin Ólafsson, sem lék á árum áður með ÍBV, KR og FH, var í dag útnefndur leikmaður ársins í ...
Nú er búið að klippa saman stutt myndband frá sumarlokahófi ÍBV-íþróttafélags sem fór fram í Höllinni í gær. Hæst bar ...
Nú rétt í þessu lauk verðlaunaafhendingu á sumarlokahófi ÍBV-íþróttafélags en hápunktur kvöldsins er verðlaunaafhending meistaraflokkanna. Hjá karlaliði ÍBV var Andri ...
Allir sem eru að fara á Eurogym og Íslandsmót mega selja, hægt að sækja lakkrísinn til Helgu Henriettu að Höfðavegi ...
ÍBV spilaði aftur í efstu deild eftir tveggja ára hlé. Liðið rúllaði upp fyrstu deildinni árið 2008 og því mikill ...
Unnur Sigmarsdóttir og Guðbjörg Guðmannsdóttir munu leysa Björn Elíasson af sem þjálfarar kvennaliðs ÍBV. Björn glímir við veikindi og verður ...
Laugardaginn 3.október kl. 17:00 - 18:30 í Versölum Kópavogi munu keppendur okkar á Norðurlandamótinu í hópfimleikum og á Heimsmeistaramótinu í ...
Eins og rætt var á fundinum stendur ykkur til boða að leggja inn á reikning. Þeir sem hafa hug á ...
Eyjamaðurinn Tómas Ingi Tómasson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs HK. Tómas Ingi spilaði með ÍBV, KR, Þrótti, Grindavík og KFS og ...
Samkvæmt samantekt Knattspyrnusambandsins mæta fæstir áhorfendur að meðaltali á Hásteinsvöllinn. Sú staðreynd kemur reyndar ekki mjög á óvart enda eru ...
Andri Ólafsson, varnar-, miðju-, sóknarmaður og fyrirliði ÍBV var valinn í lið síðasta þriðjungs Íslandsmótsins en valið var kunngert í ...
A-sveit Taflfélags Vestmannaeyja er í efsta sæti eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga en mótið fór fram í Rimaskóla um helgina. ...
"Það er miklu meira jákvætt en neikvætt á þessu tímabili hjá okkur. Það er ömurlegt að enda þetta svona og ...
Lokasprettur Eyjamanna verður vonandi ekki lengi í minnum hafður en ÍBV tapaði síðustu þremur leikjum sínum og markatalan úr þeim ...
Þórhildur Ólafsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning hjá ÍBV. Þórhildur var einn lykilmanna ÍBV í sumar en liðið missti ...