Fréttir

Tveir nýir leikmenn skrifa undir í dag

Tveir nýir leikmenn munu skrifa undir samning hjá félaginu í dag en knattspyrnudeild ÍBV hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 17.00 á ...

Búið að gera upp við leikmenn ÍBV 2009

Knattspyrnuráð ÍBV vinnur nú að því að loka fjárhagsárinu 2009 og gerum við okkur góðar vonir um að niðurstaðan verði ...

Fyrsti heimaleikur stelpnanna

Stelpurnar í mfl. leika sinn fyrsta heimaleik í 1.deildinni á laugardaginn kl.12:00 þegar þær taka á móti Haukum. Strákarnir leika sama ...

Búið að gera upp við leikmenn ÍBV 2009

Knattspyrnuráð ÍBV vinnur nú að því að loka fjárhagsárinu 2009 og gerum við okkur góðar vonir um að niðurstaðan verði ...

Sigurður situr á toppnum með Elverum

Sigurður Ari Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Elverum þegar liðið sigraði Follo á útivelli, 30:20, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik ...

Metnaður ÍBV fékk mig til að vera áfram hjá félaginu

„Það er metnaður hjá félaginum og það á að styrkja liðið og gera betri hluti en í sumar. Það var ...

Andri með nýjan samning við ÍBV

Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Er þetta mikil og góð tíðindi fyrir ...

Andri með þriggja ára samning við ÍBV

Eins og greint var frá hér á Eyjafréttir.is hafði vefurinn heimildir fyrir því að Grindavík hafi boðið Andra Ólafssyni góðan samning ...

Andri Ólafsson í Grindavík?

Samkvæmt áræðanlegum heim­ildum Eyjafrétta hefur úrvalsdeildarlið Grindavíkavíkur gert Andra Ólafssyni, fyrirliða ÍBV í knatt­spyrnu, tilboð um að leika með liðinu næsta ...

Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja

  Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja Í Golfskálanum Fimmtudaginn 12. nóvember 2004  kl. 20:00   Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál

Umfjöllum um leik ÍBV - Keflavík Drengjaflokkur

ÍBV – Keflavík 57-103 (40-40) Drengjaflokkur lék sinn fyrsta leik í vetur og er þetta í fyrsta skipti sem félagið teflir ...

ÍBV strákarnir léku á alsoddi

ÍBV strákarnir sigruðu ÍR með 7 marka mun 32-25 hér í Eyjum í dag. Leikurinn fór fram í nýja salnum, ...

ÍBV strákarnir léku á allls oddi

ÍBV strákarnir sigruðu ÍR með 7 marka mun 32-25 hér í Eyjum í dag. Leikurinn fór fram í nýja salnum, ...

Drengjafl.: ÍBV - Keflavík 57 - 103 (í hálfleik 40 - 40)

Umfjöllun um leikinn kannski síðar, ásamt úrslitum hjá minniboltanum.

xx

xx

Fyrsti heimaleikur vetrarins

ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik laugardag 17.okt. gegn ÍR.Leikurinn hefst kl.13:30.Mætum öll og styðjum strákana.

Vona að áhorfendur séu til í slaginn með okkur

Síðasta laugardag lék ÍBV sinn fyrsta leik í 1. deildinni þegar Eyjapeyjar sóttu Aftureldingu heim í Mosfellsbæ. Mosfellingum var spáð ...

Andri búinn að gera munnlegt samkomulag við ÍBV

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV og lykilmaður liðsins, hefur gert munnlegt samkomulag við ÍBV um að vera áfram hjá félaginu.  Andri ...

Andy og Gústi yfirgefa ÍBV

Leikmennirnir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba hafa verið leystir undan samning við ÍBV. Leikmennirnir sem koma báðir frá Úganda hafa ...

Andy og Gústi yfirgefa ÍBV

Leikmennirnir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba hafa verið leystir undan samning við ÍBV.  Leikmennirnir sem koma báðir frá ...