Fréttir

Vinnslustöðin býður á leik ÍBV og Fylkis

Síðasti heimaleikur sumarsins fer fram á sunnudaginn kl. 17.00.  Þá koma Óli Þórðar og félagar í Fylki í heimsókn en ...

Nafnalisti leikmanna KFS 1998-2009

 Framherjar og Smástund voru sameinuð undir merki KFS þann 7. september 1997. Fyrsta leiktímabilið var árið 1998. Á þessum tólf ...

Hópaleikur ÍBV hefst um helgina

Þegar eru margir gamalgrónir hópar búnir að skrá sig. Opið verður frá 11:00 – 13:00. laugardaginn 19.september. Vonumst til að sjá sem ...

Lokahóf KFS laugardaginn 10. okt.

Stefnt verður að því að halda veglegt lokahóf KFS laugardaginn 10. október nk. Dagsetningar í september virðast ekki henta nógu ...

Fyrirtækjamót GV er á laugardaginn

Fyrirtækjakeppni Golfklúbbs Vestmannaeyja. Laugardaginn  12.sept nk.                                      Keppnisfyrirkomulag: Texas scramble með forgjöf.  Tveir saman í liði fyrir hvert fyrirtæki, samanlögð forgjöf deilt ...

Æfingataflan að skýrast

Æfingataflan er öll að taka á sig mynd og munu æfingar hefjast fyrir 7,8,9,10,11 flokk ásamt drengjaflokki og meistaraflokki núna ...

Vetrarstarfið

Þá er vetrarstarfið komið á fullt og orðið fullt í flesta hópa, erum farin að taka börn á biðlista.Það er ...

Ajay og Chris kveðja ÍBV

Ensku leikmennirnir Ajay Leight-Smith og Chris Clements hafa nú gengið frá félagaskiptum frá ÍBV í Crewe Alexandra.  Leikmennirnir sem komu ...

KFS-Hvíti riddarinn á Hásteinsvelli á þriðjudag

Síðari leikur í 8-liða úrslitum milli KFS og Hvíta riddarans verður leikinn á Hásteinsvelli á morgun, þriðjudag og verður flautað ...

KFS sigraði í fyrri leik 8-liða úrslitanna

KFS lék fyrri leik sinn í 8-liða úrslitum gegn Hvíta riddaranum í gær, laugardag. Leikið var á gervigrasinu að Varmá ...

Okkur vantar þjálfara

Fimleikafélagið Rán óskar eftir reyndum þjálfara í hópfimleikum . Fimleikadeildin er í örum vexti . Félagið er með keppendur í ...

Ath. smábreytingar á afhendingu stundaskráa

Fimleikar veturinn 2009-2010 Skráning er hafin fyrir vetrarstarf og hefjast æfingar miðvikudaginn 2.september. Við bjóðum velkomin börn fædd 2005. ...

ÍBV - Þróttur verður kl. 18:00

Það verður leikur á Hásteinsvellinum kl. 18:00. Þróttararnir og dómararnir eru komnir á eyjuna og er því ekkert til fyrirstöðu ...

KFS - KFR

KFS vann góðan sigur á KFR síðast liðinn föstudag, leikurinn var sá síðasti í riðlakeppninni. KFR í neðsta sæti og KFS í ...

Úrslitakeppnin hefst laugardaginn 29. ágúst

Nú er ljóst hvaða lið munu mætast í 8-liða úrslitum 3. deildar. KFS mætir Hvíta riddaranum sem endaði í 2. ...

KFS taplaust í gegnum riðlakeppnina

KFS lék síðasta leik sinn í riðlakeppninni á föstudagnn var gegn nágrönnum sínum í KFR. Viðureignir þessara liða í sumar ...

Æfingatímar hjá MFL í næstu viku

Í vikunni 24-30 ágúst mun mfl. æfa á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 19:45 -21:15 Mætingar hafa verið góðar undanfarið og ...

Breyttur leiktími á leik ÍBV - Þróttur

Vegna beinnar útsendingar Stöðvar 2 sport frá 18.umferð Pepsi-deildarinnar breytist dagsetning og leiktími á leik ÍBV og Þróttar.  Leikurinn átti ...

Fimleikar veturinn 2009-2010

Skráning er hafin fyrir vetrarstarf 2009 og hefjast æfingar mánudaginn 31.ágúst.Við bjóðum velkomin börn fædd 2005.Í boði verður fimleikaskóli fyrir ...

Gauti skrifar undir þriggja ára samning

Hinn ungi og efnilegi sóknarmaður ÍBV, Gauti Þorvarðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára ...