Hvetja Eyjamenn til að fjölmenna til Keflavíkur
Kvennalið ÍBV leikur mikilvægasta leik sinn til þessa þegar stelpurnar sækja Keflavík heim í umspili um laust sæti í úrvalsdeild. ...
Kvennalið ÍBV leikur mikilvægasta leik sinn til þessa þegar stelpurnar sækja Keflavík heim í umspili um laust sæti í úrvalsdeild. ...
Baráttan heldur áfram hjá strákunum og núna fer liðið í Árbæinn og leikur gegn Fylkismönnum. Leikurinn hefst kl. 18:00 og eru ...
Með útisigri gegn Ægi í síðasta leik riðlakeppninnar, tryggði KFS sér sæti í úrslitakeppni 3. deildar. Úrslitakeppnin hefst á laugardag ...
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en liðið lék gegn Eistlandi ytra í dag. ...
Gera má ráð fyrir að Eyjamenn hugsi hlýlega til Andra Marteinssonar og lærisveina hans í Haukum eftir úrslit kvöldsins. Hið ...
Næstu æfingar eru þriðjudagur 24.08 og fimmtudagur 26.08 frá kl. 20:00 - 21:00 í gamla salnum í íþróttamiðstöðinni.
Fjölmennum á æfinguna, ...
„Þetta sýnir það bara ef menn leggja sig ekki fram og gera ekki eins og lagt er upp með fyrir ...
Grindvíkingar ætla að reynast örlagavaldur í toppbaráttu Íslandsmótsins. Suðurnesjaliðið hefur nú lagt að velli Breiðablik, FH og í kvöld bættu þeir ...
Karlalið ÍBV leikur í dag afar mikilvægan leik gegn Grindvíkingum í Pepsídeild karla. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan ...
Kvennalið ÍBV gerði sér lítið fyrir og burstaði Selfoss þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn var úrslitaleikur um ...
Margrét Lára Viðarsdóttir viðurkennir að hún eigi eitthvað í land með að sigrast á erfiðum meiðslum sem hafa hrjáð hana ...
Það verður í nógu að snúast hjá knattspyrnufólki Eyjanna í dag því tvö af þremur meistaraflokksliðum leika í úrslitaleikjum gegn ...
ÍBV tekur á móti Grindavík í PEPSI-deild karla á sunnudaginn kl 18:00. Af því tilefni ætlar ÍBV ásamt Geira og ...
ÍBV tekur á móti Grindavík í PEPSI-deild karla á sunnudaginn kl 18:00. Af því tilefni ætlar ÍBV ásamt Geira og ...
Haldið föstudaginn 27. ágúst Keppnisfyrirkomulag: punktakeppni, stableford, spilaðar verði 12 – 18 holur. Verðlaun: Fyrir þrjá efstu í punktakeppni, besta skoska klæðnaðinn, bestu ...
Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vandræðum Íslandsmeistara Hauka en Eyjamaðurinn Gunnar Berg Viktorsson, besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra, ...
Opna Íslandsbankamótið laugard. 21.ágúst Rástímar frá kl. 09:00 til kl. 12:00
Þórarinn Ingi Valdimarsson verður í leikbanni þegar ÍBV tekur á móti Grindvíkingum næstkomandi sunnudag. Þórarinn Ingi fékk gult spjald í ...
Æfing hjá meistaraflokki verður n.k. miðvikudag (18 ágúst) kl. 20:00 - 21:00, tekið verður létt spil.
Búist er við góðri mætingu ...