Fréttir

Ekkert mál hjá ÍBV

ÍBV vann nokkuð sannfærandi sigur á HK í uppgjöri bestu liða í B-riðli 2. deildar karla í körfubolta.  Liðin áttust ...

ÍBV - HK umfjöllun

Leikurinn byrjaði þannig að bæði lið skiptust á forystu en okkar strákar tóku við sér og náðu 11 stiga forystu ...

Stórleikur í dag í körfunni

Í dag klukkan 12:30 taka Eyjamenn á móti HK í toppslag B-riðils 2. deildar.  ÍBV hefur aðeins tapað einum leik ...

ÍBV - HK

Nú styttist í stórleik helgarinnar og því ekki úr vegi að birta leikmannahóp ÍBV
Eftirfarandi leikmenn skipa lið ÍBV
Hlynur AndréssonJóhann Rafnsson

ÍBV-Getraunir

Hér kemur staðan eftir fyrstu umferð í hópaleik ÍBV-Getrauna

Hópaleikurinn hefst í dag

Þá eru getraunirnar farnar að rúlla aftur hjá getraunadeild ÍBV. Nýr hópaleikur fer af stað í dag og af því ...

Golli segir að Þjóðverjar hafi betur

Þjóðverjar leggja Íslendinga að velli í kvöld á HM í handbolta.  Selurinn Golli, sem er í umsjón starfsmanna Sæheima í Vestmannaeyjum kemst að ...

Sigur á Nesinu

ÍBV gerði góða ferð upp á land og vann Gróttu með einu marki 22:23 í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan ...

Fyrsti landsleikurinn 37 ára

„Okkur var hent út í djúpu laugina og út í óvissuna því við vissum ekki hvað við vorum að fara ...

ÍBV marði Gróttu

ÍBV gerði góða ferð upp á land og vann Gróttu með einu marki 22:23 í N1-deild kvenna í handknattleik. Staðan ...

Þórarinn Ingi með tvö í tapleik gegn Lettum

Íþróttamaður ársins 2010 í Vestmannaeyjum, Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4:5 tapi Íslands gegn ...

Hermann og félagar í fésbókarbann

Á mbl.is er sagt frá því að Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og félagar hans í enska 1. deildarliðinu Portsmouth, hefur verið ...

Mikilvægur leikur hjá Eyjamönnum á sunnudag

Á sunnudaginn klukkan 12:30 leikur ÍBV afar mikilvægan leik í B-riðli 2. deildar í Íslandsmótinu í körfubolta.  Þá kemur lið HK ...

Futsal - Fyrsti landsleikur Íslands í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 21. janúar, fer fram fyrsti landsleikur Íslands í Futsal og verða Lettar mótherjarnir.  Leikurinn er liður í ...

Þórarinn Ingi íþróttamaður ársins 2010

Í kvöld var Þórarinn Ingi Valdimarsson, knattspyrnumaður útnefndur Íþróttamaður ársins í Vestmannaeyjum 2010.  Annar knattspyrnumaður, Óskar Zöega Óskarsson var valinn ...

Kári keypti 20 Big Mac-hamborgara

Eyjatröllið Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið sig fullsaddann af laxinum á hóteli íslenska liðsins og fór því í góða ferð ...