Fréttir

Stelpurnar í efstu deild á ný

Á sameiginlegum fundi leikmanna kvennaliðs ÍBV í handbolta og handknattleiksráðs var ákveðið að sækja um þátttöku í efstu deild. ÍBV ...

Nú gerum við allt vitlaust á Hásteinsvelli -- ÍBV - SELFOSS föstudagskvöld kl. 20:00

Upphitunin hefst í íþróttasal Týsheimilisins kl. 19:00 föstudagskvöld. Léttar veitingar, spjall og ÍBV stemmning.  Stelpurnar byrja þó veisluna þegar þær leika  gegn ...

ÍBV-stelpur með fullt hús stiga eftir stórsigur á ÍR

Meistaraflokkur ÍBV kvenna er á fljúgandi siglingu í 1. deildinni. Í gær unnu þær ÍR-stelpur 6-0 hér í Eyjum. Að ...

Vinaklúbbar GV

Vinaklúbbar GV GB      - Borgarnes                 50% afsláttur af vallargjöldumGG      - Grindavík                 50% afsláttur af vallargjöldum                       GHR   - Hveragerði               50% afsláttur af ...

Nýjar myndir

Nýjar myndir frá 17.júní eru að detta inn, einnig koma myndir frá æfingarbúðinum um helgina inn fljótlega.

Stutt tárin hjá Heimi

"Ég get sagt þér það, að það eru tár, hérna rétt fyrir innan" sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV við fotbolta.net, ...

Sigri stolið á KR vellinum

Eyjamenn sóttu ekki gull í greipar KR-inga, þegar þeir heimsóttu þá í Frostaskjólið í kvöld. Þeir höfðu þó alla möguleika ...

KFS sigraði Vængi Júpiters 7-1

KFS og Vængir Júpiters léku á Helgafellsvelli í dag.  Vængir Júpiters mættu bara 10, en komust í 0:1 með marki ...

Leikurinn í dag, sunnudag kl. 13

Ekki var flogið til Eyja í gær og því verður leikur KFS og Vængja Júpiters spilaður í dag kl. 13. ...

Karlremba slegin af vegna lélegrar þátttöku

Heimaleikur hjá KFS á laugardag kl. 13

Loksins komið að heimaleik hjá KFS, en síðasti heimaleikur var 29. maí. Eftir tveggja vikna leikjafrí er komið að leik ...

Góð ferð austur hjá stelpunum

Kvennlið ÍBV gerði góða ferð austur á land um og yfir Þjóðhátíðardaginn 17. júní.  Daginn fyrir Þjóðhátíðardaginn léku stelprnar gegn ...

Stórleikur KR - ÍBV Sunnudag kl. 19:15 í Frostaskjólinu

ÍBV mætir KR á sunnudag í vesturbænum kl. 19:15. Viðureignir KR og ÍBV hafa jafnan verið mjög spennandi og skemmtilegar ...

Hurst áfram hjá ÍBV

ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar ...

ÍBV í 1. sæti í það minsta í sólahring

 ÍBV hefur tyllt sér á topinn eftir góðan sigur á liði Fylkis á Hásteinsvelli. Þórarinn Ingi skoraði sigurmarkið í seinni ...

Margrét jafnaði á síðustu stundu

Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Kristianstad eitt stig í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar hún skoraði úr vítaspyrnu á ...

Ólíkt skemmtilegri staða

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var sáttur eftir sigurinn á Fylki í dag, 1:0, enda ÍBV komið í efsta sæti úrvalsdeildarinnar ...

Eyjamenn á toppinn

Eyjamenn lögðu Fylki að velli í kaflaskiptum leik á Hásteinsvellinum í dag.  Fyrri hálfleikur var einn rólegasti hálfleikur sem boðið ...

Eyjamenn eiga möguleika á að komast á toppinn

Karlalið ÍBV tekur í dag á móti Fylki í fyrsta og eina leik dagsins í 7. umferð Íslandsmótsins.  Staðan í deildinni ...