Fréttir

Hvetja Eyjamenn til að fjölmenna til Keflavíkur

Kvennalið ÍBV leikur mikilvægasta leik sinn til þessa þegar stelpurnar sækja Keflavík heim í umspili um laust sæti í úrvalsdeild.  ...

Baráttan heldur áfram FYLKIR - ÍBV kl. 18:00 á sunnudag í Árbænum

Baráttan heldur áfram hjá strákunum og núna fer liðið í Árbæinn og leikur gegn Fylkismönnum. Leikurinn hefst kl. 18:00 og eru ...

KFS-Árborg á Hásteinsvelli á laugardag

Með útisigri gegn Ægi í síðasta leik riðlakeppninnar, tryggði KFS sér sæti í úrslitakeppni 3. deildar. Úrslitakeppnin hefst á laugardag ...

Margrét Lára með tvö í stórsigri

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en liðið lék gegn Eistlandi ytra í dag.  ...

Eyjamenn áfram á toppnum

Gera má ráð fyrir að Eyjamenn hugsi hlýlega til Andra Marteinssonar og lærisveina hans í Haukum eftir úrslit kvöldsins.  Hið ...

Æfing mfl.

Næstu æfingar eru þriðjudagur 24.08 og fimmtudagur 26.08 frá kl. 20:00 - 21:00 í gamla salnum í íþróttamiðstöðinni.

Fjölmennum á æfinguna, ...

Lögðum okkur ekki nægilega mikið fram

„Þetta sýnir það bara ef menn leggja sig ekki fram og gera ekki eins og lagt er upp með fyrir ...

Grindvíkingar fóru með þrjú stig frá Eyjum

Grindvíkingar ætla að reynast örlagavaldur í toppbaráttu Íslandsmótsins.  Suðurnesjaliðið hefur nú lagt að velli Breiðablik, FH og í kvöld bættu þeir ...

Eyjamenn taka á móti Grindvíkingum í dag

Karlalið ÍBV leikur í dag afar mikilvægan leik gegn Grindvíkingum í Pepsídeild karla.  Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan ...

Eyjastúlkur burstuðu Selfoss í dag

Kvennalið ÍBV gerði sér lítið fyrir og burstaði Selfoss þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í dag.  Leikurinn var úrslitaleikur um ...

Hef örugglega hitt þúsund lækna og sjúkraþjálfara

Margrét Lára Viðarsdóttir viðurkennir að hún eigi eitthvað í land með að sigrast á erfiðum meiðslum sem hafa hrjáð hana ...

Úrslitaleikir hjá Eyjaliðunum

Það verður í nógu að snúast hjá knattspyrnufólki Eyjanna í dag því tvö af þremur meistaraflokksliðum leika í úrslitaleikjum gegn ...

900 Grillhús og ÍBV bjóða upp á fríar pylsur og Pepsí fyrir leikinn á sunnudag

ÍBV tekur á móti Grindavík í PEPSI-deild karla á sunnudaginn kl 18:00. Af því tilefni ætlar ÍBV ásamt Geira og ...

900 Grillhús og ÍBV bjóða upp á fríar pulsur og pepsí fyrir leikinn á sunnudag.

ÍBV tekur á móti Grindavík í PEPSI-deild karla á sunnudaginn kl 18:00. Af því tilefni ætlar ÍBV ásamt Geira og ...

Haldið föstudaginn 27. ágúst Keppnisfyrirkomulag: punktakeppni, stableford, spilaðar verði 12 – 18 holur. Verðlaun: Fyrir þrjá efstu í punktakeppni, besta skoska klæðnaðinn, bestu ...

Gunnar Berg með ÍBV næsta vetur?

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá vandræðum Íslandsmeistara Hauka en Eyjamaðurinn Gunnar Berg Viktorsson, besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra, ...

Opna Íslandsbankamótið

Opna Íslandsbankamótið laugard. 21.ágúst Rástímar frá kl. 09:00 til kl. 12:00

Þórarinn Ingi í bann í næsta leik

Þórarinn Ingi Valdimarsson verður í leikbanni þegar ÍBV tekur á móti Grindvíkingum næstkomandi sunnudag.  Þórarinn Ingi fékk gult spjald í ...

Æfing hjá meistaraflokki

Æfing hjá meistaraflokki verður n.k. miðvikudag (18 ágúst) kl. 20:00 - 21:00, tekið verður létt spil.

Búist er við góðri mætingu ...