Fréttir

Töpuðu í toppslag 2 deildar

Stelpurnar í meistarflokki héldu uppá land um helgina og spiluðu á móti Gróttu, sem eru taplausar í vetur, Stelpurnar byrjuðu ...

Töpuðu báðum leikjunum um helgina

Meistaraflokkur kvenna lék um helgina tvo leiki í Faxaflóamótinu.  Leikið var gegn Stjörnunni og Grindavík en bæði þessi lið leika ...

Töpuðu báðum leikjunum um helgina

Meistaraflokkur kvenna lék um helgina tvo leiki í Faxaflóamótinu.  Leikið var gegn Stjörnunni og Grindavík en bæði þessi lið leika ...

ÍÞRÓTTASKÓLI RÁNAR 2010

Íþróttaskólinn byrjar á laugardaginn 23.janúar og eiga börnin að mæta á eftirtöldum tímum:Árgangar 2007 og 2008 mæta kl: 09.30 ...

Leikmönnum ÍBV boðið til reynslu til Grimstadt

Norska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, Grimstadt, hefur sent formlegt boð fyrir tvær knattspyrnukonur hjá ÍBV, þær Kristínu Ernu Sigurlásdóttur og Elísu Viðarsdóttur um ...

Hægt að fylgjast með leikjum EM á Volcano

Nú styttist óðum í nýtt handboltafár á Íslandi en í kvöld leikur íslenska karlalandsliðið gegn Serbíu á Evrópumeistaramótinu í Austurríki.  ...

Margrét Lára næst markahæst á æfingamóti

Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona varð næst markahæst á alþjóðlegu æfingamóti sem fór fram í Þýskalandi á dögunum.  Kristianstad, lið Margrétar ...

Fimleikaföt

Fimleikabolir á stelpur og stráka, tátiljurÞeir sem hafa áhuga á að kaupa fimleikaboli á stelpurnar,geta haft samband við Svönu ...

Fimleikamaður ársins 2009

Í kvöld fór fram kjör á íþróttafólki hjá öllum aðildarfélögum innan ÍBV.Fimleikamaður ársins að þessu sinni var Nanna Berglind Davíðsdóttir ...

Íþróttamaður körfuknattsfélag ÍBV 2009

Í kvöld var "árshátíð" héraðssambands ÍBV

Þórhildur Íþróttamaður ársins 2009

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna um val á Íþróttamanni ársins 2009 í Vestmannaeyjum.  Fyrir valinu varð knattspyrnukonan ...

Ísland leikur gegn Serbum í fyrsta leiknum á EM

Evrópumótið í handbolta hefst á morgun, þriðjudag. Fyrstu mótherjar Íslands verða Serbar og verður leikið í Linz í  Austurríki.  Hefst ...

Sigur og tap í körfunni

Lið ÍBV í körfuboltanum lék tvo leiki á fastalandinu um helgina.  Fyrst var leikið gegn Heklu á Hellu.  Eyjamenn unnu sannfærandi ...

Sannfærandi sigur á Njarðvíkingum

Karlalið ÍBV vann sannfærandi sigur á Njarðvíkingum í gær en leikur fór fram í Reykjaneshöllinni.  Mörkin gerðu þeir Anton Bjarnason, ...

Fréttabréf GV 2010

Ágæti félagi,   Gleðilegt nýtt golfár.   Nú er komið að innheimtu félagsgjalda fyrir árið 2010, sendir verða út tveir greiðsluseðlar til ...

Strákarnir gerðu jafntefli gegn Haukum

Karlalið ÍBV gerði í gær jafntefli gegn Haukum úr Hafnarfirði en Haukar leika í úrvalsdeild næsta sumar.  Leikurinn fór fram í ...

Úrslit helgarinnar og stigaskor í leikjum

ÍBV tapaði í dag fyrir Laugdælum á útivelli, leikurinn endaði 95:71, Laugdælum í vil. Stigaskor í hverjum leikhluta var sem ...

Sigurgangan heldur áfram

Það var greinilegt að jólamaturinn fór verr í leikmenn ÍBV en Þróttar. ÍBV hafði verið að leika mjög vel fyrir ...

Erfið fæðing gegn neðsta liðinu

Eyjamenn lentu í talsverðu basli með neðsta lið 1. deildar í handbolta þegar liðin áttust við í Eyjum í dag.  ...

Fimleikar á Rúv í dag kl: 15.45