Fréttir

Glæsilegur útisigur í Garðabænum

Eyjamenn tylla sér enn og aftur á topp Pepsídeildarinnar, tímabundið í það minnsta en ÍBV lagði Stjörnuna að velli í ...

ÍBV sækir Stjörnuna heim í dag

Karlalið ÍBV sækir í dag Stjörnuna heim í Garðabæinn en leikur liðanna hefst klukkan 16.00.  Leikurinn verður í beinni útsendingu ...

Eyjamenn eru svolítið sérstakir

Eftir níu umferðir í Pepsi-deild karla er ÍBV aðeins stigi á eftir toppliði Keflavíkur. ÍBV hefur ekki verið þekkt fyrir ...

Baráttusigur KFS í morgun

KFS komst nú í morgun í 2. sæti B-riðils 3. deildar karla eftir 5:3 sigur á Ægi

KFS leikur gegn Ægi laugardag kl. 10:30

Leikurinn sem vera átti í kvöld var frestað til morguns þar sem ófært var yfir hafið, en Ægismenn ætluðu að ...

James Hurst snýr aftur til ÍBV

Bakvörðurinn knái James Hurst mun snúa aftur til ÍBV og spila með liðinu út ágústmánuð.  Þetta staðfesti Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri ...

James Hurst spilar áfram með ÍBV

Gefið var út eftir síðasta leik að leikmaðurinn knái James Hurst að hann væri að spila sinn síðasta leik með ...

KFS og Ægir á morgun kl. 10.30

Leik KFS og Ægis frá Þorlákshöfn hefur verið frestað til morguns, laugardag. Verður leikurinn kl. 10.30 á Týsvelli. - Til ...

100 ára saga íslandsmótsin

Opnuð hefur verið á Facebook síða sem kallar eftir ýmsum upplýsingum og myndum úr Sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Slóðin á ...

Goslokaveifur

Goslokaveifur - goslokaveifur, á ekkert að skreyta fyrir helgina, ...

Heimir stýrir ekki ÍBV í næsta leik

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er staddur á Englandi þar sem hann er að klára nám sem gefur UEFA Pro þjálfaragráðuna.  ...

Fyrsta tap ÍBV kom á Selfossi

 Selfoss varð í gærkvöld fyrsta liðið til að vinna ÍBV í 1. deild kvenna er liðin mættust á Selfoss velli. ...

Eyjamenn skjóta oftast á markið

Morgunblaðið heldur úti skemmtilegri tölfræði um Pepsídeild karla sem blaðið birtir vikulega á meðan Íslandsmótinu stendur.  Í tölfræðinni kemur m.a. ...

Þakkir til stuðningsmanna!!

Leikmenn og stjórn ÍBV vill koma þökkum til stuðningsmanna ÍBV þeir voru hreint út sagt frábærir á föstudaginn og sigruðu ...

Annar sigur KFS í röð

KFS vann í dag Afríku en liðin áttust við á höfuðborgarsvæðinu í dag, lokatölur 6:1.  Þetta er annar sigurleikur Eyjamanna ...

Tryggvi orðinn þriðji markahæstur hjá ÍBV

Tryggvi Guðmundsson er orðinn þriðji markahæsti leikmaður ÍBV í knattspyrnu frá upphafi en í gærkvöldi skaust hann fram úr

Eyjamenn aftur á toppinn

Eyjamenn unnu sannfærandi sigur á Selfyssingum í kvöld þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli.  Það tók Eyjamenn ekki nema fjörtíu ...

Sannfærandi gegn ÍA

Kvennalið ÍBV var ekki í teljandi vandræðum með utandeildarlið ÍA þegar liðin mættust í 16 liða úrslitum Visabikarkeppninnar á Hásteinsvelli ...

Selfyssingar ætla að yfirtaka Eyjuna fögru á föstudaginn

ÍBV leikur sinn 9. leik í efstu deildinni, á föstudaginn kl. 20.00 og verður leikið á Hásteinsvelli. Á heimasíðu Selfossliðsins er ...

Kvennalið ÍBV á ný í efstu deild

Á sameiginlegum fundi leikmanna kvennaliðs ÍBV í handbolta og handknattleiksráðs var ákveðið að sækja um þátttöku í efstu deild á ...