Fréttir

ÍBV spáð 10. sæti

Knattspyrnuvefurinn Fótbolti.net kynnir þessa dagana liðin í úrvalsdeild karla til leiks en liðin eru kynnt samkvæmt spá vefsins. Samkvæmt henni ...

Herrakvöld IBV Föstudaginn 30 april

Föstudaginn 30. apríl 2010 í AKÓGES
HÚSIÐ OPNAR KL. 19.00 - Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.30 Við innganginn: Beddi og ...

Hermann vonast til að fá nýjan samning

Hermann Hreiðarsson vonast eftir því að honum verði boðinn nýr samningur hjá Portsmouth en samningur hans við suðurstrandarliðið rennur út ...

Gunnar lagði upp sigurmarkið

Gunnar Heiðar Þorvaldsson lét enn að sér kveða með varaliði enska 1. deildarliðsins Reading í dag. Hann lagði upp sigurmarkið ...

Eyjamenn mæta Fram á útivelli í fyrsta leik

Nú liggur endanlegt leikjaplan fyrir í úrvalsdeild karla í knattspyrnu.  ÍBV byrjar á útivelli í 1. umferð þegar liðið sækir ...

Ætlum að berjast um Evrópusæti og ekkert kjaftæði

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í fyrradag. Heimir segir að ÍBV ætli að ...

Sigurður Ari með níu í stórsigri Elverum

Elverum tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á BSK/NIF, 44-21. Sigurður ...

M.fl. ÍBV endaði í sjöunda sæti í úrslitak. 2. deildar

Karlalið ÍBv í körfuknattleik tók þátt í úrslitakeppni 2. deildar um helgina, enn keppnin fór fram á Laugarvatni og á ...

Leikmannakynning fyrstur í röðinni hinn sjóðheiti Eyþór Helgi Birgisson

Nú styttist í að Pepsídeildin hefjist, tvær vikur eru í mót.Fréttamaður ÍBV fór á stúfana og tók púlsin á einum ...

Vængbrotnir Eyjamenn áttu ekki möguleika

ÍBV féll úr leik í baráttunni um sæti í úrvalsdeild næsta vetur þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu í dag. Lokatölur ...

Vorsýning

Okkar árlega Vorsýning verður haldin sunnudaginn 2.maí í íþróttahúsinu og hefst sýningin kl: 15.30.

Eyjamenn taka á móti Aftureldingu í dag

ÍBV tekur á móti Aftureldingu í annarri umferð umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur.  Fyrri leik liðanna lyktaði ...

ÍBV-Getraunir

Nýjasta staðan í hópaleik ÍBV-Getrauna

Eyjamenn höfðu betur í sandkassaleiknum

Úrvalsdeildarlið ÍBV í knattspyrnu tók á móti 1. deildarliði HK á malarvellinum í dag.  Aðstæður voru vægast sagt hörmulegar, bæði ...

ÍBV tekur á móti HK á malarvellinum kl. 14:00 á laugardag

HK knattspyrnulið kemur til Vestmannaeyja í æfingaferð um helgina. ÍBV og HK munu leika æfingarleik á laugardaginn klukkan 14:00 á ...

ÍBV-Getraunir

Jæja tipparar þá fer hópaleikurinn af stað aftur laugardaginn 24. apríl og verður opið frá 11:00 til 13:00 þeir sem ...

Leikur ÍBV og Aftureldingar í beinni á netinu

Í kvöld mætir ÍBV liði Aftureldingu í Mosfellsbæ í fyrstu umferð undanúrslita í umspili um laust sæti í úrvalsdeild næsta ...

Selfoss burstaði ÍBV í dag

Selfoss burstaði ÍBV 5-0 í æfingaleik sem fram fór á gervigrasvellinum á Selfossi í morgun.  Ingi Rafn Ingibergsson og Guðmundur ...

Gleðilegt sumarog takk fyrir veturinn, það veit á gott sumar þegar vetur og sumarfrjósa saman, svo nú vonumst við bara ...