Fréttir

Mikill áhugi hjá Reading á Gunnari Heiðari

Niels Erik Söndergaard, yfirmaður íþróttamála hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg, segist finna fyrir miklum áhuga hjá Reading á framherjanum Gunnari Heiðari ...

Erfið fæðing

ÍBV stelpurnar þurftu að hafa mikið fyrir sigri gegn Fjölni/Aftureldingu á laugardaginn. En með góðri baráttu tókst þeim að sigra. Á sama tíma ...

"Ég spái því að þeir tapi ekki fleiri leikjum á heimavelli."

Sebastian hrósar heimavelli ÍBV í viðtali á heimasíðu Selfoss-liðsins. Hann segir: "Það er gaman að spila í Eyjum og hvað þá vinna. ...

Gunnar Heiðar til Reading á reynslu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji Esbjerg, verður til reynslu hjá enska félaginu Reading í þessari viku en þetta staðfesti Ólafur Garðarsson ...

Komu heim með 1 gullverðlaun

Þá er fyrsta hópfimleikamótið búið og stóðu krakkarnir sig frábærlega, voru flest að keppa á sínu fyrsta hópfimleikamóti, en við ...

Karla- og kvennalið ÍBV lagði Þrótt í æfingaleik

Bæði karla og kvennalið Þróttar og ÍBV mættust í æfingaleikjum á gervigrasinu á Laugardal um helgina.  ÍBV sigraði 5-4 í ...

Kristófer með tvo vinninga eftir fjórar umferðir

Kristófer Gautason, ungur skákmaður úr Taflfélagi Vestmannaeyja teflir nú á Heimsmeistaramóti ungmenna í skák en mótið fer fram í Tyrklandi.  ...

Eyjaliðin stóðu sig vel gegn Íslandsmeisturunum

Eyjaliðin ÍBV og KFS leika í sama riðli í Íslandsmótinu í Futsal, sem er aðeins öðruvísi útfærsla á innanhúsfótbolta en ...

Eva Sveins varði Íslandsmeistaratitilinn

Eyjakonan Eva Sveinsdóttir gerði sér lítið fyrir og varði Íslandsmeistaratitil sinn í Íslandsmótinu í Icefitness sem fór fram í Toyota-höllinni ...

Rán um hábjartan dag

Eyjamenn gengu vægast sagt verulega vonsviknir af velli eftir viðureign sína gegn Selfossi.  Eyjamenn virtust vera með pálmann í höndunum ...

Rán um hábjartan dag

Eyjamenn gengu vægast sagt verulega vonsviknir af velli eftir viðureign sína gegn Selfossi.  Eyjamenn virtust vera með pálmann í höndunum ...

Aníta tryggði ÍBV sigurinn með marki á lokasekúndunum

Það var ekki margt sem benti til þess í fyrri hálfleik að ÍBV færi með sigurinn af hólmi þegar stelpurnar ...

Düsseldorf vill fá Sigurð Ara frá Elverum

Þýska handknattleiksliðið Düsseldorf, sem landsliðsmaðurinn Sturla Ásgeirsson leikur með, hefur sýnt áhuga á að fá örvhentu skyttuna Sigurð Ara Stefánsson ...

Leikir dagsins

 Í dag leika bæði karla og kvennalið ÍBV heimaleiki.  Stelpurnar: ÍBV-Afturelding/Fjölnir  kl.11:00Strákarnir: ÍBV-Selfoss                       kl.13:30 Með sigri komast liðin okkar í toppbaráttuna.    

Handboltaveisla í íþróttamiðstöðinni í dag

Í dag verður sannkölluð handboltaveisla þegar kvenna- og karlalið ÍBV leika heimaleiki sína.  Kl. 11.00 taka stelpurnar á móti sameiginlegu ...

Tveir mikilvægir leikir í körfunni um helgina

Karlalið ÍBV í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í 2. deildinni um helgina þegar Hekla kemur í heimsókn.  Eyjamenn hafa ...

Kristófer Gautason á HM

Kristófer Gautason, ungur skákmaður úr Taflfélagi Vestmannaeyja, hóf keppni í gær á Heimsmeistaramóti ungmenna í skák, sem fram fer í ...

2 leikir hjá Meistaraflokki um helgina

ÍBV mætir Heklu um helgina og spilar við þá 2 leiki, 1.leikurinn er í kvöld (föstudag 13.11) kl. 19:00 og ...

Fyrsta hópfimleikamótið

Nú um helgina er fyrsta hópfimleikamótið og verður það haldið á Akranesi, við munum fara með 3 lið á þetta ...