Eimskipahöllin verður vígð á þrettándanum
Senn fer framkvæmdum að ljúka við fjölnota íþróttahús og er stefnt að því að vígsla hússins fari fram á Þrettándanum. ...
Senn fer framkvæmdum að ljúka við fjölnota íþróttahús og er stefnt að því að vígsla hússins fari fram á Þrettándanum. ...
Knattspyrnumaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson fer ef að líkum lætur loksins fyrir fullt og allt frá danska úrvalsdeildarfélaginu Esbjerg þegar félagaskiptaglugginn ...
Í dag klukkan 14:30 verður jólasýning Ránar haldin í stóra sal íþróttamiðstöðvarinnar. Hin árlega jólasýning er ávallt vel sótt enda ...
Skrifað var undir samkomulag milli Úrval Útsýnar og knattspyrnuráðs ÍBV um samstarf á komandi árum. Úrval Útsýn hefur ávallt þjónustað ...
Miklar umræður urðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gærkvöldi um nafn á fjölnota íþróttahúsið, sem senn verður tekið í notkun. ...
Í vikublaðinu Fréttum er greint frá því að Fjölskyldu og tómstundaráð hafi veitt ÍBV-íþróttafélagi leyfi til að selja nafn á ...
Sigurður Grétar Benónýsson er efnilegur íþróttamaður, það er óumdeilt. Hann hefur nú verið valinn á landsliðsæfingar bæði í knattspyrnu og ...
Innan fárra daga verður nýtt fjölnota íþróttahús tekið í notkun í Eyjum. Hús sem á eftir að bæta æfingaaðstöðu margra íþróttafélaga og ...
Golklúbburinn hefur óskað eftir aðkomu Vestmannaeyjabæjar að endurfjármögnun langtímaskulda klúbbsins. Erindi þess efnis lá fyrir fundi bæjarráðs í dag. Langtímaskuldir ...
Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fyrr í dag lá fyrir erindi frá ÍBV íþróttafélagi þar sem óskað er eftir allt að 50 ...
Heimildarmyndin „Gleði, tár og titlar“ um meistaralið ÍBV í knattspyrnu árin 1997 og 1998 er nú komin í almenna sölu. ...
ÍBV mætti HK í æfingaleik um helgina en þetta er í annað sinn sem liðin eigast við í vetur. ÍBV hafði betur ...
Jón Gunnar Magnússon, þjálfari körfuknattleiksliðs ÍBV fór á kostum í dag þegar liðið tók á móti Reykjavíkurliðinu KV í Eyjum. ...
ÍR-ingar fögnuðu þriggja marka sigri í Eyjum í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í 3. og 4. sæti 1. deildar ...
Karlalið ÍBV tekur í dag á móti ÍR í 1. deild karla en leikurinn hefst klukkan 13:00. Eyjamönnum hefur fatast flugið ...
Knattspyrnumaðurinn efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV. Þórarinn Ingi er ...
Í kvöld var frumsýnd heimildamyndin Gleði, tár og titlar sem Sighvatur Jónsson hefur haft yfirumsjón með en myndin var gerð ...
Á fréttavefnum Vísi.is er nú að finna umfjöllum stúkumál Eyjamanna en eins og kom fram í Fréttum og Eyjafréttum.is í ...
Enski bakvörðurinn James Hurst, sem lék stóran hluta sumars með ÍBV, lék sinn fyrsta leik með aðalliði enska úrvalsdeildarliðsins West ...
Handboltakappinn efnilegi í ÍBV, Vignir Stefánsson hefur verið valinn í 18 manna hóp U-21 árs landslið Íslands. Liðið mun leika ...