Fréttir

Tryggja stelpurnar sér sæti í úrvalsdeild í kvöld?

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu getur í dag tryggt sér sæti í úrvalsdeild kvenna næsta sumar.  Liðið tekur á móti Keflavík ...

KFS tapaði annað sinn fyrir Árborg og er úr leik

KFS tapaði í annað sinn í kvöld fyrir Árborg en liðin mættust nú á gervigrasinu á Selfossi.  Selfyssingar höfðu betur ...

Hægt að fylgjast með KFS í beinni á netinu

Eins og áður hefur komið fram leika KFS og Árborg síðari leik sinn í kvöld í 8-liða úrslitum 3. deildar ...

Albert fékk eins leiks bann

Albert Sævarsson, markvörður ÍBV var dæmdur í eins leiks bann sem hann tekur sjálfkrafa út í næsta leik gegn KR.  Leikurinn verður reyndar ...

Árborg-KFS á Selfossvelli kl. 20 í kvöld

Síðari leikur þessara liða fer fram á Selfossvelli í kvöld kl. 20. Verður spilað á gervigrasinu. Árborg vann fyrri leikinn ...

Æfingar MFL í vikunni

Æfingar hjá meistaraflokki verða Miðvikudag og fimmtudag frá 19:30 - 21:00

Þar sem að tímabilið er að byrja og ekki fastir ...

Þórarinn Ingi valinn í U-21 árs landsliðið

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu hefur valið Þórarinn Inga Valdimarsson í leikmannahópinn fyrir næsta leik.  Ísland leikur ...

Seinni leikur KFS í kvöld

KFS og Árborg leika síðari leik sinn í kvöld í úrslitakeppni 3. deildar karla.  Leikurinn fer fram á Selfossvelli klukkan ...

Vinnslustöðvarmótið hefst á föstudaginn

Vinnslustöðvarmótið í skák fer fram næstkomandi helgi en nú þegar hafa hátt í tuttugu keppendur skráð sig til leiks.  Mótið ...

James Hurst frá ÍBV í ensku úrvalsdeildina

James Hurst hefur verið seldur frá Portsmouth til enska úrvalsdeildarfélagsins WBA. Það var Tómas Ingi Tómasson, eyjamaður og þjálfari HK, ...

Mawejje valinn í úganska landsliðið

Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV hefur verið valinn í úganska landsliðið sem leikur gegn Angóla 4. september næstkomandi í Afríkukeppninni.  Næsti ...

Glæsilegur sigur á Fylki í Árbænum! Stuðningsmenn frábærir!

Strákarnir svöruðu heldur betur fyrir sig í Árbænum eftir frekar daufan leik gegn Grindavík í síðustu umferð.Eftir að hafa lent marki ...

Bestu stuðningsmennirnir?

Það er mikil stemmning í fótboltanum í Eyjum um þessar mundir, sérstaklega hjá karlaliði ÍBV sem er efst í Pepsídeildinni.  ...

Berjumst til enda um efsta sætið

„Það var ætlunin að koma rólega í þennan leik enda hafa Fylkismenn skorað átta mörk á fyrstu fimm eða sex ...

Nýr þjálfari

Ráðinn hefur verið nýr þjálfari og mun hann hefja störf í vikunni. Nánari kynning á þjálfaranum verður seinna.

Fyrsta formlega æfingin ...

KFS í vondum málum

Staða KFS er ekki góð eftir fyrri leik liðsins gegn Árborg í fyrstu umferð 3. deildar.  Leikur liðanna fór fram ...

Eyjastelpur komnar með aðra löppina í úrvalsdeild

Kvennalið ÍBV er komið með aðra löppina upp í úrvalsdeild eftir glæsilegan 0:4 sigur á Keflavík í dag.  Leikurinn var ...

Æsispennandi lokasprettur framundan

Nú er baráttan um Íslandsmeistara­titilinn orðin fjögurra liða keppni. KR og Breiðablik eru nú jöfn í öðru sæti, tveimur stigum á ...

KFS tekur á móti Árborg á morgun

Á morgun, laugardag mun KFS taka á móti Árborg í fyrstu umferð úrslitakeppni 3. deildar karla.  KFS endaði í öðru ...

Ætlum okkur upp í úrvalsdeild

Eins og áður hefur komið fram, leikur kvennalið ÍBV gegn Keflavík á morgun, laugardag í undanúrslitum 1. deildar kvenna.  Leikið ...