Flottur sigur ÍBV á Val í dag
ÍBV sigraði í dag liðsmenn Vals. Fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur, ÍBV liðið náði ekki að spila boltann á milli ...
ÍBV sigraði í dag liðsmenn Vals. Fyrri hálfleikurinn var mjög lélegur, ÍBV liðið náði ekki að spila boltann á milli ...
ÍBV hafði betur gegn Val í dag á Hásteinsvellinum en lokatölur urðu 3:1. Leikurinn var afar kaflaskiptur, Valsmenn voru sterkari ...
Í blíðskaparveðri á Hásteinsvelli í dag, þurftu ÍBV stúlkur að sætta sig við tap í undanúrslitum Visa bikarsins. Þær fundu ...
Það er mikið um að vera á knattspyrnusviðinu í Eyjum í dag. Auk bikarleiks ÍBV og Stjörnunnar kl. 14.00 verður ...
Í dag klukkan 14:00 leikur kvennalið ÍBV stærsta leik liðsins í áraraðir þegar liðið tekur á móti úrvalsdeildarliði Stjörnunnar í ...
Á laugardag kl. 14 tekur KFS á móti liði KFK frá Kópavogi. Leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og mun Kjartan ...
Sunnudaginn næstkomandi koma Valsarar í heimsókn á Hásteinsvöll. Síðasta viðureign þessara liða endaði með jafntefli 1-1 á Vodafone vellinum þar ...
Hinn árlegi Bryggjudagur handboltans fór fram laugardaginn 17. júlí síðast liðinn. Veðrið lék við þátttakendur og viðtökur voru góðar. Makríllinn ...
Edda María Birgisdóttir miðvallarleikmaður hefur verið lánuð til ÍBV frá Stjörnunni og mun leika með Eyjakonum í 1. deildinni í ...
Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að enska félagið Charlton vilji skoða Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson betur en ...
Kvennalið ÍBV lagði Fjarðabyggð/Leikni að velli í dag þegar liðin mættust á Hásteinsvellinum. Lokatölur urðu 5:1 og var sigur Eyjastúlkna ...
Hallgrímur Júlíusson, nýkrýndur Vestmannaeyjameistari í golfi, er í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í flokki kylfinga 15-16 ára. Mótið fer fram ...
Danien Justin Warlen er nafn sem stuðningsmenn ÍBV verða að leggja á minnið en þessi s-afríski sóknarmaður tryggði ÍBV sigurinn ...
Dagur 5Byrjuðum daginn á því að fara í Bowling, en við erum alltaf jafn heppinn og mistum af rútunni, en ...
Eyjamenn hefja síðari umferð Íslandsmótsins á því að taka á móti Fram í dag klukkan 14.00 á Hásteinsvelli. Framarar unnu Eyjamenn ...
Eyjamenn þóttu taka stórt upp í sig í vor, þeir sögðust stefna á efri hlutann. Skrifari á heimasíðu Fram, var svo brattur að ...
ÍBV tekur á móti Frömurum á Hásteinsvelli kl. 14:00 á laugardaginn. Búast má við hörkuleik, enda bæði lið í toppbaráttu. ...
Íslandsmótið í höggleik unglinga hófst í morgun á golfvellinum í Vestmannaeyjum. 161 kylfingur er skráður til leiks en keppt er ...
Liðsmenn ÍBV gerðu sér glaðan dag í gær og skelltu sér með PH Viking í bátsferð og tóku með sér ...