Fréttir

Bæjarstjórn samþykkti leyfi til ÍBV að selja nafn á húsið

Miklar umræður urðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi um nafn á fjölnota íþróttahúsið, sem  senn verður tekið í notkun. ...

Til umhugsunar vegna nafngiftar

Í vikublaðinu Fréttum er greint frá því að Fjölskyldu og tómstundaráð hafi veitt ÍBV-íþróttafélagi leyfi til að selja nafn á ...

Ungt Eyjafólk á landsliðsæfingar

Sigurður Grétar Benónýsson er efnilegur íþróttamaður, það er óumdeilt.  Hann hefur nú verið valinn á landsliðsæfingar bæði í knattspyrnu og ...

Er allt til sölu

Innan fárra daga verður nýtt fjölnota íþróttahús tekið í notkun í Eyjum. Hús sem á eftir að bæta æfingaaðstöðu margra íþróttafélaga og ...

Golfklúbburinn leitar ásjár Vestmannaeyjabæjar vegna skuldavanda

Golklúbburinn hefur óskað eftir aðkomu Vestmannaeyjabæjar að endurfjármögnun langtímaskulda klúbbsins. Erindi þess efnis lá fyrir fundi bæjarráðs í dag. Langtímaskuldir ...

IBV íþróttafélag biður Vestmannaeyjabæ um 50 milljónir króna til byggingar áhorfendastúku

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fyrr í dag lá fyrir erindi frá ÍBV íþróttafélagi þar sem óskað er eftir allt að 50 ...

Gleði, tár og titlar komin í almenna sölu

Heimildarmyndin „Gleði, tár og titlar“ um meistaralið ÍBV í knattspyrnu árin 1997 og 1998 er nú komin í almenna sölu. ...

Töpuðu 5:1 fyrir HK

ÍBV mætti HK í æfingaleik um helgina en þetta er í annað sinn sem liðin eigast við í vetur.  ÍBV hafði betur ...

Skoraði 57 stig í sigri ÍBV í dag

Jón Gunnar Magnússon, þjálfari körfuknattleiksliðs ÍBV fór á kostum í dag þegar liðið tók á móti Reykjavíkurliðinu KV í Eyjum.  ...

Naumt tap gegn ÍR

ÍR-ingar fögnuðu þriggja marka sigri í Eyjum í dag.  Fyrir leikinn sátu liðin í 3. og 4. sæti 1. deildar ...

Taka á móti ÍR í dag

Karlalið ÍBV tekur í dag á móti ÍR í 1. deild karla en leikurinn hefst klukkan 13:00.  Eyjamönnum hefur fatast flugið ...

Þórarinn Ingi framlengdi um þrjú ár

Knattspyrnumaðurinn efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV.  Þórarinn Ingi er ...

Fékk gullpening 12 árum eftir frækinn sigur á KR-vellinum

Í kvöld var frumsýnd heimildamyndin Gleði, tár og titlar sem Sighvatur Jónsson hefur haft yfirumsjón með en myndin var gerð ...

Hafa haft átta ár til að gera viðeigandi úrbætur

Á fréttavefnum Vísi.is er nú að finna umfjöllum stúkumál Eyjamanna en eins og kom fram í Fréttum og Eyjafréttum.is í ...

Hurst spilaði með aðalliðinu í gær

Enski bakvörðurinn James Hurst, sem lék stóran hluta sumars með ÍBV, lék sinn fyrsta leik með aðalliði enska úrvalsdeildarliðsins West ...

Vignir í 18 manna hópi U-21

Handboltakappinn efnilegi í ÍBV, Vignir Stefánsson hefur verið valinn í 18 manna hóp U-21 árs landslið Íslands.  Liðið mun leika ...

Jólasýning - Jólasýning

Okkar árlega ...

Mótbyr

Strákarnir hafa verið að sigla í miklum mótbyr í undanförnum leikjum. Eftir frábæra byrjun í 1.deildinni hafa þeir verið heiglum ...

Heimildarmyndin Gleði, tár og titlar að koma út

Nú er að líta dagsins ljós heimildarmyndin „Gleði, tár og titlar“ um meistaralið ÍBV í knattspyrnu árin 1997 og 1998. ...

Fredrikstad vill fá Gunnar frítt

Forráðamenn norska knattspyrnuliðsins Fredrikstad segjast ánægðir með Eyjamanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem hefur verið í láni hjá þeim frá Esbjerg. ...