Sumardagurinn fyrsti
Á sumardaginn fyrsta vorum við með sýningu og sýndu stelpurnar á trampólíni, nú svo var öllum krökkum boðið að leika ...
Á sumardaginn fyrsta vorum við með sýningu og sýndu stelpurnar á trampólíni, nú svo var öllum krökkum boðið að leika ...
Úgandaleikmennirnir þrír sem leika með ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar, komu til landsins í gær. Þeir Andrew Mwesigwa ...
Stelpurnar ásamt þjálfurum eftir verðlaunaafhendingu á Íslandsmótinu um síðustu helgi ...
Á föstudagskvöldið kepptu stelpurnar okkar á Íslandsmóti í hópfimleikum og gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar á dýnu, 2.sæti ...
Von er á þeim Andrew Mwesigwa, eða Sigga, Augustine Nsumba, Gústa og Tonny Mawejje til Íslands næstkomandi fimmtudag, 23. apríl. ...
KFS mun halda innanhúsmót í fótbolta um páskana í samstarfi við Powerade og Axeló.
Mótið fer fram laugardaginn 11.apríl í íþróttahúsinu ...
Elías Fannar Stefnisson markmaður 2. og meistaraflokks ÍBV meiddist á hné í síðasta meistaraflokksleik og í aðgerð á mánudag kom ...