Fréttir

Suðurlands-jarðhræringar

Það gengur mikið á í náttúru suðurlands. Hér alast menn upp við eldgos og jarðskjálfta. Það má því búast við ...

Gunnar Heiðar aftur af stað eftir meiðsli

Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék í fyrradag með varaliði enska knattspyrnuliðsins Reading eftir að hafa verið frá vegna nárameiðsla í tvær ...

Eyjamenn komnir með þátttökuleyfi

Í dag var tekin fyrir leyfisumsókn knattspyrnuliðs ÍBV ásamt sjö öðrum félögum í tveimur efstu deildum Íslandsmóts karla.  Leyfisráð KSÍ ...

Styrktarkvöld ÍBV á Spot

Glæsilegur 5 rétta kvöldverður og skemmtun, miðvikudaginn 31. mars(daginn fyrir skírdag) á Spot í Kópavogi,  þar sem Eyjastemmningin mun svífa ...

Vel heppnað Herrakvöld

Herrakvöld ÍBV var haldið s.l. laugardag og tókst það vel. Mikið fjölmenni var um 170 manns og voru menn á ...

Guðjón skrifaði framlengir um tvö ár

Miðjumaðurinn knái, Guðjón Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Guðjón sem er 21 árs hefur verið ...

Guðjón Ólafsson skrifar undir nýjan samning

Miðjumaðurinn knái, Guðjón Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV.  Guðjón sem er 21 árs hefur verið ...

Drengja- fimleikabolir

Eigum á lager nokkra drengja -fimleikaboli, verð með sýnishorn í íþróttahúsinu þessa viku.Bolirnir kosta 8000.-.

Lakkrís - lakkrís

Verðum með lakkrís til sölu í íþróttahúsinu í næstu viku ef það er einhver sem vill kaupa.Pokinn kostar 1000.- , ...

Stórir sigrar

Bæði karla og kvannalið ÍBV sigruðu Þrótt í dag og það nokkuð stórt. Þróttarar stóðu þó í strákunum framan af ...

Úrslit

Vestmannaeyjamót 2010 ...

Úrslit Vestmannaeyjamóts

Vestmannaeyjamót 2010 ...

ÍBV öruggt í Úrslitakeppnina

Selfoss vann ÍR í gær og er ÍBV þar með öruggt með sæti í Úrslitakeppni um sæti í efstu deild. ...

Fundur með leikmönnum og foreldrum 2.fl kk á mánudag (22.mars) kl. 18:00 í Týsheimilinu

Fundur verðu haldinn með leikmönnum og foreldrum 2.fl karla mánudaginn 22.mars kl. 18:00 í Týsheimilinu. Teknar verða myndir af leikmönnum ...

Úkraínumaðurinn með fjögur mörk

Eins og áður hefur verið greint frá, er knattspyrnulið ÍBV með Úkraínumann til reynslu þessa dagana.  Um er að ræða framherjann ...

Uppselt á Herrakvöldið

Herrakvöld ÍBV verður á laugardaginn í Akoges. Mikill áhugi er hjá mönnum að mæta og hefur Viktor Ragnarsson ekki haft ...

Fimm stelpur frá ÍBV í U-16

Valdar hafa verið fimm stelpur í úrtakshóp U-16 ár landsliðs kvenna í handbolta. Þetta eru þær Aðalheiður Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir, ...

Unnu alla leikina og komust upp um riðil

Strákarnir í 8. flokki léku í 4. og síðustu umferð Íslandsmótsins um helgina en leikið var í Eyjum. ÍBV gerði ...

Unnu alla leikina og komust upp um riðil

Strákarnir í 8. flokki léku í 4. og síðustu umferð Íslandsmótsins um helgina en leikið var í Eyjum. ÍBV gerði ...