Fréttir

Alltaf erfitt að spila gegn Fram

Í kvöld klukkan 20.00 leikur ÍBV fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu í knattspyrnu sumarið 2010.  Liðið sækir þá Fram heim ...

Arnar tekur við karlaliðinu

Arnar Pétursson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins.  Hann tekur við af Svavari Vignissyni sem hefur þjálfað ...

Stuðningsmenn ÍBV ætla að hittast á Sporter

Fyrsti leikur sumarsins hjá ÍBV fer fram á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20:00. Stuðningsmenn ÍBV ætla því að hittast á stað ...

Frí

Æfingar falla niður á morgun miðvikudag vegna námskeiðs hjá starfsfólki íþróttahússins og á fimmtudag vegna Uppstinningardags hjá öllum hópum, nema ...

Jafnir leikir hjá ÍBV og Fram

Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætir á morgun liði Fram í 1. umferð Íslandsmótsins. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvanginum í Laugardal ...

Leikmannakynning Ásgeir Aron Ásgeirsson

Fyrstur í röðinni í leikmanna kynningunni er sjarmatröllið Ásgeir Aron Ásgeirsson. Sonur Ásgeirs Sigurvins besta knattspyrnumanni Íslands fyr og síðar. ...

Leikmannakynning Eiður Aron

Eiður Aron blómstraði heldur betur á síðasta tímabil þá aðeins 19 ára gamall. Hann er því einn af ungu peyjunum ...

Íþróttaskóli

Þá er komið að síðasta tímanum í íþróttaskólanum á þessum vetri og vonum við að allir krakkarnir mæti á morgun ...

Hrein Eyja - Fögur Eyja

Hreinsunardagur er á morgun og hvetjum við alla til að koma og hreinsa með okkur svæðið í kringum íþróttamiðstöðina og ...

Búið að slá flatir

Nú er búið að slá flatirnar á Golfvellinum og virðist hann koma vel undan vetri. Síðustu daga hefur völlurinn tekið ...

Ásgeir Aron í banni í fyrsta leik með ÍBV

Ásgeir Aron Ásgeirsson sem gekk til liðs við ÍBV frá Fjölni í vetur mun ekki geta leikið með sínu nýja ...

Leikmannakynning Finnur Ólafsson

Nú styttist verulega í fyrsta leik sumarsins, tæp vika í fyrsta leik. Við höldum því áfram með leikmannakynninguna og í ...

Kristófer og Nökkvi Skólaskákmeistarar Suðurlands

Í gær fór fram kjördæmismót Suðurlands í skólaskák en mótið var haldið á Flúðum.  Keppt var í flokki 1.-7. bekk ...

Sigurður Ari og félagar í þriðja sæti

Sigurður Ari Stefánsson og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Elverum nældu sér í bronsverðlaun í norsku úrslitakeppninni sem fór fram ...

Vel heppnað Herrakvöld ÍBV í gærkvöldi

Vel heppnað herrakvöld ÍBV fór fram í Akóges í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði, maturinn var frábær og ...

Denis Sytnik mættur á fyrstu gras æfinguna hjá ÍBV

Denis Sytnik og Tonny Mawejje atvinnumenn ÍBV voru mættir að hjálpa til fyrir herrakvöld ÍBV í kvöld. Þeir voru svo ...

Lokahof meistaraflokks ÍBV í körfubolta í kvöld

Lokahof m.fl. körfuknattsfélags ÍBV kl.20 í Týsheimilinu í kvöld. Öl, flatbökur, verðlaunaafhending og margt fleira verður á ...

Pétur Run til BÍ/Bolungarvík

BÍ/Bolungarvík, sem leikur í annarri deild, hefur fengið Pétur Runólfsson á láni frá ÍBV.  Pétur ætlaði að leggja skóna á ...

Eina sem kemur upp um aldurinn er skallinn

Í tengslum við kynningu á ÍBV liðinu á Fótbolti.net er ítarlegt viðtal við Tryggva Guðmundsson, sem gekk í raðir síns gamla ...