Fréttir

FLÓAMARKAÐUR

Fimleikastelpurnar verða með flóamarkað í húsnæði póleyjar við strandveg. Sólgleraugu -Gloss - Belti - Töskur - Fatnaður - Skart og ...

Myndir frá Volcano 2008

Við erum búin að setja inn myndir frá Volcano Open 2008. Mótið í fyrra heppnaðist í alla staði frábærlega, veðrið ...

Vestmannaeyjamót í almennum fimleikum

Í dag var haldið Vestmannaeyjamót í almennum fimleikum og voru um 35 keppendur skráðir til leiks,keppt var í 1,2,3,4 og ...

Sumardagurinn fyrsti

Á sumardaginn fyrsta vorum við með sýningu og sýndu stelpurnar á trampólíni, nú svo var öllum krökkum boðið að leika ...

Úganda strákarnir komnir til landsins

Úgandaleikmennirnir þrír sem leika með ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar, komu til landsins í gær.  Þeir Andrew Mwesigwa ...

Gleðilegt sumar og takk fyrir frábæran vetur.

Úrslit á Íslandsmóti og umfjöllun á gerpla.is

Stelpurnar ásamt þjálfurum eftir verðlaunaafhendingu á Íslandsmótinu um síðustu helgi ...

Íslandsmeistarar á dýnu í 1.deild

Á föstudagskvöldið kepptu stelpurnar okkar á Íslandsmóti í hópfimleikum og gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar á dýnu, 2.sæti ...

Úganda leikmenn koma til landsins á Sumardaginn fyrsta

Von er á þeim Andrew Mwesigwa, eða Sigga, Augustine Nsumba, Gústa og Tonny Mawejje til Íslands næstkomandi fimmtudag, 23. apríl. ...

Æfingar

Æfingar hefjast aftur á morgun eftir páskafrí samkvæmt stundaskrám, Á föstudaginn fer hópur frá okkur og mun keppa á Íslandsmóti ...

GLEÐILEGA PÁSKA